Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 16
r
Tl
I .W AMmWVtWWmVtWMVWVtVWWWW mmMMHmWHWHIWHHMHmMMMW
SlGARETTURNAR
OG HAPPDRÆTTI
HVAÐ á sígarettupakki að gera
inn í fréttatilkynningu frá HAB? Því
er fljótsvarað. Það kostar rétt rúm-
lega þrjár sígarettur á dag í einn
niánuð að eiga miða i HAB, staersta
happdrættinu sem íslenzkt dagblað
hefur nokkurtíma efnt til.
ÞAÐ VERÐUR NÆST DREGIÐ 7.
MARZ. Þá verða vinningarnir viku-
dvöl á Mallorca fyrir tvo og átta 5,000
króna húsmunaverðlaun,
Hvað er fléira á boðstólum á HAB-
árinu? Við erum að sjálfsögðu með
Volkswagenbíla af nýjustu gerð og
við erum með aukavinninga fyrir
tugi þúsunda.
EN SKEMMTILEGASTUR FINNST
OKKUR SAMT VINNINGURINN í
APRÍLDRÆTTINUM, ENDA AL-
GER NÝUNG. Sá, sem hreppir hnoss-
ið fær 80 daga ferð fyrir tvo með
20,000 tonna skemmtiferðaskipi —
kringum hnöttinn!
Dreg/ð 7. marz
M
m
18
m
ŒtKSttl
42. árg. — Sunnudagur 26. febrúar 1961 — 4S. tbl.
'/
m. r/rTl
mm
arkaðurí
gss /car ft? vn ssé-i
Þyzkalandi
að fyllast
SjónvarpS'
efni safna
hér á land
ÍSLENZKIR togarar liafa
selt icvenjumikið af fiski í
Þýzkalandi í janúar og febrú
ar, en nú má búast við að
verulega dragi úr aflasölum
á þeirn vettvangi. Markaður
inn er ekki góður lengur, þar
sem afli er heldur farinn að
glæðast lijá togurum almennt.
Er framboðið á fiski því
mjög vaxandi og marlcaður-
inn ytra að yfirfyllast.
Sjö tqgarar seldu þó í
Þýzkalandi f vikunni, sem
leið, að því er Ingimar Ein
arsson, framkvæmdastjóri,
Félags ísl. botnVörpuskipaeig
enda, tjáði Alþýðublaðinu í
gær. Hann kvað ekki hægt
ANDRI MEÐ
280 TONN
Patreksfirði, 24. febr.
HÉÐAN hafa róið sex bát-
ar. 60—250 lesta, og aflað
sæmiiega að undanförnu.
Aflahæstur frá áramótum er
Andri, sem hefur fengið 280
lestir, eða 8—9 lestir { róðri
að meðaltali.
Snjólétt er hér um slóðir,
en Idaki er mikill í vegum og
víða ófært. Reynt hefur þó
verið að halda opnu til Tákna
fjarðar, en lokazt alltaf öðru
öivoru. Ófært er austur um
Barðaströnd,
Þýzku sjómennirnir fjórir,
'siem fluttij. voru stórslasaðir á
sj úkrahúsið hér fyrir nokkru,
er hérna allir enn og heilsast
<áftir atvikum vel, Á.H.P,
* Einkaskeyti til Alþýðubl.
Kaupmannahöfn, 25. febr.
INGER LARSEN, sjónvarps-
framleiðandi, fyrrverandi eig-
inkona Martins Larscn, fer til
íslands á sunnudaginn, þar !sem
hún hyggst dveljast í þrjár vik-
ur og taka upp sjónvarpsefni.
Síðar fara einnig Paul Hansen,
sjónvarpsmyndatökumaður, og
Ole Peetz, tæknilegur ráðu-
nautur,
í sjónvarpsdagskrá sinni
hyggst Inger Larsen lýsa ís-
landi í dag, náttúrufegurð þess,
hverum og fiskveiðum, tala við
stjórnmálamen og Halldór Kilj-
an Laxness.
Larsen bjó á íslandi í sex ár
ásamt manni sínum Martin
Larsen. Hún var einnig vinnu-
kona í Reykjavik og kaupakona
í sveit um hríð.
Sjónvarpsdagskráin, sem
hún ætlar að taka á íslandi
verður send út miðvikudaginn
12. apríl, sem er „Dagur Norð-
urlandanna“. — Björgvin.
að átta sig fyllilega á verð-
inu 'fyrr en sölureikningar
hafa borizt heim, þar sem
nokkuð af fiskinum hafi ekki
selzt beint til neyzlu, heldur
farið í vinnslu og fyrir mun
lægra verð.
Heldur er að glæðast á
■heimamiðum, þar sem togar-
arnir Ihalda sig' almennt,
sagði Hallgrímur Guðmunds-
son hjá Togaraafgreiðslunni,
er blaðið spurði hann frétta
í gær. Fjórír togarar lönduðu
í Reykjavík í vikunni, sam-
tals 457 tonnum. Júpiter land
aði á mánudaginn 255 tonn-
um, sem veiddust á Nýfundna
landsmiðum. Á þriðjudag og
miðvikudag lönduðu Ingólfur
Arnarson 146 tonnum og
Marz 150 tonnum o^ loks
Landaði Skúli Magnússon á
föstudaginn 106 tonnum.
Voru þessir þrír á heimamið
um.
Freyr er enn við Nýfundna
land, en mun vera í þann veg
inn að leggja af stað heim.
Ekki sagðist Hallgrímur vita
til, að neinn togari væri við
Grænland um þessar mundir.
ISKÁTA-
FRUIN
IIVERNIG líst ykkur
á frúna? Nema hvað sann-
leikurinn er sá, að þetta
er bara 'alls engin frú! —
Þetta er skátinn Kjartan
Ragnarsson, 16 ára. Við
tókum myndina á aðalæf-
ingu fyrir Skátaskemmt-
un 1961, sem var í gær-
kvöldi og er endurtekin í
dag og í kvöld, Frúin, sem
Kjartan lék, átti að vera
ósköp lasin. Það kann að
hafa hjálpað hinum góða
skáta að ráða við hlutverk
ið, að hann mætti til æfing
ar — sárlasinn!
Meira um þetta í
OPNUNNI!
WWWWWMWMWWWWMi