Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 2
| ’Bltstjórar “ Gísll J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- * ■itjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: 1 *4«jörgvm Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíw,: | 114 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- jiata 8—10,— Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasclu kr. 3,00 eint. < •'jtgefandi : Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson VÍSITALAN ■í KA.UPLAGSNEFND befur ákveðið að taka beina 3 skatta inn í vísitöluna. Kommúnistar taka það ó . sínnt upp og segja, að „reynt sé að fela staðreyndir ■ með nýrri tilbúinni lækkun á hinni opinberu vísi | töIuL Sannleikurinn er hins vegar sá, að með þess } ari lu eytingu á vísitölunni gefur vísitalan réttari \ visbeadingu en áður um afkomu vísitölufjölskyld | uanar. Áður hafa áhrif hins nýja 3% söluskatts á 4 verðlagið komiC íram í vísitölunni og vísitalan því hækkað vegna söluskattsins, En eins og menn muaa var hinn nýi söluskattur fyrst og fremst á lagður til þess að unnt væri að lækka beinu ska'tt 4 ana Bæjarfélög og sveitarfélög áttu að fá hluta i hin,; nýja söluskatts til þess að unnt væri að lækka ! útsvörin. Og ríkið átti að fá nýjar tekjur vegna "5 lækkunar tekjuskattsins, Með þessar staðreyndir í 1 -huga 'sjá menn, að óeðlilegt væri að láta aðeins hinn í nýja söluskatt haía áhrif á vísitöluna en ekki lækk .! unbeinu skattanna. ! Vvi breytingarnar á vísitölunni nú lækkar vísi ] talan. um 3 stig, þ. e. vegna iækkunar á beinum s'kötfum. Þjóðviljinn kallar þetta „tilbúna lækk * unfí. Etins vegar hafði Þjóðviljinn ekkert við það : að athuga, að nýi söluskatturinn hefði áhrif á vísi ; töluna til hækkunar. Það sem hefur gerzt er í raun ] inní ekkert annað en það, að fyrst hefur söluskatt ’ urínn. nýi áhrif á vísitöluna til hækkunar en síðan 1 valda lækkanirnar á beinu sköttunum lækkun á ] vísítöiunni. Hvort tvegg'ja er jafneðlilegt, þar eð j með skattabreytingunum var aðeins verið að ] breyfa um form á sköttunum. Beinum sköttum var É bre^dt í óbeina skatta vegna þess, að ríkisstjórnin taldr, að óbeinir skattar mundu koma léttar niður ] á launafólki. Hitt er út í hött hjá Þjóðviljanum að ‘ með því að láta öll áhrifin af. breytingum þessum ; koma fram í vísitölunni, sé verið að dylja staðreynd ] ir. Þa.ð er einmitt þvert á móti. Vísitalan verður \ réftari eftir en áður. Ge/ræð/ð á ísafirði j GERRÆÐI konimúnista í Vélstjórafélagi ísa fjarSar hefur vakið mikla athygli. Virðist mönn . um æm kommúnistar gangi þarna lengra en nokkru sinn.i. £yrr og hafa þeir þó ekki víiað fyrir sér yfir gang og valdníðslu áður í verkalýðsfélögunum. Mót l fríxmbjóðandi kommúnista í félaginu, hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Vélstjórafélagið und -j anfarin ár, en samt ,sem áður gerir formað ur féíagsins sér lítið fyrir nú og úrskurðar hann ekk:. kjörgengan við fulltrúakjörið í félaginu. Hef í ur atferli þetta þegar verið kært til Alþýðusam 1 bandouis og verður nú fróðlegt að sjá hver afstaða Hamiibals Valdimarssonar verður? 196.0 — . KAUPLAGSNEFND hefur á fundi sínum 30. september 1960 ákveðið að breyta út- reikningi vísitölu framfærslu kostnaðar þannig, að beinir skattar verði taldir meg í út- gjöldum „vísitölufjölskyld- unnar“ frá og með grunntíma vísitölunnar 1. marz 1959. Þessi ákvörðun er afleiðing grundvallarbreytingar þeirr- ar á skattakerfinu, sem ákveð in var á síðasta þingi, og að- allega var fólgin í því, að lagður var á nýr söluskattur til þess að vega upp tekju- missi ríkissjóðs og’ sveitarfé- laga vegna lækkunar á tekju- skatts- og útsvarsstigum, sem ákveðin var samtímis, Hinn nýi söluskattur olli þegar verðhækkun á svo að segja öllum vörum og hvers konar þjónustu, og kom það fram í vísitölu framfærslukostnað- ar, en hins vegar hafði lækk- un tekjuskatts- og útsvars- stiga ekki áhrif á vísitöluna, eins og hún hefur verið reikn- uð. Umrædd ákvörðun kaup- lagsnefndar byggist á því, að eins og nú er komið, gefi vísi- tala framfærslukostnaðar ekki rétta mynd af framfærslu kostnaði „vísitölufjölskyld- unnar,“ nema útgjaldalækkun hennar vegna lækkunar tekju skatts og útsvars komi fram í vísitölunni jafnt og út- aukningin, sem leiðir af álagn ingu hins nýja söluskatts. birtar vísitölur 1. ágúst og 1. september 1960 samkvæmt hinum nýja grunni, og með þeirri flokkaskiptingu, sem ákveðin hefur verið. Af þessari breytingu á út- reikningi vísitölu framfærslu kostnaðar leiðir, að reikna þarf nýjar vísitölur fyrir hvern mánuð frá upphafi, en grunntími vísitölunnar er 1. marz 1959. Hann helzt ó- breyttur, en upphafleg út- gjaldaupphæð „vísitölufjöl- skyldunnar11 hækkar sem svar ar.reiknuðum tekjuskatti og útsvari 1959. Þegar hafa ver- ið reiknaðar nýjar vísitölur fyrir hvern mánuð frá marz 1959. í októberblaði Hagtíð- inda verða hinar nýju út- gjaldaupphæðir einstakra flokka og liða ásamt tilheyr- andi vísitölum birtar í því formi, sem ákveðið hefur ver- ið að nota framvegis. Hér fara á eftir vísitölur 1, ágúst og 1. september 1960 samkvæmt hinum nýja út- reikningi vísitölu framfærslu kostnaðar. ‘Verðlag 1. marz 1959 jafngildir vísitölu 100. A. Vörur og þjónusta 1. ág. 1960 1. sept. 1960 MaiLörur ..- 106 107 Hiti, rai.magn og fl. 115 115 Fatnaður og álnavara 116 117 Ýmis vara og þjónusta 122 Samtals A 113 113 B. Húsnæði 100 101 Samtals A og B 110 111 C. Greftjt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum laðilum (II): I. Tekjuskattur, útsvar, kirkjugarðs 'gjald, sóknargjald, trygginga- sjóðsgjald1, sjúkrasamlagsgjald, námsbókagjald 105 79 II. Frádráttur: Fjölskyldubætur (og niðurgreiðsla miðasmjörs og miðasmjörlíkis Vs 1959—Va 1960) 333 333 Samtals 52 21 Vísitala framfærslukostnaðar 104 101 Jafnframt því að gera þessa breytingu á vísitölu fram- færslukostnaðar, hefur kaup- lagsnefnd ákveðið að skipta útgjöldum hennar í 3 aðal- flokka og að birta mánaðar- lega vísiiölur fyrir hvern þeirra, svo og fyrir suma und- 'iirflokka. Telur nefndin, að með þessu, fáist betri og gleggri mynd um verðlags- breytingar almennt og um á- hrif verðbreytinga og skatta- breytinga á framfærslu- kostnað „vísitölufjölskyid- unnar.“ í flokki A eru vörur og þjónusta, þ. e. nauðsynjar, sem mánaðarlegar verðupp- lýsingar liggja fyrir um. I flokki B er húsaleiguupphæð „vísitölufjölskyldunnar,“ en vegna örðugleika á öflun upp lýsinga um breytingar húsa- leigu hefur kauplagsnefnd farið þá leið að láta húsnæð- isliðinn fylgja breytingum á rekstrarkostnaði íbúðarhús- næðis, reiknaðum samkvæmt reglum, sem nefndin setti í upphafi. f flokki C koma fram breytingar, sem verða, ann- ars vegar á beinum sköttum. og öðrum gjöldum til hins opinbera, og hins vegar á þeim fjárhæðum, sem „vísitölu- fjölskyldan“ móttekue frá hinu opinbera (fjölskyldubæt- ur o. fl.). Hér á eftir verða Vísitala framfærslukostn- aðar lækkar þannig úr 104 stigum 1. ágúst í 101 stig 1. september 1960. Lækkun tekjuskatts og útsvars veldur 3,6 stiga vísitölulækkun, en á móti kemur 0,6 stiga hækk- un vegna verðhækkunar á ýmsujn vörum. Skattskrár og útsvarsskrár Reykjavíkur 1960 voru lagð- ar fram í ágúst sl. og er því lækkun á tekjuskatti og út- svari „vísitölufjölskyldunn- ar“ tekin í vísitöluna 1. sept- ember ár hvert. Þess skai get- ið, að tekjuskattsupphæðin í vísitölunni, 1.444 kr. lækkar Athugasemd í FRÉTT í Alþýðublaðinu á sunnudag undir fyrirsögninni „Harður árekstur11 komst mjög' meinleg villa. Segir þar frá tVeim bifreiðum, sem lentu í árekstri, og er sagt að önnur bifreiðin hafi verið vörubifreið frá Eggert Kristjánssyni og Co. Þetta var ranghermi, því vöru- bifreiðin var frá öðru fyrir- tæki hér 1 bæ. Það skal tekið fram að Al- þýðublaðið á enga sök á þessari villu, þar sem folaðið fékk fréttina frá ábyrgum aðilum. niður í ekki neitt vegna lækk unar tekjuskattsstigans, en útsvar „vísitölufjölskyldunn- ar“ lækkar úr 5.639 kr. í 4,- 715 kr. Það skal að lokum tekið fram, að vísitala framfærslu- kostnaðar 1. september 1960, reiknuð á sama hátt og gerc hefur verið undanfarið, er 105 stig, og er um að ræða 1 stigs hækkun hennar frá 1. ágúst 1960. Útreikningur þessarar ■vísitölu fellur nú niður. Að öðru leyti er vísað til greinargerðar um þessi mál, sem birt verður í októberblaði Hagtíðinda. Fréttatilkynning frá Hagstofu íslands. 1. október 1960. Víxlasvik Framhald a£ 1. síðu. þessum hætti í bílavið.skip.t'- um, að láta það vita: segja því frá því, hvernig fari® hefur fyrir þeim. Með því móti eru þeir að koma í veg fyrir a?> eins fari fyrir öðrum, og með því móti eiga þeir vonandi þát t í lað skapa lög, sem koma í veg fyrir svona hrikaleg vívla svik í framtíðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.