Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Áfram kennari
(Carry On Teacher)
Ný sprenghlægileg ensk gam-
anmynd — sömu leikarar og
höfundar og í fyrri „Áfram“-
myndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DISNEYLAND
og úryalsteiknimyndir
Sýnd kl. 3.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
Leyndarmál læknis
Frábær og vel leikin ný
Frönsk mynd. Gerð eftir
skáldsögu Emmanuels Robles
Leikstjórn og handrit er í
höndum hins fræga leikstjóra
Luis Bunuel. í
Sýnd kl. 7 og 9.
PRINSINN AF BAGDAD
Sýnd kl. 5.
SKRADDARINN
HUGPRÚÐI
með íslenzku tal' frú Helgu
Valtýsdóttur
Barnasýning kl. 3
Miðasala iöá kl. 1.
Miðasala hefst kl. 1.
Sími 32075.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Shirley Mac Laine
Maurice Chevalier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 2, 5 og 8,20.
Áskriífasíminn er 14900
(JNC
MAND i
jiMwy Glanton
oe.
o
BERR /
JAOof WltSQN
MABvlr CI tME MOÍN&lOWt
Nýja Bíó
Sími 1-15-44
Sámsbær
(Peyton Place.
Afar tilkomummikil ame-
rísk stórmynd. gerð eftir sam
nefndri sögu eftir Grace
Metalious, sem komið hefur
út í ísl. þýðingu. Aðalhlut-
verk:
Lana Turner
Arthus Kennedy
og nýja stjarna
Diane Varsi.
Sýnd kl. 5 og 9.
(venjulegt verð)
Sýning kl. 5 og 9.
ALLT í FULLU FJÖRI
Hið bráðskemmtiilega smá
myndasafn
.......Sýnd kl. 3.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Syngdu fyrir mig
Caterina
( . . und Abends in
die Seala)
Bráðskemmtileg og mjög
fjörug, ný, þýzk sögnva- og
gamanmynd í litum. —
Danskur texti.
Caterina Valenf-e
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
f FÓTSPOR HRÓA
HATTAR
Sýnd kl. 3.
Tripolibíó
Sími 1-11-82
Uppþot í borginni.
Hörkuspennandi, ný ame-
rísk mynd. er skeður í Iok
þrælastríðsins.
John Payne
Ruth Roman.
Aukamynd: Nektardans
á Broadway (Broadway
Burlesque.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
ROY í VILLTA VESTRINU
Barnasýning kl. 3.
‘iimi 2-21-49
Hinn voldugi Tarzan
(Tarzan the magnificent)
Hörkupsennandi ný ame-
rísk Tarzanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Gordon Scott
Betta St. John
.. Bönnuð innan 16 ára ..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ALLTAF JAFN HEPPINN
Með Norman Wisdom
____ 'Sýnd kl. 3. __
Stjörnubíó
Sími 189-36
Ský yfir Hellubæ
Frábær ný sænsk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sögu Margit Söderholm,
sem komið befur út £ ís-
lenzkri þýðingu.
Anita Björk.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAUSAVEIÐARARNIR
Jolmny Weismuller (Tarzan)
. . Sýnd kl. 3.
511
m
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning d dag 'kl. 15
Uppselt.
TVÖ Á SALTINU
Sýning 'í fcvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. j
ímKFEIAGl
wkiavímík:
Pókófa
Sýning í kvöld kl. 8,30
Aðgongumiðasalan er opin
frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
Sími 50 184.
3. vika.
„Mynd þessi er lista vel gerð og ágætlega leikin“.
Sig. Grímss.
Sýnd kl. 9. — Stranglega bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
ío. vika: Vínar-drengjakorinn
Blaðáummæli:
„Ég mæli fastlega með því,
að ungmenni á öllum aldri
sjái þessa hugljúfu og lær-
dómsríku mynd. — Hún
veitir þeim hollt veganesti,
sem geymist lengi í minni
hrifnæmra ungmenna."
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 7.
St. Jónsson námsstj.
VÍMftr-
i0)akóri„„
Wiener <
Sánger-
knaben
Bœjarbíó
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PÓSTRÆNINGINN
Sýnn kl. 3.
aUicý
Í$ST 5o Ú&ity&jz
iQjST'JídtuJij -iiiii) Jc
Í5j5r- ý<zut£> (vtir
'bimAMÍsuxcu
177S8&Í775ý
Hafnarfjaröarbíó
Sími 50-2-49
Vítiseyjan
Spennandi amerísk ævintýramynd f litum.
Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum.
✓
Konungur frumskóganna
II. hluti. — Sýnd kl. 3.
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
Jörðin mín
Amerísk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9,15
SKYLDUR
EIGINMANNSINS
Bráðskem mti le,e gaman-
mynd í litum.
Donahl Ó‘Connor
Endursýnd kl. 5.
Tengdamamma
Sýning í Góðtemplara-
húsinu í dag. sunnudag kl.
8,30 síðdegis.
Aðgöngumiðasala frá kl.
4—6 í dag, sími 50273.
g 26. febr. 1961 — Alþýðublaðið