Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Sunnudagur 26. febrúar 1961 — 48. tbl.
TEIGNA-
ALAR
FANGELSI
DÓMUR var kveðinn upp
í sakadómi í gærmorgun í
ípáli Einars Gunnars Einars
sonar, hdl., og Andrésar Val-
bergs, sölumanns. Þeir voru
KJARVAL
AÐ KVEÐJA
MALVERKASYNINGU
Kjarvals í Listamannaskálanum
lýkur næstk. þriðjudagskvöld.
í dag er bví síðasti sunnudag-
urinn, sem hún stendur.
Sýningin er opin daglega
frá klukkan 10—10. Þúsundir
raanna hafa komið og skoðað
sýninguna.
ákærðir fyrir svik við kaup
og sölu hússins að Þrastar-
götu 7 f Reykjavík. Þeir voru
báðir dæmdij- í 6 mánaða
fangelsi, sviptir kosningarétti
og kjörgengi og gert að
greiða málskostnað. Einar
Gunnap var ennfremur svipt
ur málflutningsréttindum fyr
ir héraðsdómi.
Þeir Einar Gunnar Einaras-
son, 'hdl., og Jón Andrés
Sveinn Hallgrimsson Val-
berg voru kærðir tij saka-
dómara thinn 2. nóvember
1959 af Jóhannesi Helgasyni,
útvarpsvirkja, Þrastargötu 7,
og Gunnari Jónssyni. verka-
manni, Gnoðarvogi 26, vegna
kaupa og sölu á húseigninni
að Þrastargötu 7.
Andrés Valberg og Einar
Gunnar Einarsson, hdl., sem
önnuðust fasteignasöluna
högnuðust á sviksamlega hátt
um 50 þúsund krónur.
Andrés Valberg var enn-
fremur ákærður fyrir svik-
semj í viðskiptum varðandi
kaup og sölu á húseigninni
að Njálsgötu 52 B, en var
sýknaður af þeirri ákæru.
Rannsókn þessa máls var
umfangsmik'.l Op- var dómur
kveðinn upb í sakadómi í gær
morgun (laugardag) af Halll-
dór; Þorbjörnssyni, fulltrúa
sakadcmara.. ,
Einar Gunnar Einarsson,
hdl., cg Jón Andrés Sveinn
Fallgrímsson Valberg voru
| dænidir hvor um sig [ 6 mán
aðar fangelsi (ekki skilorðs-
bundið), sv;p'cir kosningarélti
og kjörgengi oi.„ gert að
greiða málskostnað. Við dóms
ubpkvaðningu vaT höfð hlið-
sjón af því, að Einar Gunn-
ar Einarsson, hdl., er opinber
sýslunarmaður. Hann var því
sviptUj. málaflutningsréttind-
indum fyrir héraðsdómi.
erkfall enn / Vestmannaeyjum:
ÞEGAR Alþýðublaðið fór í j deiiluaðilum Og verður ekki
prentun síðdegis í gær, sat fyrr en samkomulag hefur
allt við sama í Vestmanna náðst um kjör verkakvenna.
eyjum, nema hvað samning- I Tij þess 'hefur samninga-
ar lialfa tekizt milli Iverka- ! nefnd verkamanna ekki fulln
manna og atvinnurekenda, ! aðarumboð cg till ekki hafa.
eins og blaðið skýrði frá í j Talið er, að ekkj séu allir í
gær. Fundur samningancfnda
verkakvenna og atvinnurek
enda hófst kl. 2 e. h. í gær
Fundur sanvninganetnda
verkakvenna og latviinnurek-
enda hófst kl. 2 e. li. { gær
og var ckkl lokið, er blaðið
frétti síðast.
Samningsdppkastið varð-
andi kjör verkamanna hefur
ekki verið undirritað af
Eyjum ánægðir
komulagið, t. d.
með sam-
er sagt að
^nUVVWWWMWVWMUMUWHMWMWitMWy.Ky
ÞETTA er Kristín Bjarnadóttir, átta ára lmáta frá
Siglufirði. Það segir frá því með myndinni hér efra
hversvegna hún er komin á forsíðu Alþýðublaðsins.
'WWtWMMWVMWWWWWWWWWWWVWWMVWWW
Síbustu fréttir!
Þegar blaðið var komið
í prentun á 7. tímanum í
gær, bárust þær fréttir frá
Eyjum, að slitnað hafi upp
úr samningaviðræðum
verkakveima og atvinnu-
rekenda. Ekki var búizt
við frekari viðræðum að
sinni.
innsta klíka kommúnista, sem
eru forsprakkar að verkfall-
inu, sé andvíg samkomu-
laginu, eins og það liggur
fyrir.
BRÁÐABIRGÐASAMN-
INGUR.
Samningar þeir, sem tekizt
hafa í Vestmannaeyjum, eiga
aðeins að gilda til 15. maí
eða út vertíðina og eru því
lhreinir bráðabirgðasamning-
ar, ef isamþykktir verða.
Helztu ákvæði, sem samið
var um að þessu sinni, eru
þau, að hiádiegismatartími
Framhald á 14. síðu.
HER ER skrýtinn fugl. Hann varð einkavinur og föru-
í
j nautur telpunnar hér neðra. Hún heitir Kristín Bjarna-
3 dóttir og á heima á Iíólavegi 10 á Siglufirði. Hún var sjö
1
I ára þegar hún kynntist krumma. Hún gaf honum gómsæt-
P an bita og kenndi honum ýmsar listir. Meðal annars
í,
| kenndi hún honum að sækja smáhluti, svo sem blýanta.
Krununi var hjá Kristínu í fyrrasumar, og þá voru mynd-
irnar teknar. Þegar haustaði hélt liann til f jalla.
KRUMMI
KRUNKAR
Á KRISTÍNU