Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 10
Þjóðverjar unnu Norb- menn 18-10 Ritstjóri: Örn £iVa>oi Beztu frjáisíþróttaafrekin 1960: yfir 60 metra. Margir hafa möguleika til þess og senni- lega verður það gert á þessu ári. -fc -Conolly sigraði 70 metr. en tapaðr í Róm. H. Conolly hinn vinsæh sleggjukastari Bandaríkja- manna náði draumatakmarki sleggjukasta — kastaði yfir 70 metra sl. sumar eða 70,33 m. Conolly var af mörgum álitinn nokkuð viss með olympíugull ið, hann sýndi mikið keppni- V'-Þjóðvcrjar sigruðu Norð- menn í landsleik í handknatt leik í vikunni með 18 mörkum gegn 10. Fyrri hálfleikur var jafn og skemmtilegur og lauk með því að hvort lið skoraði 7 mörk. í siðari hálfleik tóku Þjóð- verjar leikinn alveg í sínar hendur og sigruðu með yfir- burðum. V. Ovsepien, Rússl. 18,88 m S. Meconi, ítalíu 18,82 m V. Varju, Ungv. 18,67 m S. Nagy, Ungv. 18,60 m J. Silvester, USA 18,53 m V. Lipsnis, Rússl. 18,49 m J. Winters, U3A 18,27 m A. Sosgomik, Póll. 18,24 m J. Skobla, Tékk. 18,19 m Varanauskas, R. 18,13 m. KRINGLUKAST: R, Babka, USA 59,91 m Al Oerter, USA 59,18 m J. Scecenyi, Ungv. 58,94 m D. Cochran, USA 58,36 m J. Silvester, USA 58,19 m J. Wade, USA 58,08 m F. Cordien, USA 57,25 m B. Humpreys, USA 57,11 m E. Piatkovsky, Pól. 57,01 m J. Ellis, USA 56,87 m. V. Kompanejet, R. 56,52 m Z. Nemec, Tékk. 56,37 m Kees Koch, Holl. 56,32 m V. Trusenjev, R. 56,24 m K. Buhantsev, R. 56,24 m P. Repo, Finnl. 56,03 m Lyon vill fá OL 1968 LYON, 27. jan. (NTB—AFP). Borgin Lyon hefur sent um- sókn til alþjóðaolympíunefnd- arinnar um að fá að halda Ol- ympíuleikana 1968. Lyon er 3ja stærsta borg Frakklands með 1 á millj. íbúa. SLEGGJUKAST: O’Brien ítalski skautahlauparimi Ma- rion Gios, sem aðerns er 24 ára náði tímanum 4.40,3 mín. á æfingamóti í borginni Ma- Aonna di Camprglio, en tíminn I er aðeíns 1/10 úr sek. lakari en gildandi heimsmet Hollend ingsins Anton Hursker frá Da vos 1953. Dómarar voru við- staádir og allt var löglegt, nema að ekki var um opinbert mót að ræða. Gios er skráður þátttakandi í HM og VM í . næsta mánuði- og getur orðið Rússum og Norðmönnum skæður keppinautur. H. Conolly, USA 70,33 m G. Zsivotsky, Ung. 69.53 m V. Rudenkov, R. 68,73 m T. Rut, Póll. 66,83 m Samotsvjetov, R. 66,53 m A. Boltovskij, Rússl. 66,52 m J. Nikulin, Rússl. 66,52 m. B. Asplund, Svíþj. 65,93 m O. Kolodij, Rússl. 65.64 m H. Thun, Aust. 65,52 m. A. Hall, USA 65,41 m Z. Bezjak, Júg. 65,38 m J. Bakarinov, R. 65,19 m J. Lawlor, írl. 65,18 m SPJÓTKAST: ' , J. Sidlo, Póll. 85,14 m V. Tsibulenko, R. 84,64 m Framhald á 12. síðu. D. Long 10 29. jan. 1961 — Alþýðublaðið ÞAÐ hefði einhverjum þótt það undarleg fullyrðing, þeg- ar Bandaríkjamaðurinn Tor- rance setti helmsmet sítlt j kúluvarpi á Bislet 1934, að á því herrans ári 1960, væri hann ekki meðal 35 beztu í heiminum. Afrek hans þá, 17,40 m. þótti yfirnáttúrlegt og það voru meira að segja til menn, sem héldu því fram, að met hans yrði seint eða jáfnvel aldrei slegið. En svona hafa framfarirnar ver- ið ótrúlegar £ flestum grein- ■um. Einn yfir 20 m., fimm yfir 19 m. og fimmtán yfir 18 metra, þetta hefðu jafnvel Nieder þótt lýgilegar tölur fyrir 10 árum. Enginn vafi er á því, að Nieder var langbezti kúlu- varpari heimsins 1960, hami varpaði fyrstur allra lengra en 20 metra og sigraði með glæsibrag á Olympíuleikunum á frábæru olympíumeti — 19,68 m. Er hægt að varpa kúl- unni 70 fet ? Flestir sérfræðingar eru samt þeirrar skoðunar, að met Nieders verði ekki gamalt, — sterki drengurinn með bams- andlitið, Dallas Long, af sum- um kallaður krónprins kúlu- varpsins í USA, er sá, sem bæta mun þetta ótrúlega met, segja þeir,-en bezt er að gizka ekki á hvað langt hann varp- ar — sumir tala um ?0 fet, eða 21,34 m.! Úff! Kempan fræga, Parry O’- Brien, veitti Nieder oft harða keppni á árinu, en tókst ekki að sigra hann í Róm, þó út- litið væri tvísýnt um tíma. En tvö gull og eitt silfur, það má nota það. Af Evrópubúum vakti Bretinn Arthur Rowe mesta athygli, þó að honum gengj I illá í Róm, hann komst ekki í aðalkeppnina. Rowe varpaði kúlunni fyrstur Evrópumanna yfir 19 metra í haust og á sýningu eða æf- ingu er sagt að hann hafi náð 19,66 m. Rússinn Ovsepjan og ítalinn Meconi nálguðust 19 metrana í fyrra. -fc Babka og Oerter beztir í kringlukasti. Bandarikjamennirnir Babka og Oerter voru beztu kringlu- kastararnir, sá fyrmefndi er með bezta ársárangurinn og jafnaði heimsmet Piatkovskys og Oerter varði OL-titilinn frá Melbourne með sóma. Piat- kovsky var ekki eins góður í ár og 1959. Mikið kapp er um það meðkal kringlukastara, hver verði fyrstur til að kasta skap í Melbourne, og hvers vegna skyldi hann ekki einn- ig gera það í Róm. En margt fer öðruvísi en áætlað er. — Hinn hraustlega vaxni Rússi, Rudenkov sýndi langmest ör- yggi og vann verðskuldað á nýju olympíumeti. Conolly var eitthvað miður sín og komst ekki í 6 manna úrslit. Zsivotsky, Ungverjalandi, krækti í silfrið í Rórn, en hann er óvenju léttur af sleggjukastara að vera. Hann setti nýtt Evrópumet í fyrra. Sidlo er beztur. Spjótkastið er sú kastgrein- in, sem úrslit verða oft óvænt í. Hinn ömggi Janusz Sidlo, sem náði langbezta árangrinum í undankeppninni í Róm, 85,14 m komst ekki í sex manna úr- slit í aðalkeppninni. Þar sigr- aði kunningi okkar frá ÍR- mótinu 1957, Rússinn Viktor Tsibulenko. Hann kastaði 84,64 í fyrsta kasti, sem sló alla keppinauta út af Iaginu. Bandaríkjamennirnir fengu ekki að nota sín heimatilbúnu spjót í Róm og komu lítið við sögu. Þó að Sidlo hafi gengið illa á Olimpíuleikunum eru flestir sammála um, að hann sé öruggasti og bezti spjót- kastari heimsins. Annars er þetta heilmikið vandamál með spjótið, það eru smíðaðar alls konar gerðir áf þeim og þó að þyngdin sé rétt, er mjög mis- jafnt að kasta þeim. Alþjóða- frjálsíþróttasambandið er á- vallt í miklum vandræðum á stórmótum, en þar má aðeins nota eina gerð. Bezti árangurinn í köstum: KÚLUVARP: . | r- r-f-j B. Nieder, USA 20,06 m D. Long, USA 19,67 m O’Brien, USA 19,33 m D. Davis, USA 19,11 m A. Rowe, Engl, 19,11 m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.