Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 5
ar so TOGARINN Akurey seldi afla sinn £ Bremerhaven í fyrradag, 123 lestir íyrir 115 þúsund mörk, sem er ágæt sala. Togar- inn Ingólfur Arnarson seldi afla I Cuxhaven í gærmorgun, 11514 lest fyrir 78 842 mörk, sem er einnig góð sala.. SEXTIU ÞÚSUND RÉTTARSÆTT hefur verið gerð fyrir Sakadómi Reykja- víkur, þar sem kona féllst á, að greiða 60 þúsund krónur til rík- issjóðs fyrir að auglýsa til sölu ýmis konar varning, sem flutt- iir hafði verið inn með ólögleg- nm hætti £ gegnum pósthúsið á Keflavíkurflugvelli. Áður hefur verið skýrt frá því, að húsleit var gerð £ sumar s húsinu að Barónsstíg 57, þar sem þar hafði verið auglýstur til sölu ýmis konar varningur. Voru gerðar upptækar 73 peys- ur, 131 par af skóm, 173 stk. af plastvörum og ýmis fatnaður. Við málsrannsókn kom í liós, so Bandaríkjamaður, sem kon- an er gift, er saklaus að máli þessu. Ennfremur kom í Ijós, að matvæli, áfengi, tóbak o. fl. — sem fannst hjá konunni, hafði verið flutt til bæjarins með leyfi tollyfirvaldanna. c* ® ** S/o orekstrar Ekkert lát er á árekstrum og óhöppum í umferðinni. 1 gær- dag voru bókaðir sjö árekstrar Ájá lögreglunni £ Reykjavík, þrátt fyrir góð ökuskilyrði. Eng ín alvarleg slys urðu þó á mönn- Um. Þá seldi togarinn Gylfi afia í Grirnsfcy á laugardaginn. Aíl- inn var 110,3 lest'r, sem seld- ust á 7551 sterlingspund... og er það góð sala. Loks seldi véibát- urinn Stefán Ben. í Aberdeen um helgina, 35 lestí'.' fyrir 1850 pund. FJÓRIR Á LEIÐ UTAN Fjórifc íslenzkir togarar eru nú á leiðinni til Þýzkaiands, þar sem þeir munu selja áfía í Framhald á 10. síðu. Hún fór km. BANÐARÍKJAMENN skutu í dag eldflaug, sem hitti £ mark á 10.000 kíló- metra vegalengd. Tókst til raunin mjög vel að því er geimrannsóknarráð Banda ríkjanna tilkynnti. Fór eldflaugin nákvæmlega fyrirfram ákveðna braut. MWWWWWWWWWWWn endurtrpmn íormal Nýja fæðlngar- eimiBið tekið i ulla notkun í GÆR var tekið formlega í notkun hið nýja Fæðingarheim ili Reykj'avíkur að Eiríksgötu 37. Nokkur hluti heimilisins var þó tekinn í notkun fyrir skömmu, en í gær var heimilið tekið til fulli'ar notkunar. Það er iangt -siðan að íæð- ingardeild Landspítalans varð of lítil, til að hún gæti tekið á móti öllum þeim'konum, sem þangað leituðu. 1957 kom fram sú hugmynd að stækka fæðing- ardeildina, en ekki var það þó talið gerlegt ' kostnaðarins vegna. Síðan kom fram sú hugmynd frá Bandalagi kvenna, að'taka húsið að Eiríksgötu 37 undir fæðingarheimili. Hafði húseign in þá um nokkurn tíma verið léð húsnæðislausu fólki, og bjuggu þá um 17 fjölskyldur þar. Var síðan ákveðið að gera hús þetta að fæðingarheimili. Nokkrar tafir urðu þó á því að framkvæmdir gætu hafizt, þar sem útvega varð öllu hinu heimilislausa fólki, sem bjó í húsinu, annað húsnæði. 1958 hófust svo framkvæmd- i'r fyrir alvöru, og er þeim nú að fullu loáíð. Miklar breyt- ingar þurfti að gera á húsinu, sem reyndar er tvö hús hiið við hlið. Varð m. a. að skipta alveg um hitakerfi í öðru hús- inu, setja gólfdúka og nýjan dyraumbúnað. Mun kostnaður hafa orðið um 4!4 milljón. Teikningar að innréttingum gerði Einar Sveinsson arktitekt, en umsjón með verkinu hafði Sigurjón Sveinsson arkitekt. Á fæðingarheimilinu eru 25 sjúkrarúm, og 3 fæðingarrúm. Legugjald með læknishjálp £ 9 daga verður 2010 krónur. Yfirlæknir heimilisins er Gunnar Guðjónsson, en yfir- hjúkrunarkona er Hulda Jens- dóttir. {^æðingarlæiínir verður á vakt allan sólarhringinn á heimilinu AÐALFUNDUR FUJ í Hafjiar- firði var haldinn mánudaginn 3. október sl. Fráfarandi for- maður, I'órir Sæmundsson. skýrði frá starfsemi félagsins á s],. starfsári, en hún hafði veriS mjög blómleg. Höfðu 86 nýir félagiar gengiS ínn á starfsár- inu. > it ■ -tnrs*»Br®n&a 2~*r- Formaður skipaði Ingva R. Baldvinsson fundarstjóra. Tekn ir voru inn 18 nýir félagar í upphafi fundarins. í stjórn fyrir næsta starfsár voru þessir kjörnir: Þórir Sæ mundsson var endurkjörínn for maður félagsins, varaform var kjörinn Birgir Dýrfjörð, ritari Sigurður Þors'jþin§son, gjald- keri Erling Georgsson og með- stjórnandi Páll Ólafsson. í vara stjórn voru kjörnir: Ingvi R. Baldvinsson, Gísli Sigurgeirs- son og Erna Fríða Berg. Endurskoðendur vóru kjörn ir Hólmfríður Finnbogadóttir og Sigurður Lárus Jónsson. Varaendurskoðandi Arnar Ein- arsson. í málfundanefnd voru þessir kjörnir: Grétar Oddsson, Sigur- þór Jóhannesson og Sigurður Hermundarson. í skemmtinefnd: Árni Peter- sen, Magnús Magnússon, Ómar Ólafsson, Kolbrún Hansdóttir og Kalbrún Vilbergsdóttir. í húsnæðisnefnd: Stefán Sig- urbentsson, Þórður Martigins- son og Sigurður Stefánsson. í ferðanefnd: Ögmundur Magnússon, Erna Einaxsdóttir og Óskar Guðjónsson. 1 tómstundanefnd: Sigurður Þorsteinsson, Eggert Hanuessoi* og Njáli Sigurjónsson. " ~ Þórir Sæmundssíoii. í spjaldskrárnefnd: Birgixr Emíisson, Sveinn Sigui’osson og Gissur Kristjánsson. Kjörið var í fleiri neJfwUr og trúnaðarmannaráð. Nokkrir unglingar eða eldra fólk óskast til sjálf- boðaliðsstarfa á skrifstofu Alþýðuflokksins í kvöld. Vinsamlegast hafið sam band vlfj flokksskrifstof- una, símar 1 50 20 og — 1 67 24. Framsókn og kommar tapa á Skagastvönd SKAGÁSTRQND 4. ofct. Yerka lýðsfélao Skágastrantiat kaus- fulltrúa á Alþýðusambaudsþíng síðastliðinn sunnudag og mánu dag meö allsherjaiatkvæða- greiðslu. Listi' trúnaðannianna- ráðs hlaut 75 aijkvæui, en listi Framsóknar. og kommúnista hlaut 56 atkvæði. Kjömir voru Biörgvin Brynjólfsson ojg I>or- björn Jónsson. B.B. , Sigga Vigga Sé OG KALl« OG RiKka 0g < 1 ..:-A B ára drengiir slasasf UMFERÐASLYS var j Eeykja. vík um klukkan 10 í gærmorg- un. Fimm ára gamall ctrengur var fyrir bifreið og lærbrotnaði. Slysið varð á Sundjaugavegi,. rétt vestan við gatnamet Hrísa- teigs. Þarna var verið að vinna Erá hitaveitunni og wnð að grafa í götuna að sunnaxiverðu. Þar stóð bíll, sem v^rkanienn voru að moka á. Drengurinn kom iilaupandi ; framundan þessum bíl, og varð : þá slysið. Hann heítar Einai* Einarsson, Rauðalæk 15. Hann var fluttur á Landakotaspitala, AlþýðublaðiS — 5. okt. 1260

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.