Alþýðublaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 14
Aðalfundur Báta-
félagsins Bjargar
AÐALFUNÐUR Bátafélags-
ins Bjargar var haldinn nýlega.
Gengu margir nýir félagar inn
á fundinum. Stjórn félagsins
skipa nú: Haukur Jörundsson,
formaður, Auðunn Hcrmanns-
so, Bjarni Kjartansson, Björn
Benediktsson og Gunnar Frið-
riksson.
Verkfall
Framhald af 1. síðu.
'verðí greiddur með dagvinnu
’kaupi og fiskvinna færist úr
úr 1. taxta flokk; í 2. flokk.
En eins og áður segir, þá
verða engir samningar undir
ritað:r eða bornir upp á fé
'lsgsfundum í Eyjum fyrr en
vamkomulag hefur náðst við
verkakonurnar líka'. Verkfall
ið er því algert enn, þegar
þetta ier ritað (kl. 5 í gær)
'Og róðrar geta ekki hafizt,
eins og haldið var fram í
einu daghlaði bæjarins í gær,
fyrr en algert samkcmulag
hefur náðst.
Alþýðublaðinu er ekki
■gjörla kunnugt um, hvað ber
íhélzt á milli í kjardeildu
•verkakvenna. Þær munu vilja
fá krónuhækkun, sem sam-
svarar hækkun hjá verkamönn
•um, fen atvinnurekendur
<munu vilja greiða þeim %
liækkun og þar stendur hníf
urinn í kúnni. Virðist það
ekki óeðlilegt, að verljakon
ur fengju sömu krómíhækk-
ixn, þannig að bilið milli
láuna þeirra og verkamanna
minnkaði heldur en hitt.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 10. síðu.
Leyton—Stoke frestað
Liverpool—-Lincoln 2:0
Middlebro—-Plym. 3:1
Rotherham—Porsmouth
1:0
Scunthorpe—Sheff. Utd.
1:1
Southamt.—Hudd. 4:2
Meðal þess, sem samþykkt
1. „Fundurinn ítrekar fyrri
var á fundinum var þetta:
mótmæli gegn nokkurri und-
anlátssemi í landhelgismálinu,
svo og dragnótaveiði innan
landhelgismarkanna.
Þá skorar fundurinn á At-
vinnudeild háskólans, Fiski-
deild, að hlutast til um að bann
aður verði þegar ósómi sá, sem
nú á sér stað nokkuð vestan
Gróttu, þar sem bátar láta
greipar sópa um allt kvikt með
síldarnót. Gefur augaleið,
hvert stefnir, þegar slík veiðar
færi eru notuð til þorsk- og
ýsuveiða á grunnmðium“.
2 ,,Þá var og samþykkt að
boða til stofnfundar sambands
bátaeigenda á Suðvesturlandi,
enda hafa komið fram raddir
um stofnun slíks sambands frá
.fleirri stöðrfm ;hér suðvetan-
land“.
Trésmiðir
Framhald af 5. síðu.
vetri tímabært að skríða úr
framsóknarreifinu og sýna
sinn sannrauða pels.
Eg vil að endingu biðja ykk
ur, félagar, að hugleiða hvað
raunverulega felst í kjarakröf-
um félags okkar í dag. Eg fæ
ekki betur séð en það sé þetta:
í þeim felast óneitanlega
breytingar á kjarasamningum
sem líklegt er að allmargir
vildu fylgja fast eftir með verk
föllum og öðru því, sem leiddi
til vandræða fyrir ríkisstjórn
okkar og íslenzkt hagkerfi. —
Hins vegar er líka fyrir því
séð, að þær feli ekki í sér raun
hæfar kjahabætur fyrir laun-
þega og með því hyggjast
kommúnistar tryggja fylgi
sitt í framtíðinni, því þar sem
Ivelmegun ríkir er ekki jarð-
l vegur fyrir kommúnisma.
B-listi T. R. í ár er skipaður
mönnum úr öllum íslenzkum
stjórnmálaflokkum, nema
kommúnistaflokknum. Verði
okkur falin forsjá félagsmála
á komandi ári, höfum við full
an hug á að vinna að raun-
hæfum kjarabótum stéttarinn
ar og hverju því máli öðru sem
miðar að því að efla h'ag og
treysta framtíð Trésmiðafé-
lags Reykjavíkur.
' Sigurður Pétursson.
Maðurinn minn,
GUÐJÓN GUNNARSSON
tframifærslufulltrúi, andaðist 24, fébrúar, að heimili sínu,
Gunnarssundi 6, Hafnarfirði.
Arnfríður Jónsdóttir.
|_4 26. febr. 1961 — Alþýðuhiaðið
\ðaIfundur Verzlunarmanna
félags Reykjavíkur verður
haldinn í Iðnó mánudaginn
27. febrúar n. æ. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félags-
lögum. — Stjórn V. R.
Brúðkaup: — í dag verða gef
in saman í hjónaband af sr.
Jóni Auðuns ungfrú Ásta
Ólafsdóttir, skrifstofu-
stúlka, Skólagerði 21, Kópa
vogi, og Sveinn Jónsson,
bankagjaldkeri, Kvisthaga
17, Reykjavík. Heimili
ungu hjónanna verður
fyrst um sinn ^ð Skóla-
gerði 21.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðai
ins heldur fund mánunag-
inn 27. febrúar kl. 8,30 í
Iðnó, uppi, Sýnd verður
kvikmynd.
4ðalfundur Bindindisfélags
ökumanna verður haldinn í
dag kl. 2 e. h. í Oddfellow-
húsinu, uppi Venjuleg að-
alfudnarstörf.
IMinningarspjöld í Minningar-
sjóði dr. Þorkels Jóhannes-
sonar fást í dag kl. 1-5 t
bókasölu stúdenta í Háskól-
anum, sími 15959 og á að-
alskrifstofu Happdræíti3
Háskóla íslands í Tjarnar-
götu 4, sími 14365, og auk
þess kl. 9-1 í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og
hjá Menningarsjóði, Hverf-
| isgötu 21.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hér segir: Föstudaga kl.
8—10, laugardaga kl. 4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
Minningarspjöld
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
búð KRON, Bankastræti.
Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán:
kl. 1—7 e. h. mánudaga til
föstudaga og kl. 1—3 e. h.
laugardaga. Lesstofa safns.
ins er opin á vanalegum
skrifstofutíma og útláns-
tíma.
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá eftirtöldum konum: Ág-
ústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðbjörgu Birkis, Barma-
hlíð 45, Guðrúnu Karlsdótt
ur, Stigahlíð 4 og Sigríði
BenónýSdóttur Barmahlíð 7.
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd í Bókabúð
Æskunnar.
unnudag
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Læknavörðnr fyrir vitjanh
or á saua stað kl. 18—S
Flugfélag
íslands hf.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er
væntanlegur
til Rvk kl. 15,
50 í dag frá
Hamborg, K,-
mh og Oslo. -
Flugvélin fer
til Glasg. og
Kmh. kl. 08,30
í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. •—• Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja.
1 ■:•:
..?í
Zíy.‘:*K*>:<íí:Vi
•:ííííííXva*:*:*
íúíxí-i-ísi-ii-i-íx
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg frá New
Vork kl. 07,00, fer til Oslo,
Gautaborgar og Kmh kl. 08,
30. Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur frá New York kl. 08,
30, fer til Glasg. og Amster-
dam kl. 10,00.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór 24
þ. m. frá Akra-
nesi áleiðis til
Bergen, Rostock,
Helsingfors og
Aabo. Arnarfell
er í Rvk. Jökulfell fór í gær
frá Austfjörðum áleiðis til
Aberdeen, Hull og Calais. —
Dísarfell fór 24. þ. m. frá Ro-
stock áleiðis til Hornafjarðar.
Litlafell losar á Vestfjarða-
höfnum Helgafell er í Ro-
stock. Hamrafel fór 24. þ. m.
frá Rvk áleiðis til Batum
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frimerkjasöfn-
un veittar almenningi ókeyp
is miðvikudaga kl. 20—22.
Frá Æskulýðsráði Akraness:
Starfsemi Æskulýðsráðs
Akraness er að hefjast að
nýju. Innritun fyrir næstu
námskeið ráðsins fer fram
mánudagskvöldið 27. þ,- m.
í félagsheimili templara
kl. 6—8 síðd. Kennsla fer
fram í eftirtöldum grein-
um: bast- og tágavinnu,
flugmódelsmiði, ljósmynd-
un og frímerkjasöfnun.
Rúsmæðrafélag Reykjavíkur:
Næsta saumanámskeið hefst
mánudaginn 27. þ. m. kl 8
í Borgartúni 7. Bastnám-
skeið hefst í marz Konur,
sem ætla að sækja þessi
námskeið geta fengið allar
nánari upplýsingar í simurn
11810 og 33449.
Styrktarfélag vangefinna: —
Minningarspjöld félagsins
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík; Bókabúð Æsk-
unnar, Bókabúð Braga BryE
jólfssonar.
Sunnudagur
26. febrúar:
11,00 Messa í
kirkju Óháða
safnaðarins —
(Prestur: Séra
Björn Magnúss.
prófessor). 13,10
Erindi um heim
spekileg efni; II.
Tilviljun, lög-
mál, tilgangur
(Brynjólfur
Bjarnason fyrr-
um menntamála
ráðherra). 14,00 Miðdegistón
'eikar. 15,30 Kaffitíminn: —
Karl Jónatansson og Sigurður
lónasson leika. 16,10 Endur-
ekið leikrit: „Njósnari bíður
5sigur“. (Áður útvarpað fyr-
ir ári). — 17,30 Barnatími
(Anna Snorradóttir). 18,30
Þetta vil ég heyra: Oddur B.
3jörnsson velur hjlómplötur.
20,00 Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur. Stjórnandi:
Bohdan Wodiczko. 20,30 Er-
indi: Verður ísland ferða-
mannaland? (Aron Guð-
brandsson forstj.). 21,00 Þýzk
ir ástarsöngvar. 21,10 Á förn-
um vegi (Stefán Jónsson og
Jón Sigurbjörnsson). 22,05
Danslög: Heiðar Ástvaldsson
velur og kynnir. 23,30 Dag-
;krárlok.
Mánudagur 27. febrúar:
13,15 Búnaðarþáttur: Frá
jetningu búnaðarþings. 13,45
„Við vinnuna“: Tónleikar. —
18,00 Fyrir unga hlustendur:
Æskuminningar Alberts
Schweitzers; I. (Baldur
Pálmason þýðir og les). 20,00
'Jm daginn og veginn (Páll
Kolka læknir). 20,20 Einsöng
ur: Sigurður Birkis syngur
lög eftir Giordani, Barga,
Massenet, Hándel, Bjarna
Þorsteinsson og einnig ísl.
þjóðlög. 20,40 Úr heimi mynd
listarinnar (Hjörleifur Sig-
urðsson listmálari). 21,00 Sin-
fóníuhljómsveit danska út-
varpsins leikur tvö norræn
verk: a) Lýrisk svíta op. 54
eftir Grieg. b) ,,Himmerland“
dönsk rapsódía eftir Emil
Reesen (Höf. stjórnar). 21,30
Útvarpssagan: „Blítt lætur
reröldin“ eftir Guðmund G.
Bagalín; VI. (Höf. les). —
22.10 Passíusálmar (25). —
— 22,20 Hljómplötusafnið
(Gunnar Guðmundsson). —
23.10 Dagskrárlok.
t