Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson.
seg/V Áshjörn Sígurjónsson
ISLENZKA landsliðið í
faandknattleik, sem tekur þátt
í 4, heimsmeistarakeppninni,
sem fram fer í Veístur-Þýzka-
landi, hélt utan í morgun með
flugvél Loftleiða. í liðinu eru
13 leikmenn, 4 fararstjórar og
þjólfari.
Við áttum stutt viðtal við
Ásbjörn Sigurjónsson, formann
Handkanttleikssambandsins og
aðalfararstjóra í gaer.
ir eru í góðri æ-figu eins og ég
sagði. Svo er það annað, þeir
hafa flestir orðið mikla keppnis
reynslu og gefa sig ekki fyrr en
í fulla hnefana. Ég hef nú farið
í þrjár ferðir með landsliðinu
utan og þær hafa gefið okkur
tækifæri til að kynnast ýmsu,
sem koma mun að miklu gagni
í þessari ferð. Eitt má líka
benda á, stúlkurnar okkar, sem
kepptu á Norðurlandamótinu í
sumar voru einnig mjög vel
undir förina búnar og árangur
þeirra kom mjög á óvart og var
ánægjulegur. Mín skoðun er sú,
að piltarnir muni ekki standa
þeim að baki. Eins og við vit-
um, eru íslendingar miklir bar-
áttumenn og þessi samstillti
hópur mun eiga eftir að sanna
það áþreifanlega.
+ KVEÐJUR OG
ÞAKKIR.
Að lokum bað Ásbjörn fyrir
kveðjur og þakkir til allra
þeirra mörgu, sem rétt hafa
HSÍ hjálparhönd í sambandi
við undirbúning fararinnar. —
Við munum allir leggjast á eitt
um, að þeir verði ekki fyrir
vonbrigðum með árangurinn í
keppninni.
íveir snjallir
•fe TVEIR af þeim, sem
fóru utan í morgun, hinn
snjalli Ragnar Jónsson og
markvörðurinn Sólmund-
ur Jónsson, aldur'sforesti
liðsins. Sólmundur mun
taka kvikmynd af förinni.
Innanhúsmót
/ frjálsum um
næsfu helgi
+ MEISTARAMÓT íslands í
frjálsíþróttum fer fram um
næstu helgi í íþróttahúsi Há-
skólans. Á laugardag verður
keppt í langstökki án atrennu,
kúluvarpi og hástökki með atr-
ennu. — Aukagrein: hástökk
kvenna. Á sunnudag verður
stangarstökk, hástökk án atr-
ennu og þrístökk án atrennu.
Aukagrein: þrístökk án atrennu
fyrir drengi. Þátttökutilkynn-
ingar þurfa að berast í pósthólf
1099 í !síðasta lagi 2. marz..
í GÆR birtum við aðsenda
ritsmíð frá tveim ungum
piltum, þar sem þeir kref j-
ast þess, að hið háa alþingi
endurskoði afstöðu sína
hvað viðvíkur banni á iðk-
un hnefaleika hér ó landi.
Höfundar greinarinnar
eru býsna stórorðir og í
sumum tilfellum er íþrótta-
síðan þeim ekld isainmála,
t. d. skætingi þeirra í garð
Góðtemplarareglunnar, —
sem vinnur mikið og gott
starf. Þeir minnast einnig
á ölfrumvarpið margum-
talaða í grein sinni og í-
þróttasiðan ætlar ekki að
blanda sér í það mól.
Hvað viðvíkur iðkun
hnefaleika, þá verðurn við
að segja það, að mörgum
íþróttamönnum kom af-
staða alþingis í garð hnefa-
leikaíþróttarinnar töluvert
á óvart. Ástandið í íþrótta-
málunum hér á landi og er
þá handhægast að benda á
hið óviðunandi ástand í
húsnæðismálum íþróttaæsk
unnar, væri mun betra, ef
hið háa alþingi Sýndi svip-
uð tilþrif í þeim málum og
það gerði, þegar það bann-
aði iðkun hnefaleika. Hnefa
leikaíþróttin á marga á-
hangendur erlendis og er
sú grein, sem mestur áhugi
er fyrir hjá almenningi. —
Margir halda því fram, að
hnefaleikar séu ljót íþrótt
og hættuleg. Víst getur hún
verið ljót, sérstaklega þegar
atvinnumenn eiga í hlut,
en allt er misnotað og hvað
er það, sem ckki er hættu-
legt í vissum tilfellum. - ö.
Ásbjörn Sigurjónsson
+ ÉG ER MJÖG
BJARTSÝNN.
— Hvernig leggst förin í þig'-
— Ágætlega, drengirnir hafa
æft skínandi vel undanfarna
ananuði, keppnisskapið og sjálfs
traustið er einnig hvorttveggja
í mjög góðu lagi.
— Heldur þú að ísland kom-
ist áfram i 8-liða úrslit?
— Það er ómögulegt að segja
neitt um það, hvaða leik við
vinnum, en ég er mjög bjart-
sýnn um árangurinn, strákarn-
10 26. febr. 1961 — Alþýðublaðið
Aðalfundur
íþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn í
Tjarnarcafé miðvikudaginn 1. marz kl. 8,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Enska knattspyrnan
ENSKA deildakeppnin hélt
áfram í gær og urðu útslit þau
sem hér segir í einstökum
leikjum:
I. deild:
Arsenal—Leicester 1:3
Biirm.—West Ham 4:2
Burnley—Blaökbum jl: 1
Cardiff—Wolves 3:2
Fuiham—Blackpool 4:3
Manch.C.—Tott. 0:1
Newcastle—A-Villa 2:1
Nottinfllh. Fotr—Mjasich.
Utd. 3:2
Preston—Everton 1:0
Sheff. Wed—Chelsea 1:0
WBA-—Bolton 3:2
II. deild:
Brighton—Norwich 2:2
Bristol R.—Luto n4:l
Derby—Swansea 2:3
Ipswich—Charlton 2:1
Leeds—Sunderland 2:4
Framh. a 14. síðu.
Fram heirn-
sækir Í.A.
Akranesi, 25. febr.
Á MORGUN, sunnudag,
fer fram handknattleiks-
keppni xnill-i Fram og Akra-
ness. Ketppnin fer fram í í-
þrótta'húsinu á Akranesi og
hefst kl. 14,30. Keppt verður
x 4 flokkum: meistara, — 2.
og 3. flokki karla og 2. flokki
kvenna. Búast má við jafnri
og spennandi keppni, sérstak
lega í ny’gri flokkunum.
H. D.