Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 13
Greinargerð frá iorn Tre- élagsins MEIRIHLUTI kjörstjórnar Trésmiðafélags Reykjavíkur vill taka fram eftinfarandi: Þjóðviljinn og Tíminn reyna í gær að klóra í bakkann fyri'r stjórn Trésmiðafélagsins og verja tilraunir hennar til þess að segja löglegri kjör- stjórn félagsins fyrir verkum og leggja undir sig valdsvið hennar_ Af því tilefni viljum við undjrriitaðir, sem myndum meirihlufifi kjörstjórnar T.RR. rekja í aðalatriðum það, sem skeð hefur í málinu. Mánudaginn 26. sept. var á- kveðinn fundur í kjörstjórn og var þarjnættur á fundi kjör gtjórnar, formaður félagsins, Jón Sn. Þorleiiísson sem jafn- framt er starfsmaður þess. — Hafði hann, svo sem venja hefur verið, gentj uppkast að kjörskrá, er kjörstjórn hugðist ganga frá á fundi'num. Kvaðst hann mundi lesa þetta upp, 608 nöfn, og gætum við kjörstjórn- armenn gert athugasemdir við, ef við hefðum einhverjar,. Hon- um var þá bent á, að slík vinnu brögð væru óhugsandi, þar eð ógerningur væri. fyrir okk:ir að gera slíkt öðruvísi en með sam anburði á spjaldskrá félagsins. Brást hann hinn versti við og kvaðsí: ekki hleypa okkur í spjaldskrána, oe.sagði að s*jórn félagsins hefði ein aðgang að henni. Við endurtókum þá þessa sj álfsögðu kröfu og kváðumst ganga af fundi, ef ekki yrði orð ið við henni, þar eð verkið væri' óframkvæmanlegt án þess, Lét hann þá loks undan. Fljótlega kom í ljós, að full þörf var á samanburði, þar sem fjöldi nafna reyndist ranglega færð. Skuldugir menn á aðal- skrá og skyldlausir á skulda- skrá. Var það allt leiðrétt og ekki ágreiningur þar um. Wú skeði það, að formaður tjáði okkur að stjórn félagsins störfum LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður, sem í fyrrahaust féllzt á að gegna formannssSJörfum í varnarmála nefnd um eins árs skeið í sam bandi við breytingar á skipun nefndarinnar, 'ætur af því starfi samkvaemi- eigin ósk um þessi mánaðamót Hörður Hel' on ssndiráðu- nautur hefur tekið við for mennsku var->armálanefndar af Lúðvík. J" 'nframt hefur Hörður verið ‘*ur deildar- stjóri varnarm 'H-'r utan- ríkisráðuneyti- - i okt_ 1960 að telja. hefði' ákveðið að kosning færi fram frá 1.—2. okt_ Við bentr um honum á, að það væri kjör- stjórnar að ákveða það, og það lægi í hlutarins eðli, að félags- stjórn gæti ekki gert þá kröfu á hendur kjörstjórnar að kosn- ingar færu fram át\ur en kjör- stjóm værj tilbúin til þess, Næsta dag erum við svo kail- aðir fyrir félagsstjórn, er setið hafði' á fundi, en lokið honum er við mættum Það fyrsta sem skeði eftir að við kömum á skrif stofu félagsins var það, að fcr maðurinn Jón Sn. Þorleifsson varpaði því fram hvort stjórnin ætti ekki að hefja fund að nýju og tilkynna kjörstjórnarmönn- um sínar ákvarðanir. Benedikt Davíðsson yarð þá fyrir svörum og skipaði formanni að kynna okkur ákvörðun sfjiórnar og væri það nægjanlegt. Kynnti h'ann okkur þá bókurr stjórnar frá fundi hennar þá um daginn þess efnis, að kosninga,r skyldu fara fram áðurgreinda daga og skyldi kjörstjórn haga sér sam- kvæmt því_ Við töldum okkur ekki gcta tekið þessa stjórnarákvörðun til greina og véfengdum rétt hennar tíl þeirrar 'kröfu. Kváð- u£it) þeir þá ekki hafa meira við okkur að tala. Kjörstjórn 'hélt síðan fund um kvöldið 27. sept_ og var þar samþykkt, að kjör- fundir skyldu haldnir 8.—9. okt. og skyldi -það undirbúið o2 auglýst svo sem lög félagsins mæla fyrir um. Inn á þennan fund bárust okkur boð þess efnis, að við værum umboðslausir til að gera slíkar samþykktir, og létum við það ekki' á okkur fá Það sést af framansögðu, að stjórn fél-agsin's hefur hér ger<( tilraun til að leggja undir sig valdsvið kjörstjórnar, og komið á allan hátt fram í málinu á þann veg að næsta undrun sæt- ir. En það athyglisverðasta við þessi slcrif er það, að ekki er vitnað í eina einustiu grein fé- lagslaganna, sem segja fyrir um störf kjörstjórnar. Skyldi mað- ur þó ætla að ef stjórnin telur sig hafa hreinan skjöld í mál- inu, þá ætti ekki að standa á henni að gera það til styrktar sínum málstað. Við viljum því benda á að þrjár lagagreiuar í félagslögun- um fjalla sérstpklega um slörf kjörstjórnar, 29., 30. og 31 gr. Viljum við því birta þær orð- rétt, svo menn geti' séð, hvað þær fela í sér. „29. grein. Þegar framboðsfrestur er út- runninn Og tillögum eða listum hefur verið skilað, skal kjör- stjórn auglýsa allsherjarat- öðrum bíl — á öðrum vegi. Hún lagði hönd sína á hönd Pauls og sagði: Nú skulum við snúa heim. Hann sagði ekkert, — en það var eins og hann skildi allt. María andvarpaði, þeg- ar henni varð hugsað til þess og sá, að það var orð- ið mjög áliðið. Raulið úti í nóttinni var þagnað. UM morguninn hitti hún Antonio. Hann talaði við hana, en í þetta sinn var hún of þreytt til að reyna að skilja, hvað hann var að segja. — En svo tók hún eftir því, að sama orð- ið kom aftur og aftur. — C o r a z o n , corazon, — þ. e. hjarta. Spánverjum er gjarnt á að smeygja þessu orði inn í ræður sín- ar. Hjarta og sársauki! —■ Þessi tvö orð eru látin fylgjast að. En hvers vegna var Antonio litli að tala um corazon? Ef til vill af því, að hún var rauðeygð eftir „kvikmyndasýning- ar“ fram á nótt. Kannski af því, að hún var alltaf ein hér á ströndinni, þar sem annars virtust aðeins fyrirfinnast elskendur og heilar fjölskyldur. Skyndilega sagði hún við drenginn: — Hvernig heldurðu að ástin sé, Antonio? Eins og engin spurning væri eðlilegri fyrir tíu ára strákhnokka, hrukkaði Antonio hugsandi emiið og alvarleg augu hans urðu enn alvarlegri, þeg- ar hann svaraði: — Eg ætla að hugsa um það dálitla stund. Svo skal ég svara, — þegar ég er búinn að vinna. Svo varð kl. 12, og Mar- ía gekk við hlið Antonio eins vanalega heim af ströndinni. Meðan þau gengu lék María sér við hálsbandið sitt, mjög langa gullkeðju. Henni varð hugsað til þess, að Jac hafði gefið henni keðj- una með þessum orðum: Til að binda þig fasta! — Hann gat verið heimsku- legur líka, — að finna upp á að segja slíka vitleysu. enda þótt hann segðist hata alla vitleysu. — Jæja, hefur þú hugs- að um ástina núna? spurði hún Antonio, nú mest tii gamans. Andlit Antonios varð mjög alvarlegt, er hann tók til máls. — Ástin, hún er eins og Joya og ég. Á morgnana vinn ég fyrir okkur báð- um niðri við ströndina. Það nægir fyrir morgun- mat handa okkur. Seinni hluta dagsins ber Joya sand til smiðanna, og það næiir fysir. kvöldmatn- um. Það er áreiðanlega ást. Og hann undirstrikaði, hvað hann ætti við með því að klóra Joya á hálsinum. María starði á hann eins og nýtt líf færðist í hana eftir kyrrstöðu undanfar- inna mánaða. Þetta var rétt og satt! Þessi drengur hafði hitt naglann á höfuðið. Svona átti þetta að vera! Svona einfalt! Ástin var þjónusta, ekki ijafir, nrós og ástarorð. Hverju hefi ég fórnað fyrir Jac? Hvað hefur hann gert fyrir mig? Ekk- ert! Og við hugsum okkur ekki að gera neitt hvort fyrir annað. Á þessu augnabliki byrj aði fríið. Baðströndin virtist allt í einu fjörug og skemmtileg, í fyrsta skipti sá hún teppasalann breiða vörur sínar til sýnis á sandinum, útsaumaða dúka og teppi, og hún sá í fyrsta skipti krakkana þeytast um, kát, fjörug og falleg. Hana langaði til þess að spjalla við feitu kerling- una, sem sat rétt hjá henni. Verið varkár, mundi hún segja. Verið varkár og var- izt að fá sólsting. Og dagarnir liðu. Hlýir, himinháir, fullir af hvíld. Antonío var alltaf hennar bezti vinur. Úr því að spurningin hafði verið borin fram, vildi hann ekki um annað ræða en ástina. Hún skildi ekki allt, sem hann sagði, en henni var ljóst, að þetta umræðuefni var honum kært. Einn daginn kom bréf frá systur hennar. Neðan við það hafði Paul skrifað nokkrar línur. Komdu heim eins fljótt og hú getur, Paul. Hún gat ekki skýrt hvað gerðist innra með henni. Hún hafði hlotið einhverja fyllingu. Ekki svo að skilja að hún hefði orðið ást>- fangin í Paul vegna þess- ara orða hans. En þau glöddu hana. Þegar hún kom niður á ströndina hitti hún Ant- onio og ösnuna hans við pálmatréð. Áður en hún eiginlega vissi, hvað hún var að gera hafði hún smeygt gull- keðjunni yfir höfuð ösn- unnar. Þar með var hún laus undan öllu. — Eg vona, að þú fargir henni aldrei, sagði hún. — Nei, nei, senora, þetta er gjöf! Það var útraett mál. Allt var nú eðlilegt, rétt, og það var allt að þakka hin- um skynsamlegu vanga- veltum litla essrekans um ástina. — 'Vertu sæll, Antonio. — Graeias. EF þú einhvern tíma kemur til Torremolinos, hittir þú kannski Antoníb við ströndina. Nú hefur hann stækkað talsvert, og hann er ekki lengur eins ógreiddur og hann var vanur að vera. Hann greið ir sér á hverjum morgni, og hann talar ekki við fólk, hvorki við ferða- mennina né smástrákana, sem eitt sinn voru beztu vinir hans. Hann er mjög stoltur. Asnan hans ber gullkeðju um hálsinn. (Endursagt úr sænsku). S s s V s S s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ b s s s s s s v s s s s s s s s s s s s V V s, V s s s s s s s s s s s s S s s s kvæðagreiðslu með minnst þriggja sólarhringa fyrirvara í dagblöðum og útvarpi, og skaj auglýí^ur staður og hve lengi kosning gtendur dag hvern. I Einnig skal kjörfundur auglýst |ur í útvarþi' á kjördögum. i 30. grein I Á kjörseðil skal raða listum j eftir þeirri röð, sem þeir berast j kjörstjórn. Á hverjum lista skulu vera nöín jafn margra og kjósa á. Kjósandi tjáir vilja sinn, annaðhvort með því að krossa við einstaklinga þá, er hann vill kjósa, á einum eða fleiri listum, þó skal gæta þess, að kjósa máfalega marga, i þvorki fleiri né færri, því þá er kjörseðill ógildur Að öðru leyti fer gildi kjörseðils eftir á- kvörðun kjörstjórnar. 31. grein. Kjörstjórn ska' sjá um, að kjörskrá, ásamt lista yfir þá fé- lagsmenn, sem ekki eru á kjör- skrá vegna skulda, sé tilbúin þegar atkvæðagreiðsla er aug- lýst, og skal hvorttveggja liggja frammi á skrifstofu félagsins frá þeim tíma og þar <t|il at- kvæðagreiðslu er lokið Með- mælendur hvers lista eða til- lögu skulu hafa rétt» til að íá eitt afrit af kjörskrá ásamt skuldalista um leið og atkvæða- greiðsla er auglýst. Skal þeim kjörskrám skilað s'pax að lokn- um kjörfundi. Einnig hafa með- mælendur rétt til að fylgjast með kosningu. AHar kærur út. af kjörskrá skal kjörstjórn úr^ skurða jafnóðum og þær koma fram. Kærufrestur er til loka kjörfundar." Við sjáum svo ekki ástæðu til að hafa þessa greinargerð lengri en viljum að lokum benda á að við höfum hagað störíum okkar í kjörstjórn að öllu leyti svo sem lög félagsins mæla fyrir um og hirðum ekkj um upphrópan- ir Þjóðvilj££*3 og Tímans í því sambandi. Þorvaldur Ó. Karlsson (sign.). Magnús V. Síbfánsson (sign.). — 5. okt. 1960 13 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.