Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 4
bókaútgefendur GEIR S. BJÖRNSSON , bókanfcgefandi á Akureyri er ; nýlega kominn heim af Al- ; þjóðttbófcasýningunni í Frank furf.„ sem haldin var dagana ] 20.—26. september, og átti blaðiii við hann stutt viðtal um sjpRÍngun'a. ■ •— lrflvað er íangt síðan far- <»ð var að halda þessa alþjöð- ; 4egis bákasýníngu £ Frank- furtT 1 JÞni.ta er tólfta árið sem sýnmgin er haldin, og hefur ! búri aakist af vöxtum árlega. I Sýningin í ár var sú íang-um- ' fangsmesta, sem haldin hefur * verið til þessa. ' Mvarjii- taka þátt í sýningr ; wnni i Sokaátgefendúr frá svo að - segja öllum löndum í hinum * menntaða heimi sýna þarna j sínar nýjustu foækur. Að ’ Jjessn: sinni voru það um 1900 : bókaútgefendur, þar af 1222 ’ ntan Þýzkalands, sem sýndu } alls am 70,000 nýjar bækur. 1 — Jíívernig er öllum þess- : bókum komið fyrir, svo ■ að sýaángargestir geti áttað sig á lu að þeir eiga helzt að í skoða? 7 Sýrungunni er mjög hagan- |. lega fyrir komið í 8 geysistór- i Um sýningarhöllum, Hver út- 1 gefandi hefur þar sinn bás, | «n þei'r eru svo flokkaðir eftir ' 5fni< tíl dæmis var ein höli- j in nær eingöngu fyrir barna- j bækur, önnur fyrir listaverka i bækur, hluti af þeirri þriðju i <yrir vísindarit, og svo skáid- ■ sögur, bsekur um guðfræðiíeg I efnir sérstök deild fyrir hljóm ] jdötur tengdar bókmenntum, ; deild fyrir landfræðirit og | landabréf, og:svo mætti lengi ] telja. í>&'r sem það þótti betur *I» íi ■« u « u b w B B ali B B a u B j j iCAUPUM ! hreinar ullar- 1 luskur. 1 RALDURSGÖTU 3Ö. 8 r»u n ■■■■■■■■■■ a ■■■.■■■■■««■■•■ . VAGN E. JÓNS50N Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9, Símar 1 44 00 og 1 67 66 man n «■■■■■■■■■■ m m m m <■ m m a m m <« i ■ ■* i lifreiðasalan Fraldkastíg 6 Salan er örugg hjá okkui Rúmgott sýningarsvæði ^ifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. sýnin henda, voru margir útgefend- þýzkra bókaútgefenda (Der ux í sama bás, til dæmis voru Börsenverein des Deutschen norskir útgefendur með sam- Buchhandels), Þau eru veitt eiginlega sýningu, sömuleiðis mönnum sem lagt hafa drýgst- nokkrir danskir útgefendur an skerf í þágu friðarins í saman, nema þeir stærstu, sem heiminum, með skrifum sín- höfðu sér bása. . um eða persónulegri fram- Forstjóri sýningarinnar, hr. komu. Fram til þessa höfðu Siegfred Taubert, hafði orð á sjö menn orðið þessa heiðurs því við mig, að það væri leitt aðnjótandi: Max Tau 1950), að íslenzkir bókaútgefendur Albert Schweitzer (1951), hefðu ekki enn séð sér fært Romano Guardini (1952), — að taka þátt í sýningunni. — Martin Buber (1953), C. J. Taldi hann að það myndi vera Burckhardt (1954), Hermann mjög mikils virði fyrir ís- Hesse (1955), Reinhold land. sem alþjóðleg landkvnn- Schneider (1956), Thornton «g, að íslenzkir bókaútgefend- Wilder (1957), Karl Jaspers ur sýndu hér sameiginlega það (1958) og Thecdor Heuss bezta sem völ væri á á íslenzk- (1959). Er það talinn mjög um bókamarkaði. mikill heiður að hljóta þessi verðlaun, en þau eru veitt án Hver er þá hclzti tilgangur- tillits tl þjóðerns. inn með þessarri sýningu? Að þessu sinni hlaut brezki Tilgangurinn er að sjálf- bókaútgefandinn og rthöfund- sögðu fyrst og fremst sá, að urinn Viitor Gollancz friðar- verðlaunin, og voru þau af- hent við mjög hátíðlega at- höfn í Pálskirkiu að viðstöddu miklu fjölmenni. Var athöfnin bæði kvikmynduð og henni sjónvarpað, Áður en sýningunni lauk var haldin mikil veizla fvrir hna erlendu bókaútgefendur, og gæt. ég trúað að þar hafi setið undir borðum í sama salnum nokkuð á annað þús- und manns. Hittirðu nokkra aðra ís- lenzka bókaútgefendur á sýn- ingunni? Nei, ekki varð ég var við þá, en þar var slíkur aragrúí af fólki, að það hefði verið hrein tilviljun. Telur þú ástæðu tl að Ts- lencíingar taki þátt í Frank- Geir S. Björnsson. furt- sýningunni? Ég álít að það væri vissu- selja bækur. En auk þess er le£a mikils virði sem land- þar samið um útgáfurétt á kynnng fyrir ísland, að bóka- bókum, og hér fá bókaútgef- útgsfendur tækju sig saman endur alls staðar að úr heim- um að sýna sameiginlega á inum tækifæri til að hittast, þessari sýningu. Svo að segja kynnast hvor öðrum og ræða allar aðrar menningarþjóðir margvísleg sameginleg áhuga- heims sýna^ þar bækur sínar, mál, Auk þess undirstrikar °S það er hálf ömurlega) að sjá sýning sem þessi rækilega þau bækur Laxness, Gunnars, Þor sannindi, að án bóka væri eng- bergs, Nonna óg Ármanns Kr. n menning. sýndar hjá erlendum forlög- Hittir þú nokkra erlenda um» en ekki á frummálinu. Ég forleggjara sem þú þekktir? sá ritdóm um nýútkomna bók Já, já. Ég hafði þá ánægju eftir Þorberg (hjá þýzku for- að hitta ýmsa gamla kunn- lagi), og undraðist ritdómar- ingja og kynnast nýjum. Sir inn að svo lítil þjóð sem ís- Stanley Unwin, sem er íslend- lendngar eru skuli eiga tvo ingum að góðu kunnur, tók á slíka framúrskarandi rithöf móti mér í Frankfurt og unda sem Kiljan og Þorberg. kynnti mig' fyrir mörgum bað yrði kunnugt erlendis, þekktustu forleggjurum víðs að á Islandi væru margir slík- vegar að úr heiminum, en það ir öndvegis rithöfundar, þá er víst enginn bókaútgeíandi fyrst yrðu þeir hissa, Jafnvel neins staðar sem ekki kannast íslendingasögurnar þekkja við Sir Stanley. færri en við viljum vera láta. Fer ekki fram afhending Á sýningunni voru bækur friðarverðlauna í sambandi frá Pólverjum og Tyrkjum, við Ibókasýninguna? Ungverjum, Júgóslöfum og Jú, það er orðinn fastur lið- Kínverjum. íslendngar voru ur í sambandi við Frankfurt- ein af örfáum menningarþjóð- bókasýninguna, að afhenda um, sem ekki átíi þar sína friðarverðlaun samtaka deild. G, St. ♦4 Bv Okt. 1960 — Alþýðublaðið Rigmor kennir „Madison FYRIR nokkru kom frú Rigmor Hanson danskenn ari heim frá útlöndum eft- ir að haca kynnt sér helztu nýjungar í samkvæmis- dönsum. Frú Rigmor hef- ur farið árlega erlendis í þessum erindagjörðum og ávallt kennt við skóla smn dansa, sem eiga mestum vinsældum að fagna það árið. Alþýðublaðið átti stutt viðtal við frúna skömmu ef&r lað hún kom heim. Frú Rigmor kvaðst hafa farið víða, m. a. til Róm- ar, Khafnar og London. Hún sagði að hvar sem væri nytu suður-iamerísku dansarnir mestra vin- sælda. Er það dansar eins og Rumba, Samba og Cha, Cha, Cha. Einnig sagði Rigmor að nú væri að koma upp nýr dans, sem hefði náð mikl- urn vinsældum í Banda- ríkjunum. Er það dansinn „Madison“, sem hún kvað vera f jörugan og skemmti- legan dans. Mun hún kenna þennan dans í vetur við skóla sinn, sem ex að hefjast um þessar mundír. Rigmor kennir í vetur framhaldsflokkum og byrj endaflokkum, svo og ýms- um einkaflokkum. í fram- haldsflokkum kennir hún alla nýjustu dansana, en í byrjendaflokum kennir hún frumdansana, vals, tangó, foxtrott o. s. frv. Skólinn Aekur til starfa á laugardagiun kemur og er kennt í Góðtemplara- húsinu. Kennsla fer fram á kvöldin, og á eftirmið- dögum, sunnudaga og laug ardaga. Innritun stendur yfir í dag og á morgun í sími 13159, VEGNA nafnlausrar grein- ar um leynivínsölu í Reykja- vík, sem birtist í blaðinu á föstudaginn, hefur leigubíl- stjóri komið að máli við blað- ið og óskað eftir að koma nokkrum athugasemdum á framfæri, enda sé greinin all öfgafull og niðrandi í garð leigubílstjóra í heild. Bréfritari, sem kallar sig Reykvíking, heldur því fram, að leigubílstjórar fari í hóp- um að skemmtistöðum í ná- grennj bæjarins, selji þar á- fengi og eyðileggi alla skemmtun. Kvað leigubíl- stjórinn engan bílstjóra láta sér detta slíkt í hug, heldur væri þarna um að ræða menn á viðkomandi stöðum eða úr nágrenni samkomustaðanna. Þá fullyrðir leigubílstjór- inn, sem ekið hefur f áratugi hér í bænum, að sú staðhæfing Reykvíkings, að aðeins tvær bílastöðvar séu orðaðar við leynivínsölu sé í meira lagi hæpin, svo að ékki sé meira sagt. Einnig telur hann fleiri en leigubílstjóra hafa fengizt við vínsölu, eins og á allra vit- orði sé. Reykvíkingur sagði í grein sinni, að leigubílstjórar séu orðnir stórefnaðir af þessari iðju sinni og fari sumir hverj- ir í siglingar árlega. Leigu- bílstjórinn, sem talaðf við blaðið, kvað aðeins tvo starfs- bræður sína hafa siglt undan- farin mörg ár og er hann þó starfandi á fjölmennri stöð. Þá ságði leigubílstjórinn frá því, að lögreglan beitti nú orðið eins konar Gestapo-að- ferðum til að koma upp um leynivínsala. Farþegar væm gripnir, þegar þeir stigju út úr leigubílum og ef flaska fvnd- ist í fórum viðkomandi væri honum hótað gistingu í „kjall- aranum“, ef hann játaði ekki án tafar, að hafa keypt flösk- una af bílstjóranum! Að lokum kvaðst leigubíl- stjórinn telja, að hér væri að- alsökin löggjafans sjálfs, sem gæti stemmt stigu við levni- vínsölu með því að hafa á- fengisverzlunina opna til mið- nættis. Sjálfsagt væri að við- urkenna, að nokkrir leigubil- stjórar hefðu gerz-t sekir um vínsölu, en þeir væru ekki stór hluti af stéttinni, sem í heild yrði fyrir aðkasti af þeim sök- urn frá aðilum, sem þekktu ekki málavexti til hlítar, held- ur réðust með fáryrðum á hundruð saklausra manna og kenndi þeim um allt, sem af- laga fer af völdum áfengis- neyzlu bæjarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.