Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 7 Brendu. Hún kom fljótlega. Þegar við höfðum heilsast spurði ég þegar: — Munið þér eftir mann- inum, sem þér sögðuð mér að komið hefði fram í sjónvarps- þættinum með mér? — Já, auð\ktað, ég man vel eftir honum, sagði hún. Þá dreifði ég nokkrum myndum af Krauss á borðið, og hún hrópaði samstundis: — Já, þetta er hann. Það er enginn vafi á því. Það er Hugheilar jólo- og nýórskveðjur! EPPS CLEANERS Dry Cleaning ot its Best QUALITY - SERVICE SATISFACTION GUARANTEED Phone 482-4190 397 EVELINE STREET 'f SELKIRK MAN. 1 Hugheilar jóla- og nýjárskveðjur . . . THOR'S GIFT SHOP LTD. JEWELLERS P.O. Box No. 490 Phone 482-4161 SELKIRK MANITOBA ! ÚOlMlM«»l»atSlk»3)S!9l3t>lSi9í& WMvcwnwcwcvcggcwmg SEASON'S GREETINGS ROBINSON STORE Formerly R.C.A. STORE (Retailers Co-Operotivc • Associotion) Owned ond Operoted by SPENCER W. KENNEDY SELKIRK, MANITOBA I M*iiMaaaaaaiimMi»iiMiM. »«acic«ctctcic>c<c<ctcictci«tctctctetc(c«c«r Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! LAKELAND DAIRIES LTD. SELKIRK, MANITOBA ★ S K Y R Avoiloble: WINNIPEG PHONE GL 2-0312 (Dircct Line, no Toll Charge) Sclkirk ond Districts ond Gimli merkilegt hve myndirnar eru líkar honum, eins og t. d. þessi hérna. Svona stóð hann. En eitt er undarlegt — og nú leit hún framan í mig — á sviðinu var hann dökkhærður, ekki gráhærður. — Hann var orðinn ungur aft- ur — það er skýringin. Húslestur hjó huldufólki Nafngreindur merkismaður í Skagafirði var eitt sinn á ferð út eftir Blönduhlíð endi- langri á nýársnótt. Gerði þá á hann logndrífu, svo að hann vissi ekki glöggt hvað hann fór. Kom hann þá að glugga einum, staldraði þar lítið við og varð þess var, að verið var að lesa húslestur, en á því furðaði hann sig, að hann skildi ekki það sem verið var að lesa. Heldur hann nú á- fram lítið eitt og kemur að öðrum glugga. Þar er líka (annað) fólk inni og er að lesa. Skilur hann það ekki heldur. Kemur hann á þann hátt með litlu millibili að fimm eða sex gluggum og er alls staðar eins ástatt, að verið er að lesa, en hann skilur ekki málið. Er hann nú farinn að hugsa að ekki sé allt einleikið og fer að reyna að átta sig. Þekkir hann þá, að hann er kominn rétt að túngarðinum á Víði- völlum og hafi farið fram hjá klapparbelti, sem þar er rétt fyrir sunnan og orð liggur á, að sé fullt af góðu huldufólki (bjartálfum). — Sögumaður- inn, séra Jón Norðmann, seg- ist hafa þekkt þennan mann og borið mikla virðingu fyrir honum. Leiðir verða langþurfa- mennirnir. NCtCtCtClCtCiCtCtCtClClCtCtCICtClCl Season's Greetings To Our lcelandic Friends and Customers Dr. L. Johanson DmIIM Office Ph. 482-5762 Res. Ph. 482-5732 272 Main St. at Toronto Selkirk, Manitoba The Wonder of Christmas Cherished customs are an important part of the wonder of Christmas. The evergreen, it is said, was worshipped by Britain's Druids as the conqueror of winter's darkness. Its first recorded use as a dec- orated Christmas tree came in 1605 in Germany ...and since then a bright tree has become part of Christmas observance all over the world. □ We wish that this may be for you and your family the most wonderful Christmas of all. We extend per- sonal season's greetings to each of our friends throughout the Province. May Manitoba hold much for you this Christmas. Merry Christmas and a Happy NewYcar to one and att! M-ctbaff's Manitoba Brewory Limited

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.