Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 11
Varsjá'. (UPI).- : Pólverjar sigruðu Vestur- Þýzkaland meS yfirburðum í frjálsíþróttum um helgina3 121 stig gegn 89. Að vísu vantaði Þjóðverja nokkra af sínum beztu mönnum, svo sem Kauf- mann, Steinback, Lauer og Flossbach, en þetta er samt nokkuð mikill munur, Pólverj- ar sigruðu í 14 af 20 greinum landskeppninnar. Ahorfendur voru 45 þúsund hvorn dag. Það sem einna mest kom á ó- vart var tap Janz í 400 m. grind, en þar sigraði Krol á 51,5, en Janz varð annar á 51,6. — Schmidt stökk 16,38 m. í þrí- stökkinu. Sidlo kastaði 80,44 m. Hary sigraði í 100 m. á 10,5 og Foik í 200 m. á 20,8. Nánar á morgun. Holland Belgía 4:1 Hollendingar sigruðu Belgíu í landsleik í knattspyrnu um helgina með 4 mörkum geng 1. Staðan í hálfleik var 1:0. Sigur Hollendinga var verð- skuldaður, en leikurinn þótti mjög lélegur, t. d. voru tvö af mörkum Hollendinga belgísk sjálfsmörk. Á sunnudaginn háðu þeir enn eitt einvígið, hlaupa- garparnir Elliott frá Ástralíu og Dan Waern. Þeir kepptu í 1000 m. hlaupi á móti í Stokk- hólmi. Enn sigraði Elliott og setti ástralskt met 2:19,1 mín. Waern hljóp á. 2:19,4 mín. Heimsmet Þjóðverjans Valentin er 2:16,7 mín. Ársþing Enska knattspyrnan Staðan í ensku knattspyrn- unni eftir leikina um síðustu helgi er sem hér segir: 1. deild: Tottenham Sheffield W. Everton Burnley Blackb. Rov. 11 0 0 36-11 22 0 19- 7 19 3 28-19 15 4 25-15 14 3 27-20 14 Wolverh. Manrh. C. Fulham Arsenal Aston Villa Birmingham Chelsea Leirhester Newrastle U. West Ham Preston Cardiff City W. Bromw. Manrh. U. Bolton Nottingh. F. Blahkpool 20-18 21-18 22-28 23-31 23-31 17-17 28-28 20-20 25-28 22-29 14-20 12-21 21-22 17-22 16-23 14-23 13-35 H. S. f Ársþing Handknattleiks-sam- bands Islands fer fram að Grundarstíg 2 laugardagiran 8. október næstkomandi og hefst kl. 14. 14 13 13 11 11 10 10 10 10 9 9 8 6 6 6 6 4 65 Sænsk sundmet Sænskt sundfólk hefur náð mjög góðum árangri það scm af er þessu ári og m. a. hafa ver- ið sett 65 sænsk met. MMWWMWWWWtWWWWH 2. deild: Schmidt 16,38 m. Vetrarstarfsemi íþróttafélag- anna er nú að hefjast af fullum krafti þessa dagana. Ein af þeim greinum, sem æfingar hefjast^ í, eru fimleikarnir, en þá sorg- arsögu verður að segja, að á- huginn er ekki nógu mikill fyr- ir þeirri fögru og glæsilegu íþrótt. Fimleikadeild Glímufélags- ins Ármanns hefur ávallt starf- að af miklum krafti og mikill áhugi er einnig ríkiandi í deild- inni nú. Hefur stjórn hennar hugsað sér að starfa af miklu fjöri í vetur eins og gert hefur verið undanfarria’vetur. Deild- in. hefur meira að ségia ekki lagt niður staríið yfir sumarið: og fór í nokkrar sýningarferð- ir út á land í sumar. Þóttu þær takast mjög vel. í vetur mun Vigfús Guð- brandsson þjálfa meistaraflokk karla og einnig verður drengja- flokkur (15 til 19 ára) s.tarfandi. Verður nær eingöngu lögð á- herzla á áhaldaleikfimi. Kvennaflokkunum kennir Jónína Tryggvadóttir, en það verður meistaraflokkur og svo telpnaflokkur (14 til 16 ára). Skrifstofa Ármanns í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar mun veita upplýsingar um starfsemi fimleikadeildarinnar á hverju kvöldi bessa viku milli klukkan 8 og S, síminn er 13356. Sheffield U. 9 Ipswich 7 Plymouth 7 Norwich City 6 Southampton 6 Rotherham 5 Srunthorpe 4 Liverpool 5 Charlton 3 Portsmouth 5 Bristol R. 3 Stoke 3 Sunderland 2 Leeds Huddersfield 3 Derby C. 3 Lincoln City 3 Brighton 3 Leyton Orient 3 Luton Town 2 Swansea 1 2 25-10 19 1 26-15 17 3 23-12 15 2 17- 9 15 3 30-22 14 4 14-10 12 3 21 17 12 4 16-14 12 24-22 11 22-28 11 21-27 10 10- 13 17- 16 335 21-27 3 5 15-20 16-23 13- 19 18- 25 16-23 14- 24 11- 21 10 9 9 9 9 9 8 8 8 5 tilboB Olympíumeistarinn í 100 ! m. hlaupi, Armin Hary ■; hefur fengið ágætt tilboð' ! frá rafmagnsfirma í Obér- 1 hausen. Það býður horaMsn sem jafngildir rúmum 210 ! > þúsund íslenzkum króra- ; um árslaunum fyrir 200 klukkutíma vinnu! Vinn- an er fólgin í því að undii*- skrifa samninga fyrir fyr- irtækið. — Forsvarsmeran | fyrirtækisins segjast géi’áí þetta til þess að Hary hafi | sem mesta möguleika tit . æfinga og verði fyrsti mað !! urinn í heiminum, nær betri tíma en 10 sek. /i* — 5. okt. 1960 JJ Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.