Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 11
Féiag ungra jafnaðarmanna ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa ketilhús á lóð Lands- spítalans. Uppdrátta sé vitjað á Teiknistofu húsameistara ríkisins í Borgartúni 7, gegn kr. 200,— skilatryggingu. Reykjavík 24. febrðar 1961. Húsameistari ríkisins. HVERFIGLUGGAR M E Ð opnunaröryggi — næturopnun — fúa'varnarefni TRÉSMIÐJA Gtssurar Símonarsonar við Miklatorg, sími 14380. 5. — 14. marz 1961 KAUPSTEFNAN í LEIPZIG Stærsta alþjóðlega vörusýningin. Miðstöð hinna vaxandi viðskipta milli austurs og vesturs. Upplýsingar um viðskiptasambönd og leið- beiningar án endurgjalds. LEIPZIGER MESSEAMT, Hainstrasse 18 a Kaupstefnuskírteinil og upplýsingar veitir: Kaupstefnan — Reykjavík. Símar 24347 og og 11576. Aðalfundur Verztunarmannafélags I Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó mánudagiinn 27. febrú- ar n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn V. R. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Alþýðuhúsinu (nið ri) n. k. þriðjudag 28. febrúar klukkan 9,00 e. h. FUND AREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Kongó og heimsmálin: Frummælandi: Helgi Sæmundsson, ritstjóri. 3. Onnur mál. STJÓRNIN. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Fyrirlestur í Háskól anum um veöurfar Kven- og karl- mannsúr í úrvali Úrin, sem ganga r~. rétt. Úraviðgerðir Fljót afgrSTðsla. Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12. Sími 22804. ÞRIÐJI fyrirlestuj* á veg- um Svifflugfélag íslands verð ur í 1. kennslustofu háskól- ans kl. 2 e.h. í dag. Jónas Jakobs son veðurfræðingur flytur þennan fyrirlestur sem fjalla mun um ýms forvitnileg veð urfyrirbæri, sem flest eru not hæf til svifflugiðkana. Hinir tveir fyi-irlestrar Svifflugfé- lagsins sem einnig voru haldn ir í háskólanum voru mjög vel sóttir. Þeir voru fluttir af Agnari Kofoed Hanson flugmálastjóra Og Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor. Ekki gr að fullu ráðið hve nær fjórði fyrirlesturinn fer fram en lákindi eru til að hann flytji Björn Jónsson for stöðumaður öryggisdeildar flugmálastjórnarinnar. Svifflugfélag íslands hefu.r fest kaup á 2ja sæta kennslu. svifflugu frá Þýzkalandi, er hún væntanleg til landsins x næsta mánuði. Ráðgert er að halda 6—3; - námsfeaið í svifflugi á Sand-’ skeiði' í sumar, munu hveiL; þeirra standa yfir í 2 viku^i og verður öiium heimili þátt taka í þeim. Gjöra svifflug- msnn sér miklar vonir um að námskeið þessi muni verða fjölsótt af körlum og konúm á öllum aldri. Tæki til vernd- ar veiðarfærum FYRIR NOKKRU var hafin framleiðsla hér á landr á ör- yggistæki, sem ætlað er til verndar veiðarfærum. — Tæki þetta nefnist radarspegill, og hefur þá erginleika, að það keniur mjög vel frarn á radar- skermum. Notin, sem hægt er að hafa af tæki þessu eru eftirfarandi: Hægt er að setja spegilinn á lóða- og netabelgi, þannig að auðveldara er að finna veiðar- færin í dimmum og slæmum veðrum. Það hefur oft komið fyrir að erfitt hefur reynzt að finna smábáta, sem saknað er, þar sem þeir koma iha fram á radarskermum. Nú er hægt að koma radarspeglinum fyrir í veita mikið öryggi hvað því viðvíkur að finna þá. Einnig veita radarspeglarnir mikið öryggi hvað snertir að ekki verði siglt yfir veiðar- sem speglarnir eru festir við. Það var Jónas Guðmundsson, sjóliðsforingi hjá Landhelgis- gæzlunni sem teiknaði spegil- inn. Það skal þó tekið fram, að spegillinn er ekki íslenzk upp- fynning, og hefur verið notað- ur mikið af fiskimönnum er- lendis, og fer notkun hans vax- andi. Spegillinn er byggður úr léttmálmi, sem ekki ryðgar. Er hann þannig úr garði' gerður, að hann þoli sem mest mögu- legt hnjask. Söluumboð fyrir radarspeg- ilinn hefur Rolf Johaneson & Co., Reykjavík. Svifflugfélag íslands hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag við bvrjendakennslu, fer hún nú að öllu ieiti fram í 2ja sæta svifflugum og kennari flýgur með nemendunum, Telja forráðamenn félagsins þstta vera til mikilla bóta þvi fjöldamörgum sem á'huga höfðu á náminu hafi hrosia hugur vig að hefja námið í sinsmanns fiugu, jafnvel þott ekki væri flogið hátt yf- ir jörðu í fyrstu. Mikið berst af fyrirspurn- um um svifflugnám og viro- ist áhugi all mikill. Má því telja líklegt að líflegt verði á Sandskeiði f vor o? sumar þegar tekið verður til við þjálfun byrjendanna. Einnig er hugur í hinum eldri félögum því líklegt er að flugmálafélagið muni boða til ■ íslandsmóts svifflug- manna í sumar, þurfa því rnargir að þjálfa sig upp fyr báttnku í bví Alþýðublaðið — 26. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.