Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 11

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 11
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 11 Jólakveðja Kæru vinir! Með leyfi ritstjóra L.-H. langar mig nú til að biðja blaðið að færa vinum mínum fjær og nær einlæga kveðju mína, um leið og ég vil óska öllum þeim sem þetta lesa gleðilegra jóla og farsæls og góðs nýársl Þ*á vil ég þakka alla vinsemd mér auðsýnda, í orði eða verki. Ég sendi því ekki eins mörg jólakort og vanalega heldur sendi mína persónulega kveðju hér með. Guðlaug Jóhannesson. Órímuð Ijóð Mér dettur allt í einu í hug ain af þeim frásögnum Snorra Sturlusonar, sem sýnir einna jósast, hver töframaður hann /ar. Ég á við frásögnina af því, þegar forystumenn óvinaherja Ólafs konungs Tryggvasonar Diðu þess við Svoldur, að hann sigldi austan. Þeir voru fullir eftirvæntingar og næstum yfirspenntrar óþreyju. Eitt skipið af öðru sigldi vestur um, og annað veifið gat að líta glæsileg skip og mikil, og þá vildu þeir, sem ekki þekktu Orminn langa, hraða sér til skipa sinna, en Eiríkur jarl kvað lengi vel nei við, sagði, að þarna færi ekki skip Ólafs Tryggvasonar. Þarna sigldu austan Traninn og Ormurinn skammi, en loks kom eitt skip, sem menn að- eins horfðu á, en spurðu einskis, heldur gengu til skipa sinna . . . Og þegar þar að kemur — eða kynni að koma — að stór- skáld órímaðra ljóða kæmi fram á Islandi, skáld, sem ger- ir hið órímaða form þjóðlegt, eðlilegt og glæsilegt og talar í einföldum en spaklegum myndum og líkingum til þjóð- ar sinnar, svo að henni virðist hið tigna mál hans og hugsun eðlilegur gróður á akri ís- lenzkrar menningar, þá spyr enginn, — þá þykir hæfa að leiða hið órímaða ljóðform til öndvegis. Úr rilgerð eftir Guðm. Hagalín. Langt teyjast latir tveir. Lærdómstími æfin er. Lengi lifir í kolunum. Lágur sess er lötum hægur. Litlu má með ljúfu skipta. Lánið er valt og lukkan hál. Boðorðið hljóðar ekki Einu sinni, þegar prestur var að spyrja börn, var meðal þeirra drengur, sem þótti fremur fákænn. Spurði prest- ur hann þá svohljóðandi: „Hvernig hljóðar nú þriðja boðorðið, Guðmundur minn?“ „Ha — hljóðar það? Ég hef aldrei heyrt það hljóða“, svaraði strákur. Megi hátíð ljósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Frá litla en ábyggilega bakariinu ALDO'S BAKERY CO. 613 Sargent Ave., Winnipeg SPruce 4-4843 MtMlkMlMtkkMlMiaiMtltStMlk J «ICtCtClC>CtCtKtC>CtCtK>dCtCtCtC«CtCtCtCtCtCiCtC<C«tCtCtCtKtKICtCtCtWK<|ICtCtCIC«IC<< " GLEÐILEG JÓL! OG FARSÆLT NÝTT ÁR! DR. L. A. SIGURDSON i ctctctctctctetctKtctctetctctctctetetKtctctctctctctctctctctctctctt Megi hátíð ljósanna hvarvetna vekja frið og fögnuð. Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Arliogton Pharmacy Prescriptions Christmos Gifts, Cords, Ribbons and Paper POST O F FIC E „ SARGENT ond ARLINGTON SUnset 3-5550 , »MtStMtatkStS)3lS)M3t>lM)M»k3tMStSiS>Mt9íStMiMtKltMt>lMtMaiMI y ictctctcictctctctctctctctctctctctctctctctctctctctc«ctctctctctctctctctctctctctctctctc>ctctc»w Hugheilar jóla- og nýórskveðjur! LOVISA BERGMAN WHEAT IS KING Alberta Wheat Pool Manitoba Pool Elevators Saskatchewan Wheat Pool Great emphasis is presently beíng placed on the important role that wheat plays in Canada's business affairs. This importance is magnified by the fact that Western Canada producec a record wheat crop and also by the fact a market has been found at remunerative prices. Wheat is now king and homage is being paid to it by people in every walk of life. Not always does wheat wear its crown with so much dignity or receive the plaudits of so many people. In other years, years when markets are limited and supplies difficult to manage, wheat becomes Canada's problem child. Wheat is king in years of good crops or bad. Each year wheat producers add new wealth to Canada and all Canadians benefit. Canadian Co-operative Wheat Producers, Limited — Canadian Wheat Pools — WINNIPEG MANITOBA VARIETY SHOP 630 NOTRE DAME AVE. SPruce 4-4132 tctctctctctctctctctctctctKtctctctctetctctcictetctctctctctctetctctctctctetetctctctctctctoctctctc, COMPLIMENTS OF THE S.EASON . . . ☆ ! Wallingford Press Ltd. Publications, Catalogs, Advertising Pamphlets Accounting Forms, Sriap-Out & One-Time Carbon Forms MICR Encoded Cheque Forms Phone WHiteholl 2-6488 303 KENNEDY STREET WINNIPEG 2, MANITOBA Weiller & Williams (Man) Ltd. Nowhere in Conado will you find more competitive or oggressive market thon you will ot the stock yards in St. Bonifoce. Weilier & Willioms IMon.) Ltd. hos been serving the producers of Conoda for over 40 years. Our experience in buying ond selling assures our many producers highest morket prices for their livestock. Consign your hogs to our firm ond compore our prices with hogs shipped onywhere else. Weiller & Williams (Man) Ltd. Leodcrs in the Auction Sole of Livestock CHARLEY LADIN President WILLIAM J. McGOUGAN Monoger Phone CH 7-1031 ■tCtCICtCtKtCtCtKtCtCtKtCtClCtCtCtCtCtCtCtCtCtCtKtKtCtKtCtetCtKtKICtetCtCIKtKICI l Hugheilar jóla- og nýjárskveðjur! For The Best In Bedding . . tctctetctctctmi G L O B E • Beds 0 Springs 0 Mottresses • Chesterfields • Dovenports ond Choirs • Continental Beds • Comforters • Bedspreods 0 Pillows ond Cushions GLOBE BEDDING C O M P A N Y WINNIPEG »MHJlllMlMtSlSt»lSttlSlSlSlStSiSiM L I M I T E D CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.