Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 13

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 13
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 13 Lítil börn í sjúkrahusi Hvers oft leyfist mönnum að heimsækja börn, sem ei'u á sjúkrahúsi? Margar skoðanir hafa verið um þetta atriði og ætíð eru þær misjafnar. Sum- ir vilja koma daglega í heim- sókn, aðrir einu sinni í viku. Lítil börn þurfa oft að fá heimsóknir, segir danskur barnalæknir. Það er dr. Flam- and Christensen. Hann hefur gert þessi mál að umræðuefni og smábarnaskólakennarar taka þau upp í blaði sínu. Heimsóknir veita börnunum styrk og öryggi í ókunnum kringumstæðum — og þó að kveðjurnar geti í byrjun verið æsandi er það betra fyrir börnin að láta tilfinningar sín- ar í ljós, en að þeim finnist þau vera einmanna og yfir- gefin. Sorgin gleymist fljótt, þegar barnið veit að móðirin kemur fljótlega aftur og það er öruggt um það að því verði ekki gleymt. Ótti foreldranna verður líka minni þegar þeir geta hitt barnið jafnt og þétt og fylgst með því hvað sjúk- dómnum líður. Fyrir hjúkrunarkonurnar eru tíðar heimsóknir ekki að- eins fyrirhöfn. Þær komast þá betur í samband við foreldr- ana. Hjúkrunarkona í Stokk- hólmi lét þess getið, eftir að horfið hafði verið frá viku- heimsóknum og til daglegra heimsókna, að sá kvíði sem hefði gagntekið sig þegar heimsóknir voru einu sinni í viku og hún átti þá að bera ábyrgð á öllu sem gerst hefði Season’s Greetings From SCANDINAVIAN AIRLINES SVSTEM For Infonnation Contact: Your Travel Agenl or SCANDINAVIAN AIRLINES SYSTEM 203 Childs Bldg., Winnipeg 2, Man. — Phone: WH 3-0673 alla vikuna, væri nú gersam- lega horfinn. Fyrir stærri börnin eru tíð- ar heimsóknir ekki eins nauð- synlegar, segir yfirlæknirinn. En fyrir þau sem smá eru, eru þær góðar. Og hann beinir nokkrum viturlegum orðum til foreldranna. Notið ekki heimsóknartímann til þess að spyrja barnið um kvartanir og rannsóknir. Notið ekki tím- ann til þess að vorkenna því. Haldið ekki að hugga þurfi barnið með því að gefa því gjafir jafnt og þétt. Það gerir það aðeins að verkum að barn- inu finnst það vera aumkunar- vert og gerir því erfiðara að venjast sjúkrahúsinu. Foreldrar ættu heldur að segja barninu frá einhverju því, sem gerist heima hjá því, leika við það eða lesa fyrir það eða láta sér aðeins nægja að sitja hjá því í kyrrð með einhverja handavinnu, meðan barnið skemmtir sér við leik- fang eða með félögum sínum. En hver svo sem aðferðin er, sem höfð er, verður hún að vera svo sveigjanleg að hægt sé að taka tillit til einstakl- ingsástæðna og hjúkrunarlið- ið verður að hafa opin augu fyrir því hvenær beri að taka tillit til þeirra. Lengi býr að fyrstu gerð. Langt þykir þeim, sem bú- inn bíður. INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR til íslenzka þjóðarbrotsins í þessu landi, með þökk fyrir ónægjuleg og óbyggileg viðskifti. PARK - HANNESSON Bluenose Netting & Twine Limited Limited WINNIPEG, Monilobo EDMONTON, Alberto The Wesfern Canodo Distribufors of (BLluwdasl Netting ond Twine DRUMMONDVILLE, QUEBEC (BImjwasl Netting ond Twine Sl3l3t 3)S)ðl9s>)S)9)9l9)3>>)3l3iSi9:3i>i3i%S}9l3i3l3i >.3.3.9,9i f IMPERIAL OIL LIMITED óskar öllum íslenzkum við- skiftavinum gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýórs. í Always LOOK TO IMPERIAL for the Best ■cie!c«ictcic!cicicicicicic!citig!ctcict«icte<««t<ie!«t«icic!c«icicicicicicicic!c!cicicicic« SEASON'S GREETINGS ... May Hoppiness and Prosperity Be Yours i in the Coming Yeor! icicicicicicicicicicicicicicicicicictcicicic<cicicieictcicteicicicicie!cieieicicicic«icicieic« SEASON'S GREETINGS (DavidtáVL SíuclwA. PHOTOGRAPHERS Phone GLobe 3-8541 106 Osborne Street WINNIPEG THE NEW MARLBOROUGH HOTEL Compliments of THE WEST'S OLDEST MUSIC HOUSE 82 YEARS SERVING THE WEST HEINTZMAN PIANOS HAMMOND ORGANS EVERYTHING IN RADIO HI-FIDELITY AND TELEVISION J. J. H. McLEAN & CO. LTD. Edmonton & Grohom Winnipeg, Monitobo Maaai»>)>)9aai>>miii>iii>m>t»>i»>i>i>ia»)>a6»>t>ia»>i>i>i»i>i»>m>d)9iit vtctctcc ctctctctctctctctctctctctctctetctctetctctctcti CtCtCtdCIC* SEASON'S GREETINGS MUIR'S DRUG STORE LTD. J. CLUBB ond R. BREED Pharmocists 789 ELLICE AVE. Cor. HOME ST. j • Phone SPruce 4-4422 • Fomily Druggists Collection Agent througli Jiolidays... | Nothing does it Seven-Up! >»»>ai»»»»»»»»»»»»ai»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ia»i i

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.