Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 13
UM ÞESSAR mundir
stendur yfir sýning á mál-
verkum Gunnlaugs Blöndals
í Listasafni ríkisins og er það
Menntamálaráð íslands, sem
gengst fyrir þessari yfirlits-
sýningu.
Gunnlaugur Blöndal er
fæddur 1893 að Sævarlandi á
Melrakkasléttu, N.-Þing. Ung-
ur fór hann til Reykjavíkur
og lærði myndskurð hjá Stef-
áni Eiríkssyni í 4 ár og út-
skrifaðist í þeirri listgrein
hjá honum. Síðar snérist hug-
ur hans algjörlega að list-
málun og hann fór af landi
brott til að leggja stund á þá
listgrein undir handleiðslu
erlendra listamanna. Fyrst í
Kaupmannahöfn, síðar hjá
Christian Krogh og loks hjá
Andre Lhote í höfuðborg
myndlistarinnar París; en L-
hote er kunnur franskur land
lagsmálari og hefur skrifað
bækur sérstaklegja um það
efni. Einnig mun Gunnlaug-
ur Blöndal hafa lært hjá
Fernand Léger, svo að segja
má að hann hafi notið góðrar
tilsagnar og einnig lagt sig
mjög fram. Það er og víst, að
þegar listmálarinn kom al-
kominn til íslands barst með
honum ferskur blær yfir haf-
ið.
Meðal verka Gunnlaugs
Blöndals frá þessum árum
eru og tvímælalaust beztu
verk hans og eru sum þeirra
all eftirtektarverð.
Gunnlaugi Blöndal hættir
mjög til að beita skærum lit-
um, sem er æði varhugavert
og vandasamt ef heildarjafn-
vægi á að haldast — en. hið
heita skaplyndi listamanns-
ins hefur ekki alltaf leyft
honum að leysa þann vanda
og kemur þetta einkum fram
í seinni verkum málarans.
í fyrri verkum Gunnlaugs
Blöndals kemur fram öryggi
og tilfinning fyrir formi og
hefur myndskurðarlistin ver-
ið honum hollt veganesti og
fyrir áhrif hennar kemur
fram í sumum verkum lista-
mannsins þróttur og líf, má í
því sambandi nefna mynd nr.
31, „frönsk dansmær“, sem
er eitt bezta verkið á Sýning-
unni. Annað gott dasmi um
skemmtilega uppbyggingu
verks, er Vélbátur, málað
1940, en ótölusett á sýning-
unni, svo og nr. 27, Bátar í
'Vestmannaeyjum“ — máluð
1938. Þvi miður hefur irstmál
arinn ekki lagt þá rækt við
byggingu verka sinna 4_seinn‘
árum sem fyrr og eru sum
þeirra því all-losaraleg og
önnur virðast manni hálfklár-
uð. Svo er t. d. um nr. 14, 19,
og 100, en í þessum er litameð
ferðin einnig mjög slæm. —
Hann er hins vegar góður por-
traitmálari, en einnig þar eru
honum mislagðar hendur.
Satt að segja er þessi sýn-
ing ekki eins góð og undirrit-
áður hafði vænzt fyrirfram
og fær ekki varizt þeirrf hugs
un, að Gunnlaugur Blöndal sé
betri málari, en sýningih gefi
til kynna.
Það hefði verið nauösyn-
legt að vinza miklu meira úr
og leggia fremur áherzlu á að
sýna góð verk en mörg, sem
sé vanda betur til vals og upp-
hengingu málverkanna. Þá er
hitt, að mörg þeirra verka,
sem eru á sýningunni eru
endurtekning á sama viðfangs
efni, og hefði verið rétt að
sýna aðeins bezta verkið af
hvorri gerð t. d. hefði nr. 50,
,,Kona með greiðu“ málað
1934 getað ein komið í stað
nokkurra þess konar mynda.
Hinu er ekki að neita, að sýn
ingin gefur ýtarlega yfirsýn
yfir ævistarf listamannsins
og er sjálfsagt fyrir alla, sem
vita vilja deili 4 þessum þætti
íslenzkrar myndlistar að
skoða sýninguna. G. Þ.
Gunnlaugur Blöndal
Sópaði sér
í forsetastólinn
skjóli hennar. Sigurinn hlaut
hann með miklum kosninga-
loforðum. Það er sagt, að
varla sé til okkur endurbót
sem hann hafi ekki boðað. —
Meðan á kosningabaráttunni
stóð barðizt hann með öllum
ráðum og notaði mælsku sína
út í æsar.
Meðan hann starfaði sem
borgarstjóri í Sao Paulo sýndi
hann að hann gat stjómað og
skipulagt með harðri hendi.
— Þegar hann varð fylkis-
stjóri í umdæminu Sao
Paulo var halli á fjárlögunum
6—7 milljarðar crudzieros.
Er hann hafði setið í embætt-
inu smá tíma, sendi hann út
áskorun til allra sem voru í
opinberri þjónustu um að nú
ættu þeir næsta dag hver að
vera á sínum vinnustað. Það
tók hann ekki langan tíma að
komast að því að margis menn
vosu skráðir á launalista fylk
isins án þess að koma nokkru
sinni til vinnu og höfðu ekki
einu sinni skrifborð né skrif-
stofu að vinna í. í þessari her
ferð sinni losaði hann fylkið
við H þús. óþarfa starfs-
menn.
Andstæðingar Quadros hafa
sagt, að hann hafi enga á-
kveðna stefnu. Það er aðeins
að nokkru leyti rétt, aðeins
eitt atriði er ákveðið í kosn-
ingabaráttu hans, baráttan á
móti spillingunni. Sjálfur
ber hann því við, að hann
hagi stefnu sinni eins og hann
vilji og honum sýnist bezt í
hvert eitt sinn, sem er vafa-
laust rétt. Þrátt fyrir and-
stöðu leiðtoga verkalýðsfé-
laganna tókst honum að
vinna fylgi verkamanna í
kosningabaráttunni. Hann hef
ur lofað svo hagnýtum end-
urbótum að enginn hefur get
að staðizt boð hans. Stuðn-
ing bænda tryggði hann sér
með því að lofa endurbótum
á núverandi jarðnæðislögum.
En spurningin er sú, hve
mikið tekst honum að fram-
kvæma af þessum loforðum?
í utanríkismálum er búizt við
Enn hlaupizt
frá árekstri
EKIÐ var á bifreiðina K-3704
á tímabilinu frá klukkan 16—
19 í fyrradag, þar sem hún var
á stæðinu við Kol og Salt. —
Þetta er Kaiserbifreið, grá að
lit, árgerð 1952.
Það virðist vera vörubifreið,
sem hefur ekið aftur á bak á
Kaiserbifreiðina með þeim af-
eliðingum, að vinstri frambrett-
ið lagðist allt inn.
Séu vitni að atburði þessum,
eru þau beðin um að gefa sig
fram við rannsóknarlögregluna.
að hann reyni að halda
sterkri sjálfstæðri stefnu gagn
vart Bandaríkjunum, án þess
þó að hindra á nokkurn hátt
fjárfestingarpólitík Banda-
ríkjanna í landinu, en mun
þó gera allt sem á hans valdi
stendur til að trvggja eigin-
hagsmuni Brazilíu. „Brazilía
á að vera hlutlaust og kristi-
legt land,“ segir hann.
Ymsir hafa þótzt sjá margt
sameiginlegt með Quadros
og Kennedy. Báðir em ungir
menn, kreddulausir og metn-
aðargjamir, báðir hafa sýnt
mikla hæfileika sem skipu-
leggjendur og báðir eru þeir
forsetar í löndum mikilla
möguleika.
Málfrelsi
Rockwells
Framhald af 4. síðu.
og „fyrir að láta lögreglu-
manninn eða stjórnandann
ekki vera ritskoðara“.
Halda má uppi lögum og
reglu, hélt hann áfram, „með
aðgerðum refsinga eftir at-
burðinn“, þar með látandi
dómstólana um að refsa fyr-
ir ólöglegt athæfi.
Hann benti einnig á komu
Krústjovs til New York í
sumai sem sönnun þess, að
New Yorkbúar gripu ekki til
ofbeldis, þótt atburðir, sem
þeim væri illa við, gerðust.
„Þeir vissu til hvers var ætl-
azt af þeim“, hélt hann á-
fram. „Þeim hafði líka verið
gert ljóst, að lögunum yrði
framfylgt tillitslaust“,
Hins vegar benti hann á
atburðina í Little Rock sem
dæmi þess, hvað gerðist þeg-
ar þeir, sem halda ættu uppi
lögum og reglu, teldu sig ó-
færa um það.
Samuel W. Eargcr, sem
myndaði minnihluta dóm-
stólsins, sagði að Morris
hefði haft fullan rétt til
bannsins. „Þar sem það er
augljóst, að það get-
ur ekki farið saman að
vernda rétt einstaklingsins
til hömlulauss frelsis og
halda uppi opinberri stefnu
og reglu, þá ætti liið síðar-
nefnda að vera veigameira11,
sagði hann.
Earger dómari benti enn-
fremur á, að bann Morris við
því, að Rockwell héldi ræðu
í almenningsgarði kærni ekki
í veg fyrir, að hann gæti
haldið ræðu annars staðar í
borginni, á götu úti eða í
fundarsal.
Alþýðublaðið — 26. febr. 1961