Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið — 5. okt. 1960 $ MARKAÐURINN Laugavegi 89. Kjólar — Kjólar Ný sending ullarkjóla, fjölbreytt úrval. Allar stærðir og litir. KJOLAVERZLUNIN ELSA, Laugavegi 53. Skipiafundur Skiptafundur í þrotabúi Jóns Kr. Gunnarsson ar verður haldinn í skrifstofu minni í dag, miðvikudaginn 5. okt. n.k. kl. 2 e. h, Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 3. október 1960. afhjúpuð. Kon'an með hattinn var spegil hennar. Hún var lagleg, -— það hlaut hún að vera fyrst allir sögðu það, — en slétta, ljósa hárið og vanga svipurinn gerðu hana lík- ari barni en fullorðinni stúlku, og hún líkist stúlku utan úr sveit. Já, hvers vegna ekki prests- dóttur? Hún var svo nálægt þeim, að hún hefði getað snert þau, þegar hún heyrði: — Heyrðu, Sussie! Mar- ía fer á laugardaginn út í sveit í heimsókn til vin- konu sinnar. Þá er ég til þinnar þjónustu reiðubú- inn...... — Já, hvers vegna ekki, sagði hún með hattinn. NÆSTUM um leið mætt ust augu þeirra. Konan með hattinn þekkti hana, henni brá, og hún hélt áfram. — En er það ekki, Mar- ía? 'Við, sem vorum ein- mitt . . að tala um yður. Það hafði komið fát á Jac. Hann flýtti sér að búa til sögu um Maríu, að hún hefði líklega fundið ein- hvern annan, og því væri hún svcna sein. Þessi hjá- kátlegi leikur kom henni til að hlæja. Og Jac hélt, að allt væri eins og það ætti að vera. Hér sá hún atburðina fyrir sér eins og á kvik- myndatjaldi. Svo hægt og hægt liðu þeir fyrir augu henni, — að hvert smá- atriði var unnt að grann- skoða. Úti fyrir í fjarska raulaði einhver spániskt þjóðlag. Hvað var klukk- an? Hana skipti það engu. Kvikmyndin hennar hélt áfram. — Hún hafði ekki sagt neitt við Jac, — en í stað þess að fara til vinkonu sinnar um helgina, hringdi hún í Paul. Hann var vinur systur hennar, og hún hafði þekkt hann lengi. Hann var ekki fríður, ■— en alvarlegur og einbeitt- ur á svipinn eins og leik- ari, sem ætlar að fara að leika Hinn mikla skurð" lækni eða Hinn djarfa skip herra á kafbátnum. Það var ekki til að hefna sín á neinum, sem hún fór í ökuferð með honum. Það var eingöngu til að reyna að slíta sig lausa. Regnio lamdi rúðurnar. — Þú ert vonandi ekki of vonsvikin? sagði Paul. Átti hann við, að regnið, eyðilegði kvöldið — ela fann hann á sér, að hún valdi hann aðeins sem staðgenjj'l fyrir annán? Hugsanir hennar voru í Framhald á 13. síðu. Twiníngs te inna, það r bærinn ía í þetta i. María a að leita ún kæmi svo furðu á teljast, ax. Hann hlið þess reyndi að erki, en tir neinu. Hvernig leð litlu Er það stöðug hin eina — sanna ást? — Hann sagði: Æ, já, ég kann vel við hana á ýms- an hátt. Hún er eins og prestsdóttir í gamalli ásta- sögu, virðuleg og varkár. Eftir R. J. Ottoni Slíkar brúðir vaxa ekki á trjánum. En það er dálít- ið þreytandi. Hún varð meira rugluð en reiði, ins og fólk vrð- ur oftast, þegar það heyrir talað um sjálft sig. Henni datt í hug bók, sem hún hafði lesið, þegar hún var lítil. Þar sagði af Christo- fer Columbus, sem gaf In- díánum spegil. Þegar þeir litu í hann og sáu sjálfa sig, grétu þeir í fyrsta sinni. Þannig var það líka með hana. Hún hafði verið í pökkum og grisjum. HeildsölubirgSir: Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Reykjavík — Sími 24120. Vantar yöur KJOL fyrir kvöldið? Ny sending ENSKER KVÖLDKJÓLAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.