Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 7
Ilmur hausts ms og HVER árstíð á sér ei'gin ilm, bragS og hugarástandi, en eng- inn tími ársins er í hugum gamalla sveitamanna á möl- innj gæddur jafnsterkum töfr- um bragðs og ilms og haustið. Það er bókstalílega þrungið þeirri maí^rdýrð, er upphefst í siáturtíðinni, þungum ilmi blóðmörs, lifrarpylsu, vélinda og iblóðpönnukakna. Og þegar dagamir eru fölir, svalir og undarlega bláir undir kvöld, reikar hugurinn úr bifreiðays og frekjulegri benzínfýlu til langra kvelda yfir sjóðandi sláturpotturp og feitra, þykkra lundabagga. Göngur og réttir eru það, sem hvað minnstum breyting- um hefur tekið á þessari miklu umbrotaöld. Það er erfi!t|t að vélvæða sauðfjársmölun, sem betur fer, og enda þótt nýjar og be^ri réttir hafi verið byggð ar, verður þó hver_þóndi og„. aðstoðarlið hans að draga sund ur sínar rollur og hrúta eftir ævafomum eyrnamörkum og tosa þeim í sinn difk. Hér hef- ur ekkert breytzi* og breytist ekki' í bráð. Hér er enn fornt snið á öllu, náin tengsl við hund og hest og kind, glaðvært og frumstætt geð, fjarrj atóm- öld og stríði, Bóndi í leitum og rétf.Jum er raunverulega langt- um nær hjartslætti þess lifs, sem lifað er hvað bezt á þessu landi heldur en er hann þemb ist í jeppa sínum um aUar jarð ir. Og ekki má gleyma stóðrétt unum, hinum hamrXmma fossi lifandi hrossa, flæðandi niður hlíðar og grundir. Fátt gleður meir auga sveitamannsins en mjófæé|t folöld á vori, en fáar sýnir eru glæsilegri makka- prúðu stóði. fátt er örugg- ara merki um að haustið sé komið fyrir alvöru en stóð- hrossahópur í heimahögum. En þrátt fyrir al]t þetta, þá er það fyrst og fremst matfir- inn, sem gerir haustið að mikl um dýrðartíma. Um aldaraðir hefur sláturtíðin verið mesta matarhátíð íslendinga og eru þó jólin meðtalin. Hið mikla nýmeti haustsins hefur áreið- anlega gefið þjóðinni ómetkn- legan þrótt til þess að mæta saltmetis og hangikjötsáti vetr arins. Blóðmör, lifrarpylsa, lundabaggar og svið, áð ó- gleymdum safamiklum kjöt- súpum, er inntak haustsins, gleði þess og fylling. Og á vet urnó^tum er lokið við að salta niður^^í tunnur og uridirbúa hangikjötsverkun, blóðmör settur í súr og sviðasultan pressucý Þá er haustinu lokið, en vetrar beðið meðan sólsetr- ið færist æ nær nóni. Og dap- urleiki sezt að sveitamanni við ritvél í ókunnri borg. H. Ó. Mér varð ekki um sel þegar ég sá eftirfarandi veð- urlýsingu í dágblaðinu Vísi í gær: ,,Það er líklega óhætt að fara að búast við næturfrost um svona hvað af hverju — og þykir víst engum undar- legt. Komið fram í okfcóber. Hérna í Reykjavík var fyrsta frostnóttin í nótt, jafn vel þótt að ekkert frost hafi mælst á venjulegan máta Það leyndi sér samt ekki þegar maður skreiddist fram úr í morgun, qð manni hefði orðið kalt á fótum, ef maður hefði stungið þeim út fyrir gluggann í nótt.“ ÞAÐ ER alltaf eitthvað í þessu lífi, sem maður getur verið þakklátur fyrir. Ef manni þykir leitt að geta ekki greitt reikningana sína, þá getur maður þó altént verið þakklátur fyrir að standa ekki í sporum lánadrottna manns. Matvæla- og landbúnaðar- stofnun S. Þ. (FAO) hefur lagt fram 107.000 dollara til að ráða niðurlögum hinnar svo- nefndu afrísku hestasýki, sem nú fellir tugþúsundir vinnu- dýra í Indlandi og Vestur- Asíu. Er ætlunin að nota fjár- hæðina fyrst og fremst til að framleiða bóluefni gegn sýk- inni. Á fundi sérfræðinga í Beirut í Líbanon sagði einri af dýralæknuim ;FAO„ að tala dauðra hesta, asna og múldýra af völdum sýkinnar væri sennilega þrefalt hærri en tal- an, sem gefin hefur verið upp, 44.400. Beint tjón af sýkinní er talið vera 5 millj. dollara, en óbeint tjón bænda og um- ræddra landa verður ekki metið. SUNDIN voru síKriblá í gær og fölvi á himinblámanum yf- ir Esjunni og AkraCjalli Það er komi'ð haust, og þegar sól- skin og veðurkyrrð er nokkra daga, komast borgarbúar ekki hjá því að hugsa til fjallanna. Þeir komast heldur ekki lijá því að viðurkenna, að haustið er fegursta árstíðin. Náttúran hefur öll skipt um svip. Það er fagurt á Þingvöllum um há- sumar og það er fagurt þar á vorin, en á haustin er alls- endis annar svipur yfir land- i'nu, þá skartar staðurinn sínu fegursta. Og Þingvellir eru ekki með neinn einkarétt á haustfegurð, Hana er alls stað ar að finna til fjalla. Lyngið roðnar og gulnar, gras sölnar og hvítnar í hlíðum. Kjarrið er bert og einhvers staðar eru fjúkandi lauf, ef kælir. Þetta er víst geysilega mik- il rómantík, og ekki má gleyma mánaskininu, þegar rökkvar. Það tilheyrir sko róm antíkinni, ekki sízt á haustin. Og þar að auki var það fullt í gærkvöldi. En hvers vegna láta meun sér nægja að tala um þetta? Af hverju em ekki hópferðir út f náttúruna að haustinu, alveg eins og um hásumarið a. m. k þegar veðrið er blítt? Það' yrði ef til vi'll ekki mikil þátttaka, en það yrði áreiðanlega ein- hver þátttaka. Hér með er beirri tillögu slegið fram, að fyrirtæki séu liðle^ vig starfsfólk sitt fagra haustdaga, gefi því stundum frí til að fara til fjalla. Sumir geta setið í bílum og farið al- faraleiðir. Hinir, sem bratt- sæknari eru, fara gjarnan upp í fjöU, þótt dagurinn sé skamm ur. Það er ekki nauðsynlegt að vera í alveg eins léttum . og fínum fötum og í sumar. Mað- ur getur verið í peysum og þarf að búa sig vel til fótanna. En bað sér enginn eftir því að ganga á fjöll á björtum haust- degi, Fjallgöngumenn þekkja, að um hásumarið skiptir land- ið um svip þegar komið er Lverri ~ ~í2 'aZá ÞETTA er svartur dagur í sögu Alþýðublaðsins. Ég er iiftigaíf kominn til þess að lýsa yfir skilyrðislausri uppgiia' i síríð* okkar við Vísi. Hér er sverð okkar, Visir. Þú ert vel að sígr- inum komi'nn. Vísir hélý því fram snemma í síðastliðinni' viku að náii* tengsl væru milli Alþýðublaðsins og félagsskaparins Verkleg mótmæli, sem að undanfömu hefur birt herstjómartiikynn- ingar (í Vísi) um fyrirhuguð hermdarverk. Vísir rökstudd* kæru sína rækilega. í fyrsta lagi': Alþýðublaðið hefði verið gransamlega fljótt að komast á snoðir um að auglýsing, sem fyrrnefisdur félagsskapur plataði útvarpig til að biri|a, hefði verið stað- greidd. í öðru lagi: Alþýðublaðíð hefði verið grunsamfegar fljótt að komast á snoðir um að auglýsing, sem fyrrnefndur félagsskapur plataði útvarpið til að birí'a, hefði verfð stað- greidd. Og í þriðja lagi; Alþýðublaðið hefði verið grunsamfega fljótt að komast á snoðir um að auglýsing, sem 'fyrrnefndur félagsskapur plataði útvarpið íil að birtV, hefði vertfr Stað- greidd. Gegn slíkum rökum varð ekki staðið. Ég boðaði til skyndifundar Alþýðublaðsmanna .klukkan fjögur aðfaranótt sunnudags. („Menn mæti með grixrmr.") t snjallri ræðu, sem ég flutti vig það tækifæri', sagði ég með- al annars: „Alþýðublaðsmenn, nu er den gal. Hin snjalla rilstjórn Vísis hefur komið upp uan okkur. Það snjallaata- senv við gefVim gert er að játa.“ Ég er hér kominn, eins og vængstýfður generáll, ti> þeirr- ar dapurlegu athafnar. Alþýðublaðið stofnaði félagið Verkleg mótmæ'ii og ber ábyrgð á hermdarverkum þess, óiöglegum sem iöglegúm.. Stoi'nfundurinn var haldinn i kartöflugeymslu Reykjavikur- bæjar hinn 5. febrúar 1937. Meðal stofnenda voru eftirtaldir •menn: Jón Sþ." Jórissóri~'Svéiriri Sp. Sveinsson, BjöT» Sp. Björnsson, Karl Sp. Karlsson, Hersteinn Sp. Pálsson og sp., sem þetta sp. ril(ar. Samþykkt var að sækja um gjald- eyrisleyfi fyrir nazistamerkjum. Firmanafn félags.ma var skráð hjá fógeta: Hermdarverk s/f. Síðan höfum við bókstaflega öslað um hermdarverkaa'kur- inn. Hér eru nokkur afrek, sem ég hef ffúllt umboð Alþýðu- blaðsins ti] að játa: 1.1.’38 — Stálum klórinu úr Sundlaugunum. 3.5.’41 — Hleyptum gufunnj úr gufubaðstofu Flugmála- stjórnar. 2.9.’53 — Skárum tölurnar af sparibuxum 3. send-'ráðsritþ ara rússneska sendiráðsins. (Þið hefðuð átt að heyra úifaþýt- inn þegar hann kom í Stjórnarráðið með allt á hælunnnfc) 7.3.’59 — Máluðum merki Rauða krossins gul. Margt fleira höfum við gert okkur til dægrastyttingar. Hinn 5. ágúst 1958 fólum við Indriða G. Þors.þinssyni a3- grafa undan kaþólsku kirkjunni. (Eftir á að hyggja: Óttaleg- an tíma er maðurinn að þessu.) Sama ár lögðum við ffram t bæjarráði teikningu af púðurgeymslu og sóttum um bygg’ng- arleyfi. (Umsókninni var þv{ miður hafnað. Samkvæmt byggingarsamþykkt Rvk. er helzt að sjá sem púðurgeymslur verði að vera með svalir í suðurátt.) Þá var samþykkt á ajð- alfund; að minnast tuttugu ára afmælis félagsins með því að gefa Þjóðvarnarmönnum tíu árganga af Vísi. Hvað get ég nú fært okkur til málsbóta, Alþýðublað;;- mönnum, úr því uppvíst er orðið hverjir eru raunverulegir aðstandendur Verklegra mót| næla? Býsna fátt, uggir rnig. Auk þess verð ég að segja alveg eins og er, að við iðrumst ekki hermdarverkanna; við erum forstokkaðir skrattar. En það verða menn þó að viðurkenna, að þegar við játun*» þá játum við. — G.J.Á. ★ Orðsending til Indriða G. — Allt er glatað. Vísir .'?á vi» okkur. Skilaðu skóflunni og komdu — G. upp í nokkra hæð og eftir því sem ofar dregur verður meiri fölvi á loftinu og litirnir sval- ari'. Mörgum þykir þetta hreggi leg breyting frá hlýju og mýkt grænna grunda. En að haust- inu eru þessi há.'jallablær kom inná aUar heiðar og smátt og smátt færist hann niður fc byggðirnar. Gleymið því ekki, að haustiíP er fegursta árstíðin. Notið sól- skinið og farið upp í fjöll, ef“ þess er nokkur kostur. 5. okt 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.