Alþýðublaðið - 09.02.1961, Page 9

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Page 9
1 slíkra Evrópu Lyndaró,, cki það, i á læg- iríkjun- ung að ia munu svo, að gur, að eykslis- Leikarar Anita Anita Ekberg skrapp ný- lega heim til Svíþjóðar til þess að heilsa upp á sænsk an pilt, sem hún hafði hitt í annarri heimsókn sinni þangað skömmu áður. Sagt er, að pilturinn, sem er 19 ára, hafi afþakkað gott boð Anitu að koma með sér til ítalíu. ★ Eva EVA Bartok er sem stendur að semja ástar- sögu, sem út á að koma í lraust hjá forlagi í London. Hinar góðu viðtökur, sem sjálfsævisagan fékk, hefur orðið henni hvatning til frekari dáða á vettvangi bólímennta. ★ Gable ÝMSIR róa nú að því öllum árum, að Clark heitnum Gable verði veitt Öskars- verðlaunin. Er sagt, að hann hafi aldrei leikið bet- ur en í myndinni „Mis- fits,“ en það var hans síð- asta mynd. Gable fékk Óskars- verðlaun árið 1934 fyrir leik sinn f myndinni „Þg/i skeði um nótt.“ stælir þá stóru MARGIR miklir menn hafa fengizt við að mála í frístundum. Þetta hafa þeir báðir gert, Churchill og Ike. En þetta gaman er ekki eingöngu fyrir þá stóru. A. m. k. er ungfrúin á myndunum hér þeirrar skoðunar. Hún er útbúin öllum nauðsynlegum verkfærum — pensli, trönum, máln- ingaspjaldi — og síðast en ekki sízt — listamanna- húfu. Það vantar bara skeggið. Svo byrjar liún að mála og skellir klessum hér og þar. Þetta er ábyggilega' engu lakara en hjá Pi- casso og liefur hann víst grætt drjúgan skilding um ævina. En hvað er þetta? Eitthvað er víst að, því að hún grípur um andlitið. En það er engin ástæða til að óttast, þetta er ágætt a£ byrjenda að vera. Og svo lallar hún burt með trönurnar undir hend- inni. En hvar skyldi sippu- bandið vera? — Það er nokkuð sem Churchill og Ike hafa ekki áhuga á! I T eak-glasabakkctrnir komnir aftur f GB S i I f u r b úðin Laugavegi 55 — Sími 11066. Ódýrar T öflur fyrir dömur. — Nýkomnar . P#all Laugaveg 63. Húsmœður Um leið og við sendum vörur úr kjörbúð vorri, þá sendum við einnig fisk, mjólk og brauð. Reynið viðskiptin. — Pantið tímanlega. Grensáskjötbúðin Sími 32947 Biðjum um ISABELLÁ sokka. Margra ára reynsla hefir staðfest gæðin. ÍSABELLA eiga meiri vinsældum að fagna um allt land en nokkur önnur sofkka tegund. Þessar vinsældir byggjast á hóflegu verði, mikillli endingu og falfegu útliti. Fást í tízkulitum í verzlunum um allt land. Alþýðublaðið 9. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.