Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 10

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 10
10 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 „Haf þú góð jól" Framhald frá bls. 9. skal koma heim snemma.“ Hún hafði svarað að ekki myndi hún hlaupa langt þó hún yrði ein. Um fjögurleitið heyrði hún þau koma heim. Rétt eftir klukkan átta tók síminn að hringja. Var þar móðir húsfreyju. Já, já, við komum strax og ég get nudd- að honum úr bólinu,“ var svarað. Svo var mikið snögt og nöldur. Enginn leit inn til gömlu konunnar, loks fór að heyrast umgangur um húsið, næst heyrðist hurð bílskúrs- ins skellt all harkalega en húsfreyja gekk hratt fram gólfið og söng grófum hvell- um róm, „Hark! the Herald Angels Sing. Glory to the New Born King“, svo varð allt hljótt. Eftir all langa stund tók síminn að hringja, Gugga gamla skreið fram úr rúm- inu, hélt sér í dyrastafinn og náði heyrnartólinu er var rétt við dyrnar. Glaðleg kvennrödd bauð „gleðileg jól og spurði hvort hún væri ein,“ hún játti því. „Færðu þá nokkuð að borða?“ spurði hún. „Nei“ sagði Gugga, því hún þekkti málróm frændkonu sinnar er var efnuð ekkja bú- sett í borginni. „Komdu þá til mín, ég er með stærðar kalkúna og allt tengdafólk mitt hér hjá mér.“ „Þökk, en get ekki klætt mig.“ „Þú getur hringt í taxi og komið á náttfötum.“ „Kemst ekki út í taxi hjálp- arlaust, en hafið þið ekki marga bíla við hendina?" „Jú — það er eins og bíla- stöð hér, en ef þú getur ekki komið“ þá það. Svo var bætt við, „en haf þú góð jól“. Næst var hringt af. Gugga gamla skreið að rúm- inu, komst með veikum mætti upp í það, nú fannst henni það rugga til og frá sem hengi- rúm, þá þótti henni sem hún svifi í lausu lofti, eftir nokkra stund rénaði þettað rugl og hún kúrði sig undir sængina. Nú tók síminn enn að hringja, hún hugði bezt að reyna að svara og aftur brölti hún fram úr rúminu. „Nei — er það þú sjálf frænka“ sagði fjörug karl- mannsrödd. „Ertu ein?“ var svo bætt við. „Já“. „Hvernig er það, færðu þá nokkuð að borða?“ „Nei.“ „Komdu þá yfir til okkar, :«m«t«c«s«cictcte«wtc«tcecic<c«rcicic«(c<(tc<«<i Við óskum íslendingum fjær og nær gleðilegra jóla og að árið komandi verði þeim og öllum gæfu og gleðiríkt ár. H. SIGURDSON & SON L I M I T E D CONTRACTORS AND BUILDERS Halldor Sigurdson Halldor Melvín Sigurdson 526 Arlington Street 1410 Erin Street SPruce 2-1272 SPruce 2-6860 MiaaiMaiMlldtMtltMadtMdtDDXlSdlItKMtMlKltltltStMtltMlMlSlSlSat t <c<ctctctctctc<ctcictctc<cicictctetcicte<ctstctciete<c«tc«tc!c«tctc<ctc<ctctc<etcictctcictctc | Sincere Christmas and New Year Greetings to all our lcelandic Customers and Friends From A Friend SEASON'S GREETINGS . . . To Our Ftiends ond Customers Goodman and Kojima Electric Lfrd. ELECTRICAL CONTRACTORS Evenings ond Holidays 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 Phone WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA 772-5561 533-4633 Sincere Christmas and New Year Greetings to all our lcelandic Customers and Friends Parrish & Heimbecker LIMITED 661 Grain Exchange Bldg. Winnipeg Operating Fully Equipped Grain Handling Facilities at Moosehorn and Gimli and Modern Feed Mill ot Gimli Specializing in Prepared Scientific Feeds with SHUR-GRAIN Concentrates Gimli Agent ....... J. S. GENDUR Mooschorn Agent ...... R. A. ALTMAN MAMlMlkMlMMtMlkMlMlMMlMlIlMlliMlMMUlkMkllMi: konan með átján punda fugl og allt sitt skyldulið." „Þökk, kemst ekki, skurð skömmin opin, engar umbúð- ir, þoli engin föt og all mátt- farin.“ „Það er slæmt, þú hefðir getað tekið taxi.“ „Hafið þið ekki marga bíla hjá ykkur.“ „Jú — jú, eins og bílatorg, það er leiðinlegt þú getur ekki komið, enginn ætti að svelta á jóladaginn. Enn — haf þú góð jól.“ Svo var hringt af. Gamla konan mundi aldrei hvernig hún komst að rúm- inu, þegar hún ránkaði við sér, lá hún þversum yfir það, svo skreið hún máttvana undir sængina. Jæja, — ekki hefði það nú drepið frændfólkið að senda henni matarbita, og það hrundu nokkur tár niður hrukkóttann vanga Guggu gömlu, þá beit hún á jaxlinn. „Ekki nema það að ætla að fara að vola, hélt hún væri hætt slíkum barnaskap. Það yrði varla dauðamein þó hún hefði ekki mat í tvo eða þrjá daga. Ekki var pláss fyrir sjálf- ann Frelsarann, hina fyrstu jólanótt, og ætli mannseðlið sé ekki nokkuð líkt og fyrr, þrátt fyrir aldaraðimar er færst hafa yfir mannkynið síðan. Hún lagði aftur augun, reyndi að sofna, svefninn væri ætíð góður og kærkom- inn gestur. Valdheiður Thorlakson. ITALL ADDS UR.. Bank of Montreal to J mnrot (ímpiahí np When the cost of major family purchases comes to more than you'd like to spend now, it adds up to a perfect case for the Bank of Montreal Family Finance Plan. Figure out what major items you need... their total cost...then arrange to pay for all ot them with one regular monthly payment with a low-cost, life-insured Family Finance Plan loan. mance Plan There are 27 B of M OFFICES in METROPOLITAN WINNIPEG to serve you WORKING WITH CANADIANS IN EVERY WALK OF LIFE SINCE 1817

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.