Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 16
 i 'v$ 'I' • . ■ 41. árg. — Miðvikudagur 5. október 1960 — 225. tbl. Togbátur í KÁN sá togbátinn Eyja berg frá Vestmannaeyjum ( landhelgi í fyrradag í Mqfðallandsbugt. Var bát urinn um 1% sjómílu fyr ir innan 4 mílna fiskveiði mörkin. Óskaði Rán þegar eftir því.. við bátinn, að hann feéMi' til heimahafnar svo mnnt yrði að taka málið þar fyrir. Varð Eyjaberg við þeirri ósk. MEÐ TROLLIÐ ÚTI. Áhöfn Ránar segir, að Eyjaberg hafi verið með trollið úti og virzt að veið um. Skipverjar á Eyja berg halda því hins vegar fram, að þeir hafi ekki ver ið að veiðum. stúkan Hún er dökk og lima- lóng, hún er tagronn og spengileg, hún er með þennan líka fina strahatt og hún er sprettharð- asta stulkan allri ver- oldmni Kannastu hana? Þú ættir að minnsta kosti að gera það, ef þu hefur agnarogn af áhuga a íþrottum. Rétt til getið! Hér er komin Wilma Ru- dolph, íþróttastúlkan band anska, sem gerði sér lítið- fynr og vann þrenn gull- verðlaun á Olympiuleik- unum TOGARINN Maí frá Hafnar- J firði kom í gærdag um tvöleyt- ið til fiskibæjarins St. Johns á! Nýfundnalandi með Reykjavík-, urtogarann Skúla Magnússon, | í togi. Um hádegi á mánudag kom leki að Skúla Magnússyni, þar sem hann var staddur um 190 ttiílur út af St. Johns. Þegar þetta gerðist var vont veður á miðunum. Skúli Magnússon kallaði á hjálp og fór þá togarinn Maí þegar til aðstoðar, en hann var næstur þeirra togara sem þarna voru. > Lekinn á Skúla Magnússyni var svo mikill, að sjórinn komst í eldhólf katlanna, svo éldur- inn slokknaði. Það tók Maí sólarhring að draga Skúla Magnússon til St. Johns. Maí hélt strax aftur út á veiðar. Útgerðarfyrirtæki Skúla Magn- ússonar er Bæjarútgerð Reykja víkur, en Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar gerir út togarann Máí, og er skipstjóri hans Benedikt Ögmundsson. a markaðnum UM nokkurn tíma hafa verið á markaðnum norðlenzkar máln- ingarvörur, sem Sjöfn á Akur- eyri framleiðir. Langur aðdrag andi var að undirbúningi þess- arar framleiöslu, oS efnafræð- ingur verksmiðjunnar, Aðal- steinn Jónsson, sem hefur ein- mitti kynnt sér þessa grein sér- staklega, hefur unnið með Ragn ari Ólasyni framkvæmdastjóra að undirbúningi og framkvæmd um. Hinar nýju málnirVarvörur eru: Polytex-plastmálningin, sem dregur nafn sitt af bindi- efninu polyvinylacetat. Þessi málning hefur árum saman verið notuð í Svíþjóð og reynzt mjög vel, en Sjöfn hefur fengið éinkaleyfi hinna sænsku fram, leiðenda, AB Henning Persson, til notkunar á efnasamsetningu málningarinnar. Þessi máHring er notuð jöfn- um höndum til málningar úti og iriri'i og er framleidd í 17 að- allitum, en litaspjöld meö 25 mismunandi liti' verða til sýnis á öllum sölustöðum þessarar vöru. Litirnir eru skærir og fal legir og auðveldir í meðferð. Leiðarvísir fylgir hverri máln- ingardós. Rex-olíumálning er önnur grein framleiðslunnar. JViargs konar olíurifnar hvítur og lit- ir eru komnir á markaðinn, enn fremur löguð málning tfll notk- unar bæði úti og inni. Undir sama vörumerki er einnig fram leitt sparsl, kítti, dúkalím o. fl. Allar þessar vörur eru seld- ar í smekklegum umbúðum_og þægilegum stærðum. Málningarvörur voru aðeins framleiddar hja þrem fyi'ir- tækjum í landinu, sem öll eru í Reykjavík. Fer því vel á því, að þessi fjórði nýi framleiðandi hafi aðsetur úti á landsbyggð- inni. | Hinar nýju málningarvörur eru til sölu í járnvöruverzluni KRON, Hverfisgötu 52. Þjófur náðist á flótta INNBROT var framið í fyrra- kvöld í verzlunina Kjóllinn að Þingholtsstræti 3, Eigendúr verzlunarinnar voru við vinnu þar, þegar tveir menn brutust inn. Hófst eltingarleikur og náðist annar þjófurinn, sem hafði sem hafði troðið inn a sig 80 pörum af nælonsokkum. Hinn þjófurinn mun ennfremur ekki sleppa, þar sem hami þekktist. SKULI ER I ST. JOHNS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.