Alþýðublaðið - 18.04.1961, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Qupperneq 11
Verðskuldabur sigur Fram gegn KR 22:21 LEIKUR FRAM og KR var mun jafnari en hægt hefði ver ið að ímynda sér. Kom þar til takmarkalaus ólieppni Fram- ara ásamt hinni alræmdu KR- heppni, sem sagt er að fylgi' oft liðum KR-inga. KR náði að skora 3 fyrstu mörkin, Karl-Reynir-Karl, en Sigurður skoraði fyrsta mark Fram, 3—1, á 10. mínútu. Er 15 mínútur leiktímans voru út höfðu Framarar jafnað í ekki stærri markatölu en 4—4. — rtwwwvwmwwwMwv Dennis John- son: 9'3 sek. í 100 yds.! SAN JOSÉ, Kaliforníu, 16. apríl (NTB—AFP) JAMAICA stúdentinn Dennis Johnson jafnaði heimsmetið í 100 yds í þriðja sinn á nokkrum vikum, er hann hljóp á 9,3 sex á móti liér í dag. Örlítill meðfvindur var, eða 1,5 m. á sek. awwwvwwwwwww Enska knatt- spyman Hinn efnilegi línuspilari Tóm- as Tómasson skoraði 5—4 fyrir Fram og Guðjón 6—4 úr víti. KR jafnar í 7—7 (Pétur Stef.) og jafna enn í 8—8 og 9—9, en þannig var staðan í hálfleik. Síðari hólfleikinn voru Fram ararnir yfii'leitt yfir, eða þar til í 16—15 að Karl Jóhannsson tekur forystuna fyrir KR. Línu 1 spilararnir Sigurður og Tómas sáu um að Fram náði yfirhönd- inni á ný með 3 mörkum úr góð j um línusendingum, 18—16. KR j Jafnar aftur á 19—19 og spenn an í leiknum er í hámarki. — Karl Ben. skorar 20— 19 og Heinz jafnar á nýjan leik 20-— 20. Sigurður Einarsson skorar eftir laglega línusendingu Guð jóns 21—20, og hinn staðfasti Hilmar fyrirliði Framara skor- ar 22—20 sem tryggði Fram sigurinn, enda lítill tími til leiksloka. þó nógur til að Heinz skoraði 22—21. Efnilegir línuspilarar Fram. Fram var vel að sigri þess- um komið og að skaðlausu hefði hann mátt vera 4—5 mörk um stærri, svo mikil var ó- heppni liðsins, gegndarlaus stangarskot og sitthvað fleira. KR-ingar voru því heppnari og m. a. varði Guðjón vítakast og fékk stangarskot meðan hann lá á gólfinu. Mjög skemmtilegt er að sjá hvað Framarar eru farnir að nota línumenn sína skemmtilega ,og á það ekki sízt við um Guðjón sem hrein- lega „mataði“ Sigurð Einars- son og Tómas af mjög góðum boltum, einkum þann fyrr- nefnda þó. Guð.jón lék að þessu sinni skemmtilega og sama má um Karl Benediktsson segja. KR-ingar voru í betra lagi í þessum leik með Guðión mark- vörð sem sinn bezta mann, og varði hann oft meistaralega vel. Karl Jóhannsson og Reyn- ir voru að venju iðnastir allra við að skora og báðir áttu all- góða leiki. Sigurður Óskarsson er í framför. I. deildar leikina dæmdu þeir Daníel Benjamíns son og Magnús 'V. Pétursson. Fram: Sigurður Einarsson 5. Ágúst Oddgeirsson 4. Karl Benedikts son 5. Tómas Tómasson 3. Guð- jón Jónsson 3. Hilmar Ólafsson 2. >wtwwwwwwwwvw Hinn kunni Ieikmaður úr Fram, Ágúst Þ. Odd- geirsson stóð sig vel á sunnudagskvöldiS og hér er hann í skotfæri og þá er ekki að spyrja að því, knötturinn liafnar í net- inu. WWHWWVWWWWVWW KR: | ReynirÓlafsson 7. KarlJóhnans son 4. Heinz Steinmann 4. Sig- urður Óskarsson 3. Pétur Ste- fánsson 1. Bergur Adolfsson 1. Herbert Haraldsson 1. Birgir. Tottenham hefur nú órugg lega tryggfc sér sigur í I inni deild I. deild: Tottenham— Sheff. Wed. 2—1 Aston Villa—Preston 1—0 B.'þvkburn—W.TBromw'. 2—1 Blackpool—Newcastle 2—1 Chelsea—Arsenal 3—1 Everton—Cardiff 5—1 Leicester—Fulham 1—2 Manc.Utd.—Birmingh. 4—1 West Ham—Manc.City 1—1 Wolves—Burnley 2—1 II. deild: Charlton.—Rotherham 4—3 Huddersfield—Leyton 1—0 Lincoln—Ipswich 1—4 Luton—Brigton 3—1 Norwich—Liverpool 2—1 Plymouth—Bristol R. 5—0 Portsmouth—Scunthorpa 2—2 Sheff.Utd..—Southampt. 2—1 Stoke—Leeds 0—0 Sundarland—Derby C 1—2 Swansea—Middlesbro 3—2 Sigurður Öskarsson, KR, skorar í leiknum gegn Fram Úrslit um helgina Úrslitin í yngri flokkum ÍM í handknattleik um lielgina urðu þessi: Laugardagur: 2. fl. kv.A Valur—KN 6—14. 3. fl. k.A FH—Ármann 8—5 3. fl. k.A Víking.—Haukar 8—5 2. fl. k.A Fram—Víking. 10—14 2. fl. A FH—Ármann 17—11 Sunnudagur: 3. fl. k.B Þróttur—FH 6—6 3. fl. k. B Vík.—Ármann 7—7 2. fl. k.B Fram—Víkingr. 2—3 2. fl. k. B Valur KR 8—7 2. fl. k. B. FH—Haukar 9—7 1. fl. k.A FH—KR 11—15 2. fl. kv. A Fram Vík.gr. 5—1 Skiðamótib Framliald af 10. síðu. 2. Karólína Guðm d., KR, 38,0 3. Arnheiður Árnadóttir, Á, 41,6 Brautin var 1000 m. á lengd. 20 hlið Snjóbíll frá Guðmundi Jóns syn; annaðist flutninga fólks í dalinn og margt manna gisti í dalnum þar sem gamalmannahá tið svokölluð var haldin í Ármannsskálanum á laugardags kvöidið. STUTTU Dallas Long 19,60 m. Bandaríski kúluvarpar- inn Dallas Long varpaði kúlunni 19,60 m. á móti í Los Angeles nýlega. ÖI! köst hans voru lengri en 19 mctra, 19,1G — 19,35 — 19,G0 — 19,28 — 19,33 og 19,21 m. í keppni banda- rísku háskólanna fá kepp- endur sjö tilraunir og í henni náði Ðallas „aðerns 18,11 m., enda missti liann kúluna. Meistaramót íslands í körfu kattleik heldur áfram í kvöld kl. 20.15. Þá mætast ÍR og Ár- mann (b) í 2. flokki karla og Ármann og ÍKF í mfl. karla. — Á sunnudag fóru fram nokkrir leikir í yngri flokkunum í íþróttahúsi Háskólans. — í 4. fl. karla sigraði Ármann ÍR (b) 6—2 og KR ÍR (c) 18—9. | 3. fl. karla sigraði ÍR (a) Ár- mann 31—15, ÍR (b) KFR (a) 20—14 og KFR (b) vann Hauka. með sigri Akraness 46—42 st., en svo hörð var keppnin, að síðasta greinin skar úr um það, hvor bærinn sigraði. Nánar á morgun. Á sunnudag fór fram bæjar- keppni í sundi milli Akraness og Hafnarfjarðar. Henni lauk wwwvwwwwvwww* w:mwuwHWHmwmui« Alþýðublaðið — 18. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.