Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 Hátíðaóskir Við hjónin óskum öllum vinum okkar í S e 1 k i r k kjördæmi gleðilegra jóla; við þökkum þeim af heil- um hug fyrir gamla árið og árnum þeim farsæls nýjárs. ERIC STEFANSON '*'*'*<*«*'*'*'*!«|*'C!«!* HÁTÍÐAÓSKIR Sendum öllum okkar mörgu vinum beztu óskir um gleðileg jól, goii og farsæli nýii ár, meö hjartans þakk- læti fyrir allt gott á liðnum árum. GUÐ BLESSI YKKUR, GUÐRÚN BRYNJÓLFSSON og börn. Brynjólfur, Guðmundur og Guðný. Úr borg og byggð MESSUR á háiíðunum í Uniiara kirkjunni í Winnipeg. 22. des. kl. 11 f.h. messa á ensku. 25. des. kl. 11 f.h. jóladags guðsþjónusta á íslenzku. — J óladagsmorguninn. 29. des. kl. 11 f.h. messa á ensku. 31. des. kl. 11.30 e.h. gaml- árskvöld, aftansöngur á ís- lenzku. 5. jan. 1964, kl. 11 f.h. messa á ensku. — Fyrsti sunnudag- urinn í nýárinu. Séra Philip M. Pétursson prédikar við allar ofangreind- ar guðsþjónustur. Messa í Riverion — Sunnu- dagskvöldið n.k. 22. des. verð- ur messað í Sambandskirkj- unni í Riverton kl. 7.00 e.h. Jólasálmar og jólasöngvar verða sungnir. — Rev. P. M. Pétursson prédikar. Messa í Arborg — Sunnu- dagskvöldið 29. des. verður messað í Sambandskirkjunni í Arborg kl. 8.00 e.h. Jóla og nýárs sálmar vreða sungnir. Rev. P. M. Pétursson prédikar. ☆ Þeila er siðasla blað Lög- bergs-Heimskringlu fyrir árið 1963. Vegna rúmleysis bíða margar ritgerðir, dánarfregn- ir og fl. næsta blaðs sem kemur út 2. janúar 1964. ☆ íslenzkan bælrur Þeir, sem eiga íslenzkar bækur, er þeir vilja að geym- ist á vísum og tryggum stað, sendi þær til: Department of Icelandic, University of Mani- toba, Canada. ☆ Bezia jólagjöfin er hinn góði gestur sem kemur á ís- lenzk heimili vikulega og fær- ir þeim fréttir af Islendingum vestan hafs og austan. Gefið vinum ykkar Lögberg-Heims- kringlu í jólagjöf. ☆ Correciion re: donation in memory of Alexander L. Ben- son of Chicago. Mr. and Mrs. Archie Pritchard sent in a $10.00 donation to the Betel Fund. The paper carried this as being donated by Richard- son. ☆ íslenzk kona óskast til að- stoðar öldruðum hjónum. Gott heimili. — Upplýsingar veitir Th. Anderson. 1040 Sherbum St„ Wpg. 3. Sími 489-6171. ☆ Frú Hólmfríður Danielson flutti erindi á jólafundi Canadian Handicraft Guild, um íslenzk jól. Hún kom fram í íslenzkum búningi, hinum nýja skrautlega upphluts búningi sem frú Kristín John- son á og er svo góð að lána. Fundurinn fór fram á bæki- stöð félagsins, 183 Kennedy. Um fimmtíu konur sátu fund- inn. Gjafir til Skálholisskóla Fjársöfnun í Skálholts- skólasjóð er þegar hafin, með þeim árangri sem hér greinir. Nöfn gefenda munu birt jafn- óðum og tillög berast féhirði nefndarinnar. Grettir Eggertson $500 Þjóðræknisfélag tsl. í Vesturheimi 125 Philip M. Pétursson 50 Joseph T. Thorson 25 Sesselja Oddson 5 J. Walter Johannson 100 Ingibjörg Jónsson 25 K. Wilhem Johannson 100 Grettir Leo Johannson 100 Arni R. Swanson 50 Walter J. Lindal 100 Valdimar J. Eylands 50 Ladies Aid, First Lutheran Church 50 Icelandic Canadian Club 100 Arni G. Eggertson 50 Signy H. Eaton 500 S. Aleck Thorarinson 100 Gretfir Eggerlson. Sec.-Treas. 78 Ash Str., Wpg. 9. ☆ Kærkomin gjöf iil Beiel Ónefndur íslendingur frá Baldur, Manitoba hefir sýnt Betel þá rausn að gefa $1000.00 fyrir fullkomin hús- gagnaútbúnað í eina íbúð byggingarinnar sem kostar $400.00 og afgangurinn á að fara í byggingarsjóðinn. Allmargir einstaklinga hafa gefið húsgagnaútbúnað í íbúðarherbergi á Betel, vand- aðan og fallegan. Þessar dýru gjafir hafa verið mikil upp- örvun í starfinu við að endur- byggja Betel og gera það sem fullkomnast hvíldarheimili fyrir eldri Islendinga. í viðurkenningarskyni fyrir þessa höfðinglegu og drengi- legu gjöf sem hér er um að ræða, má ekki minna vera en hún sé sérstaklega þökkuð. Með endurteknum þökkum fyrir hönd fjársöfnunarnefnd- ar Betels. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. ☆ Elzla jólatré Reynir er kallaður heilagt tré, og er sú saga til þess, að til forna, þegar komið var að reynitré á jólanótt, brunnu MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Hátíðamessur og sam- komur í Fyrstu lútersku kirkju 22. des. kl. 7.30 e.h. — Jóla- tréssamkoma sunnudagaskól- ans. 24. des. kl. 7.30 e.h. — Fjöl- skyldumessa við kertaljós. Söngflokkarnir syngja jóla- söngva. 25. des. kl. 11 f.h. — Jóla- messa á íslenzku. 29. des. Guðáþjónustur með venjulegum hætti, kl. 9.45 og 11 f.h. og kl. 7 e.h. á íslenzku. ljós á öllum greinum hans og slokknuðu þau ekki, hversu mjög sem vindur blés. Reyn- irinn hafði og á sér helgi í heiðnum sið. Var það vegna þess, að þegar Þór var hætt kominn í ánni Vimur, bjarg- aði það lífi hans að hann náði í reynirunn, sem óx þar á bakkanum. Eftir það var reynirinn kallaður „björg Þórs“, eins og segir í Eddu. ☆ Gömul jólaspá Mikið var undir því komið hvenær jólatunglið kviknaði, eins og sjá má á þessum vís- um: Hátíð jóla hygg þú að, hljóðar svo gamall texti: ársins gróða þýðir það ef þá er tungl í vexti. En ef máninn er þá skerðr, önnur fylgir gáta, árið nýja oftast verðr í harðasta máta. Gleðinnar hátíð vér höldum í dag, hér þótt sé dapurlegt víða; höfum þá gleðinnar hátíðarbrag, hrindum burt sorgum og kvíða. Gleðin af hæðum oss gefin er, Gleðinnar höfundi fögnum vér. GREETINGS As advertisting solicitor for the Lögberg-Heimskringla I wish to thank the many ad- vertisers in this issue for their generosity and goodwill to- wards the paper and for the many courtesies extended to me in my solicitations. My sincerest Christmas wish would be, that the readers of the paper patronize these good friends throughout the year. Gunnar Erlendsson. i1*1*!*!*!*!*1*!*!*!*1*!*'*'*'*'*'*8*'*'*!*'^!*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*1*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*® INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR til okkar íslenzku vina og viðskiptamanna J. N0RMAN GILLIES '*'*'*'*'*'< 1* l*!* !*t* !< i* <* i*!*!* !g !< tg'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'*'<'*>*'* !*>*^ SEASON'S GREETINGS . . . to Our Friends and Customers ☆ LUNDAR BAKERY A. V. OLSON, Proprietor PHONE LUNDAR 762-5341 "The Home of the Breod thot mode Mother Quit Boking" For guaranteed FAMILY PROTECTION call your Great-West representative H. J. (Dori) STEFANSSON 296 Baltimore Rood Bus. 946-9441 Res. GL 3-5763 representing Tht ASSURANCE COMPANV O—m Your future is our businesa — Today ■ % ■ A

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.