Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 8
UM þctta leyti árs er það vcnja allflestra félaga að halda árshátíðrr. Opn- an hafði spurnir af því, að skátar í Reykjavík héldu árshátíð sína um þessa helgi, en að venju hafa þeir fjöltla skemmtiatriða á dagskrá. Þess vegna þótti okkur tilvalrð að líta inn á aðalæfingu skátanna í Skátaheimilinu á föstu- dagskvöldið. Við hittum að máli þá Guðmund Pétursson, for- raann húsnefndar, og Guðmund Ástþórsson, gjaldkerann. Sögðu þeir okkur, að þessi skemmtun skátanna væri með svip- uðu sniði og undanfarin ár. Reynt væri að hafa skemmtiatriðin sem fjöl- breyttust og við hæfi sem flestra, jafnt 8 ára barna sem áttræðra. 'Við spurð- um þá, hvort þetta væri ekki fastur liður í skáta- starfseminni. — Jú, það er það og mjög mikilsverður. Börn- in geta ekki hugsað sér 'að missa hann, enda byrja þau að ræða um skemmtun ina strax á haustin, skipu leggja hana og undirbúa. Þau eru sérstaklega á- hugasöm, leggja ^rart að sér hafa stundum æft fram á rauða nótt. Þau auðvitað öll annað hvort við nám eða í vinnu. Yng- sti leikandinn er 16 ára, sá elzti 54 ára, en flest eru þau um tvítugt. — Hvenær var byrjað að æfa? — Eitthvað var byrjað í desember, en af fullum krafti upp úr miðjum jan- úar. Aðalforsprakkinn, ef svo má að orði komast, heitir Pálmar Ölafsson, en leikstjóri er Emelía Jón- asdóttir, eins og undanfar- in ár. — Hvað verða haldnar margar sýningar? — Þær verða þrjár í Reykjavík, ein fyrir Ylf- inga og Ljósálfa, önnur fyrir eldri skáta og loks sú þriðja fyrir aðra — um næstu helgi. Þá verður farið upp í Borgarfjörð, Menntaskólasnótin. en venjia er að sýna einnig úti á landi. Skemmtiatrið- in verða að vera þannig úr garði gerð, að þau séu fyrir fólk á öllum aldri, og er þetta því erfiðara við- fangs en ella. hjónin fundu sinn hvorn elskandann undir dívön- um. Þá var söngþáttur, draugalegur þáttur á járn brautarstöð, sem lyktaði með háværum skothvelli, og loks þáttur sá, sem mesta kátínu vekur: Saumaklúbbur stráka í gervi aldraðra kvenna. Þá elztu lék sá yngsti úr hópnum, Kj'artan Ragn- arsson (16 ára). Sú var óútreiknanleg og við- kvæm taugahrúga, sem ekki gat sofið og lét vekj- 'araklukku vekja sig kl. 3 um nótt til þess að taka inn magnyl og asperín. Þá kom við sögu 17 ára menntaskólasnót, nýtrú- lofuð og vankunnandi í saumalist. Hvöttu hinar hana óspart að skella sér á ball og skvetta upp rass- inum, en hún vildi heldur sauma nokkuð á manninn, sem hún aðspurð kvað vera neðar en skyrtan. Kaffi var auðvitað fram- reitt, svo og sulta með fiskiflugu, og kleinur með hrossaflotsbragði, sem: fannst ekki nema kjamsað væri á. Atriði þettlai end- aði með kampavínsþambi og hiksta. saumaklúbbnum, missti sokkana niður um sig og varð að fá lánuð axlabönd til þess iað hnýta þá upp um sig og önnur var í óða önn að troða framan á sig klósettpappír, sem skyldi koma í stað brjósta. 'Við inntum Emeliu eftir því hvort henni fyndist ic SAUMAKLÚBBUR. Við komumst að raun um, að skemmtiatriðin eru svo sannarlega fjölbreytt og skemmtileg. Fyrst sáum ' við spaugilegan þátt eftir Þorstein Jósefsson blaða- mann um framhjáhald, — nokkurs konar hjónafer- hyrning. Lauk þætti þess- um með því, að önnur Milli þátta brugðum við okkur „bak við“, þar sem allt var á ferð og flugi og mest bar á þeim Pálmiari Olafssyni, og leikstjóran- um, Emelíu Jónasdóttur, stm var önnum kafin við að sminka klúbbskon- urnar. Ein þeirra, sem leika átti aldraða konu í Sú elzta, leikin af þeim yngsta. ekki gamlan að vinna með skátunum. — Jú, svo sannarlega, sagði hún. Eg er bara orðin dauðhrætld um að þau vilji mig ekki lengur og finn ist ég orðin of gömul. Satt að segja kvíði ég alltaf jólunum og hugsa með mér- Hvort koma ] eða ekki. Skátahre er ágæt og þó ég I clrei verið skáti, er in að líta á mig set En nú átti að lokaatriðið, en þ£ sjóræningjaatriði ej sprakkann, Pálmar son, sem er svo f< aður að nafa dvali; alíu, enda voru m ölsk lög sungin í þætti. Fjallaði hai bandingja sjörænin: unnustu), sem þeir stökustu vandræðu: að ákveða hvað gera v.ið. Úr því fékks skorið, hvort heng. hann í skipsreiðam j'a1 hann með svi] höggva hann í her ur með sverði, þar var gert á æfingu boðið til kaffidrykl -rfr 15 ÁR. Atriði þetta r það einla, sem ekki1 æft og á meðan be eftir kaffinu, æfð Úr sjóræningjaatriðinu. Kolbrún Sæmundsdóttir, hefðarmær, sem sjóræningjarnir tóku til fanga. ræmngjarmr sig á um, settust síðan um herklæðum að um. Hélt Guðr Pétursson smátölu i þess að æfingum v£ — aðallegia til þ bera lof á leikenc Emelíu sérstaklegí einstakan dugnað. hann, að henni hefð með afbrigðum vel þá gríslingana, sej ei hefðu leikið áðui — Fimmtán ár in síðan Emelía leikstjóri skátani jafnlangt síðan við umst í skemmtis sagði Guðmundur. um við nú við al efalaust heldur húi að vinna með okk það endi með því a verði hana í hjólas og hún sagði áðan Emelía sagðist < sér annað' fært en fyrir sig. Stóri bs urinn minn, sagði tel mig skáta og > af ung í anda, þeg með ykkur. Eg ga Ljósálfur, enda er hálfgerður álfur. Að svo búnu va ía hyllt með hr; skátlakveðju og sí£ sungin nokkur skátalög henni til Síðan var staðið borðum, og þótti c ráðlegast að þakl okkur og yfirgef gliaða samkvæmi, < komið fram yfir n g 26. febr. 1961 — AlþýðublaSið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.