Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 10
’ÍW'A Yiikynning frá AUir nemendur, sem innritazt hafa í I. bekk og efri bekki Barnamúsíkskólans, komi til viðtals í skólanum FIMMTUDAG 6 eða FÖSTUDAG 7. október kl. 3—7 e. h. og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni. Nemendur FORSKÓLADEILDAR mæti við skólasetn ingu næstkomandi MIÐVIKXJDAG 12. október kl. 3 e. h. Skólastjórinn. Staða lögregluþjóns í Sandgerði er laus til um sóknar, laun samkvæmt launalögum. — Um sóknir ritaðar á sérstök eyðublöð, er fást hjá lögreglustjóranum, sendist undirrituðum fyr ir 15. okt. n.k. Hafnarfirði, 20. sept. 1960 Sýslumaður Gullbringu og Kjósarsýslu. Samband íslenzkra samvinnufélaga óskar eft ir að ráða vélaverkfræðing á Teiknistofu sína. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á kælitækni. Starfsmannahald SÍS. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla í bama, unglinga, fullorðins og hjónaflokk um hefst í Vonarstræti 4, sunnud. 9. okt. Kenndir verða nýju og gömlu dans arnir, aðeins kennt um helgar. Innritun og upplýsingar í síma 10 11 8 daglega frá 1—3 og 8—10 e. h. Guðbjörg Hlíf Heiðar Ástvaldsson. Reknefasíld Síldarútvegsnefnd óskar eftir að kaupa reknetasíld af 2—3 veiðiskipum á komandi vertíð. Þar sem síldin er ætluð til tilraunaverkunar kemur til greina áð kaupa síld af öllum stærðarlfokkum og einnig síld með minna fitumagni en þarf að vera í venjulegri söltunarsíld. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri í Reykjavík. S í I dar útvegsnef nd. 10 5 okt. 1960 — Alþýðublaðið Innbrot LÖGREGLUNNI he'fur ver- ið tilkynnt um innbrot í vöru- geymslu, sem Reykjavíkur apó tek hefur í herbragga vi'ð Lang holtsveg_ Talið ep að úr vöru- geymslunni sé búið að stela varningi fyrir fimmt|án þúsund krónur. Horfið hafa m. a. hundrað og fimmtíu kg. af lakk rís, svokölluðum apótekaralakk rís og tuttugu tylftir af dömu- bindum. Svo virðist sem inn- brotið hafi' verið framið fyrir nokkrum dögum, og mörg börn í nágrenninu hafi komizt í lakk rísinn Það eru tilmæli lögregl- unnar, að íbúar húsa þarna í grenndinni veiti hénni aðstoð með því að látju vita, verði vart við börn með eitthvað af þess- uxn horfna varningi. Liklegt er að börnin hafi haldið, að hver mætti hirða sem hann vildi af lakkrísnum. Landanir TOGARAR Bæjarúijgerðar Reykjavíkur hafa landað afla sínum til vinnslu í Reykjavík að undanförnu sem hér segir; Pétur Halldórsson 24. seyt. 173 lestum af ísfiski. Jón Þcr- láksson 30. sept. 127 lestum af ísfiski. Afli ofangreindra tog- ara var af íslandsmiðum. Þorkell máni 2. okt. 324 lest- um af karfa. Þormóður goði 3. 1 okt. 301 lest af karfa. Afli hinna tveggja síðasttjöldu togara var af Nýfundnalandsmiðum. Góðar sölur Framhald af 5. síðu þessari viku. ísborg selur í dag, Haukur (áður Austfirðingur) og Þorsteinn þorskabítur á morg- unj og loks Norðlendingur á föstudaginn. Afli togaranna er nú yfirleitt mjög rýr. Au'k þeirra hafa mörg 250 lesta togskipin, sem keypt voru á sínum tíma frá Austur- Þýzkalandi, og nokkrir bátar á- huga á að selja afla sinn er- lendis. Hins vegar eru takmörk fyrir því hve miklu markaður- inn getur tekið á móti Þess má og geta, að til þess að skip geti siglt með ísvarinn fisk á erlendan markaö, þurfa þau að hafa tii þess leyfi frá útflutningsdeild viðskiptamála- ráðunej^isins. félagslí{ SKÓGARMENN KFUM Fundur k). 6 í dag fyrir drengi 9—11 ára. Kl. 8.30 fyrir 12' ára og eldri. Fjöl- mennið. Muni'ð Skálasjóð. Stjórnin. SKIÐADEILD IR. Aðalfundurinn verður hald- inn annað kvöld kl. 8.30 í Tjarnarcafé uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Knaltspyrnufélag FRAM. Aðalfundúr félagsms verö ur haldinn fimmtudaginn 13. okt. kl. 20,30 í félagsheim- ilitnu. Fundarefni: 1. Venjuleg'aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Handknattleiksdeild Vals: Æfingatímar í vetur verða sem hér segir: Þriðjudag:- Kl. 8,30—9,20 II. og meistara fl. kvenna. Kl. 920—11 -II. I. og meistara fl. karla. Miðvikudaga: K1 6,50—7,40 II. fl. kvenna Kl' 7,40—8,30 III. fl. karla Fimmtudaga: Kl. 7,30 II., I. og mleistarafl. karla. — Æfingin er í íþrótta húsi Háskólans. Föstudaga: Kl. 7,40—8,30 4. fl. karla. Kl. 8,30—9,20 Meistarafl. kvenna. Kl. 9,20—10,00 III. fl. karla. Valsmenn! Fjölmennið á æf ingarnar og takið með ykkur nýja félaga. VALUR. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar í Skátaheimilinu í dag. Börn: Kl. 4.00 byrjendur 6—7 ára Kl. 4.40 byrjendur 8—9 ára. i Kl. 5,20 byrjendur 10—11 ára^ Kl. 6,00 Framhaldsfl. 10—14 Fullorðnir: Kl. 8,00 Gömlu dansarnir, byrjendur. Kl. 9,00 þjóðda'nsar Ki. 10,00 íslenzkir dansar. SVEFNSÓFAR eins og tveggja manna. Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshélmi Sími 2009. FALLEG SOFASETT Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Sími 2009. SVEFNSTÓLAR Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009. Keflavík SVEFNHERBERGIS- SETT Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009. •lllHIIBBIBie ODYR ELDHÚSBORÐ os S.T.ÓLAR Fallegt itaúrval. Hagkvæm'r rreiðslu- skilmá'ar 2009. otaSið FRÁ VERZLANATRYGGINGU Vér bjóðum yður eftirtaldar vátryggingar með beztu fáanlegu; S|ó- og f luf ningatryggingar Brunatryggingar Slysatryggingar Ábyrgðartryggsngar VERZLAN^TRYGGING^R H Borgartúni 25 — Símar 1 85 60 og 2 26 37. ■■■■■■■■■BBBBBBIIBBUHHBBBBISiaPHnaB iaK19aBBBBK6BB!3BI>ES>» ' F. m: «■■■■■■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.