Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 15
„Hvar eru þau?“ spuröi Mo- raine. Rice benti á skápinn. „Ég fór þangað til að fá hann til að fá hann til að hreinsa mannorð mitt, mér var sama mín vegna, en Natalie hefur liðið nóg“. „Svo þér tókuð ekki pen- inga?“ spurðí Moraine, svo sagði hann snöggt. „Fyrirgef- ið þér, ég meinti ekkert með því, ég var aðeins að reyna að fá allt með“. „Nei“, svaraði Rice. „Ég stal ekki peningunum. Ég treysti fólki um of. Dixon sé um það allt, hann vildi fá ann- an mann í mína stöðu“. „Kemur það fram í þessum skjölum?“ spurði Moraine. „Það held ég ekki“. „Hvers vegna tókuð þér bau þá?“ „Ég hélt að þau myndu duga mér“. Hvar voru þau?“ „í peningaskápnum. Ég gat ekki lesið mikið en ég sá að þau voru mikils virði“. „Hve mikils virði?“ spurði Moraine. Natalie Rice sagði hratt: „Svo mikils virði að þau hreinsa til í skriístofum þessa héraðs. Það er ýmislegt gegn lögreglustjóranum og vini þínum Phil Duncan“. „Hvað um hann?“ spurði Moraine. „Manstu eftir málinu gegn Húsa- og fasteignafélaginu? Hann kinkaði kolli. „Manstu eftir því að máls- skjölin hurfu af skrifstofu ríkissaksóknarans?“ „Það var talað um það“, sagði hann. „Manstu eftir að málið var látið falla niður?“ „Já“. „Það var ástæða fyrir því“, sagðj hún. „Peningaleg á- ■ Stæða“. „Della“, sagði hann. „Phil Duncan myndi aldrei gera slíkt. Honum kæmi það ekki einu sinni til hugar“. „Það var ekki Phil Dun- can“, sagði Alton Rice lágt og með gætni. „Það var fólkið, sem vinnur hjá honum. Hann veit ekkert um það enn. í ferðatöskunni þeirra arna eru öll skjöl þar að lútandi meira segja vottfest'. Rödd Moraines var tortrvgg fn. „Haldið þér að ég trúi bví að Pete Dixon hafi verið svo elskulegur að taka öll þessi skjöl saman til þess eins að auðvelda yður að ná þeim, Svo hafi hann látið myrða sig oð skilið hliðardyrnar eftir opnar, svo auðveldara væri fyrir yður að sleppa?“ Rice andvarpaði: „Það er rétt, en ég geri mér ljóst að enginn trúi því“. „Ég trúi því“, sagði Natalie Rice og leit í augu hans', og ég vil að bú trúir því einnig“. Hann starði lengi á hana, svo sagði hann: „Ég vil fá að sjá skjölin“. Alton Rice náði í stóra ferðatösku og rétti honum. Moraine blaðaði í skjölunum, svo flautaði hann lágt. Hann rétti úr sér og leit aft- ur á Natalie. „Veiztu hvað?“ spurði hann. „Hvað?“ „Dixon var að taka saman öll þessi skjöl einhverra hluta vegna. Ég geri ráð fyrir að ef faðir þinn segir satt hafi Dix- on ætlað sé| að birta þetta.‘“ „Hvernig?“ „Það veit ég ekki. Sennilega í dagblaði. Kannske á ein- hvern annan hátt, hann ætlaði minnsta kosti að flýja'. Hún kinkaði kolli. „Og svo var hann drepinn11, sagði Moraine. „Það hlýtur einhver að hafa farið inn milli þess sem þið komuð þangað og Dixon talaði við brytann11. „Það var bíll sem kom þang að“, sagði hún „Hvernig leit sá bíll út?“ „Ég veit það ekki vel‘. „Sástu númerið?" „Nei“. Moraine sagði dræmt. „Ég þarf að segja ykkur dálítið1. „Hvað er það?“ spurði hún. um og við sáum að það hafði verið tekist á þarna. Pabbi lét hattinn aftur þar sem hann hafði tekið hann, líkið var þar ekki, aðeins hatturinn og blóðblettir11. Moraine flautaði. „Og þeir vita að ég var þar og geta sannað það. En þeir vita ekki að þú hringdir til mín“. Hann starði á ferðatöskuna. „Þið híjótið að skilja, hvað þetta hefur að segja11, sagði hann og hnykkti til höfðinu. „Sá, sem hefur þessa tösku í fórum sínum verður dæmdur fyrir morð“. „Þá skulum við brenna það“, sagði Natalie áköf. „Þið hljótið að skilja hvað þetta hefur að segja11, sagði hann og hnykkti til höffð- inu“. Sáí, sem hefur þessa tösku í fórum sínum verður dæmdur fyrir morð“. „Þá skulum við brenna það“, sagði Natalie áköf. Moraine hristi höfuðið. „Það má líka líta á það frá öðru sjónarmiði11, sagði hann. „Þessi taska og innihald henn ar er það eina á jörðinni sem getur komið í veg fyrir að við verðum dæmd fyrir morð“. Hann starði á Natali Rice. „Þú verður tekin“, sagði hann. „Lögreglan kemur bráð lega hingað og handtekur þig. Geturðu þolað yfirheyrslur þeirra? Geturðu varið föður þinn og mig? Geturðu sagt Hann hringdi og skömmu seinna heyrði hann sagt var kárnislega: „Hver er þar?“ „Skilaboð11, sagði Moraine. „Hverskonar skilaboð?11 Skilaboð frá konu?“ „Hver ertu?“ „Maðurinn, sem hún bað um að fá yður skilabiðin11. Það varð smáþögn. Mora- ine þagði einnig. Honum fannst hann þegar hafa sagt nóg til að fá manninn hinu meginn dyrnanna til að tala. Dyrnar voru opnaðar varkárn isleg, hendi var rétt fram. „Munnleg skilbað11, sagði Moraine og ýtti á dyrnar. Wickes starði undrandi á Moraine. Svo varð hann reiði legur. „Moraine!11 sagði hann. „Hvað á þetta eiginlega að þýða? Hvers vegna hringduð þér ekki áður ef þér vilduð tala við mig?“ „Vegna þess11, sagði Mora- ine“, að ég er með skilaboð11. „Hvaðan koma þau skila- boð?“ „Skilaboð11, sagði Mora- ine“, að ég er með skilaboð11. „Hvaðan koma þau skila- boð?“ „Skilaboð11, sagði Moraine, „frá líki“. Wickes vætti varirnar. „Hvað er að yður?“ spurði hann. „Eruð þér drukkinn?11 Moraine settist í rauðan stól og tók fram sígarettu. „Nei“, sagði hann. „Ég er ekki var að tala um Ann Hhart- well?“ „Þér sögðuð ... 11 Wickes leit undan. „Ég sagðist koma með skila boð frá látinni konu“, ság?ir. Moraine. „Hvernig vissuð þér áð Ann Hartwell er látin?11 „Ég vissi ekki að hún var látin. Ég vissi aðeins að hún var horfin og ég bjóst þess vegna við einhverju slíkú1, sagði Wickes. „Aðeins vegna þess að þér vissuð að hún var horfin?11 „Já“. „Hvernig vissuð þér það?“ „Lögreglan var alltaf á hæl unum á mér með spurningar um það. Ég fór að heimsækja Doris Bender og þegar ég okrn þangað var lögreglan þar og allir farnir. „Var Doris Bender horfin líka?“ „Já“. „Hvernig stóð þá á því að þér hélduð ekki að ég væri að tala um hana?“ Wickes gretti sig: „Hver haldið þér eiginlega að ég sé? Ég veit ekki heldur hver þér haldið að þér séuð? Kannske ' góði samverjinn sem er að hjálpa lögreglunna að leysa vandamál, sem þeir ekki ráða við. En ég álít persónulega að annað hvort séu þér dukk inn, vitlaus eða hvorttveggja. Farið þér svo“. Moraine stóð kyrr. „Slæmt að þér komuð upp „Það er um Ann Hartwell. Lík hennar fannst við járn- brautarteinana. Hún var ekki drepin þar, hún var drepin heima hjá Dixon eða þegar hún kom þaðan. En ég skil ekki hversvegna þú sagðir mér ekki fyrr frá honum, sem þú sást“. Natalie Rice starði á hendur sínar og hvíslaðii „Ég var að verja pabba11. „Rétt11, sagði hann „og það að þú vildir ekki segja mér frá henni hlýtur að vera vegna þess að hún hefur eitt- hvað átt saman við föður þinn að sælda. Rétt?1 „Segðu honum það Nat- alie11, sagði Alton Rice þreytu- lega. „Þegar ég kom niður og sá pabba, hélt hann á hattinum hennar. Hatturinn var blóð- ugur. Við kveiktum á eldspýt- þeim að þú neitir að ljóstra upp um viðskipti mín, að þú viljir ekki segja þeim hvert þú hafir farið nema með mínu leyfi? Geturðu þolað allt?“ Hún leit í andlit hans. „Ég get það“, sagði hún. Sam Moraine tók töskuna upp. „Hvað um pabba?11 sþurði hún. „Ég sé um hann“. Alton Rice andvarpaði þreytulega11. Það sér enginn um mig. Ég sé um ykkur. ,/Við hvað áttu?11 spurði Moraine. „Ég á við það“, sagði hann11, að ég hef hugsað mér að játa á mig morð á Dixon og ungu konunni11.. Natalie Rice veinaði. Sam Moraine leit í augun á Alton Rice og sagði ákveðinn: Drapstu þau?“ „Nei. en ég vil ekki að dótt ur minni sé blandað í allt þetta. Mitt líf er einskisvirði. Ég tek alla sökina á mig“. „Þú kemur með mér“, sagði Sam Moraine. 12. Sam Moraine gekk vel að finna íbúða Thomas Wiikes. drukkinn. Ég er með skilaboð frá dáinni konu“. „Hver eru þau skilaboð11, sagði Wickes og rödd hans var dapurleg. Moraine starði lengi á hann. „Skilaboðin eru þau“, sagði hann loks, „Þér sleppið ekki svona auðveldlega!11 „Slepp ekki með hvað?11 „Með morð11, sagði Moraine ásakandi. „Um hvað eruð þér að tala?“ sagði Wickes frekju- lega. „Ég myrti hana ekki. Ég hafði ekkert upp á hana að klaga og hún ekkert út á mig að setja11. Moraine stóð á fætur og gekk til hans ógnandi á svip eins og hann hefði hugsað sér að berja hann. „Dþíla“:, sagði han-n1 „ég trúi því ekki“. „En það er satt, sagði Wic kes, augu hans voru hörkuleg og allir vörðvar spenntir. „Ég sá hana stundum en aldrei nema Doris Bender væri við- stödd1. „Eruð þér að tala um Ann Hartwell?11 spurði Moraine. „Já, ég er að tala um Ann Hartwell?11 „Hvernig vissuð þér að ég um yður Wickes!11 Andlit mannsins afskræmd ist af reiði. Hann sló til Mor aines. Moraine hnikaði höfðinu til og höggið lenti ekki á hon um. Wickes bölvaði og reyndi aftur. Moraine sagði: „AÍlt í lagi. Þú vildir þetta sjálfur11, og sló til Wickes sem féll á rúm ið. Moraine læddist út og hljóp niður tsigann og leit á drenginn sem sat við af- greiðslu og skiptiborðið. „Ég vil að þú farir út á horn vinur,11 sagði hann. Eftir augnablik kemur maður í blá um fötum og spyr þig hvort allt sé í lagi og þú átt að segja já. Hérna eru fimm doll ara handa þér fyrir11. Stóru augu störðu á hann. „Hvort allt sé í lagi, herra?“ „Já“. „Og ég á að segja já?“ „Já, það er rétt“. Drengurinn leit á pening- ana í hönd sér. „Ertu viss um að þú kunn ir að stilla skiptiborðið herra?11. „Ég er maðurinn sem fann skiptiborðin upp“. 1 ubiaðið — 5. ökt. 1960 1*3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.