Alþýðublaðið - 19.11.1961, Page 4
ÞEGAR Haraldur Guð-
Jnundsson var ráðherra vakti
-einn af samherjum hans á
þinginu, skáldið Sigurður Ein-
-arsson máls á nýstárlegri fram
kvæmd. Hann lagð; tií aó' kom-
ið yrði á fót sérstakri stofnun
til að gera garðyrkju að at-
vinnuvegi á íslandi. Fram að
fþessum tíma, var alsiða að
rækta nokkuð af grænmeti á
myndarlegum heimilum. —
fíjaldan var stefnt að sölu á
opnum markaði. Margir héldu
að garðyrkja xnundi alltaf
verða einskonar leikfang ís-
lendinga en ekki atvinnuvegur
eem gefand; væri hátíðlegt
nafn.
Tillögu Sigurðar Einarsson
<ar var tekið með velvildar-
ibrosi- en lítilli alvöru. Dálítil
Sceppni hófst milli stjóraar-
flokkanna um hvor þeirra
setti að fást við þetta iandbún-
aðarmál. Að lokum komu HORFT á garðyrkjuskólann og Hveragerði úr fjallshlíðinni bak v ð skólann. f gróðurhúsahverf-
tótjórnarflokkarnh sér þó sam. inu er bananahúsið næst áhorfanda, þakið minnir á púlt. Framan vð það eru nokkur minni
an um að leysa málið í nokk- gróðurhús þá kemur ,,Ormurinn langi", stóra gróðurhúsið.
megin Varmár. Þá kemur að
lokum umsvifamikilt land-
nemi, Hannibal Valdimarsson.
Þar vill hann koma fyrir hvíld
ar- og hress ngarstöð verka-
manna sviplikri þeim, sem
Rússar eiga við Svartahaf. —.
Vestan Varmár, gegnt garð-
yrkjuskólanum er Hveragerði,
ný byggð með 300 íbúum. Þar
eru mest gróðurhús á íslandi,
nokkur iðnaður sem fer vax-
anai nokkrar verzlanir, gisti-
hús og fjölsóttur dansstaður.
Þar hefur Gísli Sigurbjörnsson
vinsælt út.bú frá stórbýlinu
Grund í Reykjavík. Gamla
fólkið býr í snotrum timbur-
húsum sem lukt eru smekk-
legum görðum. Sigurður búnað
armálastjóri var fyrstur land-
nemi í Hveragerði. Þar reisti
hann með stórhug og skörungs
skap trjáræktarstöðina Fagra-
hvamm. Þaðan hefur skógrækt
borist út um állt Hveragerðis-
þorp. Margir nýbyggjendur
hafa flutt ræktarmold langt að
t 1 að létta fyrir garðrækt inn
an húss og utan.
JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU:
urskonar bróðerni. Það var á-
kveðið að ríkið skyldih ð bráð
-asta stofna skóin þar sem ungt
fólk gæti numið bæð; stærri
og minni fræði íslenzkrar garð
yrkju.
Málið var þann'g komið
gegnum fyrstu sóknarlotuna.
Pappírslög um garðyrkiuskóla
voru nú heimilisföst í laga-
.safninu. En það var hart í ári.
Gífurleg v ðskiptakreppa hafði
herjað landið. Dilkar úr lág-
sveitum gáfu eigendum fimm
krónur í sláturfélögunum. —
Fleira fór á sama veg í þjóðar-
toú nu. Stjórnin vildi stofna
garðyrkjuskóla en Hermann
landbúnaðarráðherra varitaði
flest af því sem með þurfti við
þá framkvæmd í krepputíð-
inni. Stjórnin ákvað þá að
leggja niður vinnu og hress-
ingarhæli brjóstveikra en það
Jhafð verið starfrækt á Reykj-
um í Ölfusi um árabil. Sú
tilraun hafði gefist vel en Vil-
mundur landlæknir trúði ekki
á fyrirtækið og striddi stjórn-
ina við að færa saman kvíarn-
ar í berklamálinu. í Ölfusl
hafði áður en hér var komið
hafist dálítið ævintýr í jarð-
hitamálum. Stjórn samvinnu-
bænda og verkamanna hafði
á kjörtímab linu 1927—1931
fengist við margháttaða ný-
breytni m. a. keypt fimm jarð-
hitabýli í Ölfus: fyrir 100 þús-
und krónur og Laugarvatn fyr
ir 30 þúsund. Hvorugur seljand
inn var svikinn á kaupunum.
Á Laugarvatn; spretta 30 lítr-
ar af sjóðandi vatni úr jörðu á
hverri sekúndu, og ekki mundi
núverandi stjórn telja bú-
hnykk að selja Ölfusjarð rnar
fyrir 100 milljónir króna. Áð-
ur en vikið er að sjálfum garð-
yrkjuskólanum þykir hjýða að
teljg fram nokkuð af þe m verð
mætum sem safnað hefur ver-
ið saman á ríkiseign í Ölfusi
á undangengni-m 30 árum. —
Innst í Ölfusdal eru 8 mjög
djúpar jarðhitahoiur. Hefur
stóri ríkisbor'nn verð þar að
vérki. Innsta holan er taiin
geyma 8 þúsund hestorkur af
gufukrafti. Sennilegt er að
Reykjavík virk inr.an tíðar
tvær af þessum hoium tii að fá
15 þúsund hestöfl handa erku-
veitu borgarinnar. Síðari má
taka meira gull úr námunni
eft r þörfum. Skammf frá
mestu htauppsprettunum er
sel menntaskólanna; það lét
Pálmi rektor byggja tij að
kynna borgarmennunum kosti
sveitarinnar. Skammt- frá Sel-
inu býr Guðjón Svarfdæling-
ur, stórbóndi og athafnamað-
ur sem hefur reist í hjáverk-
'um nýbýli með 70 nautgrip-
um og auk þess staðið íyrir
framræslu Foranna með Ölf-
usbændum en þar var áður
grösugast og votast engi hér á
landi. Næst kemur garöyrkju-
skólinn þar sem áður voru
Stóru-Reykir. Sögufrægt býli
þar sem Sturla Sighvatsson
kom með Gissur Þorvaldsson
Reykjabónds fang nn frá Apa
vatni og settist í óþökk hans í
búið og bjó yfir grimmilegum
ráðum. Síðar kom Jónas Hall-
grímsson að Reykjum í vís-
;ndáför um Suðurland og skoð
aði hverina. Sú heimsókn var
stórum betri heldur en för
Sturlunganna. Lítið eitt neðar
á Reykjae gninni mæia erlend
ir baðfræðngar með stað fyrir
he lsubótarstöðhliðstæða þeirri
sem konungar og önnur stór-
menn heimsækja, Wiesbaden
í Þýzkalandi. Enn er staður
lítið neðar í dainum þar sem
Jónas Kristjánsson læknir
reisti hús Náttúrulækn'ngafé-
lagsins og er landið báðum
Þar sem Ölfusjarðirnar
fimm og Fagrihvammur hafa
blómgast á þrjátíu órvm svo
mjög sem hér er frá skýrt f
sem styðstu máli, má nærri
geta hvílík framtíð bíður þessa1
staðar á ókomnum öldum. —.
Hér er ekki stund eða staður
til spádóma heldur verður vik-
ið að garðyrkjuskólanum þvf
að hann er elstur allra fyrir-
tækja ríkis'ns á staðnum og
htfur auk þess skapað í land-
inu m'kla sístækkandi gróður-
húsarækt einkum í Hvera-
gerði.
Þegar landstjórnin vildi
stofnsetja garðyrkjuskóla án
þess að hafa rúman fjárhag,
skorti liús, lönd eða reynda
menn til forstöðu. Varð þá að
grípa til skyndi bjargráða. •—•
Ríkið hafði áður kom.'ð upp
á Reykjum stóru einnar hæðar
bráðabirðahúsi úr t mbri fyr-
ir Vífilstaðamenn, sem v.ldu
sameina lækningu og létt störf
v ð garðrækt eða iðnað. Jafn-
framt fylgd. hælinu kúabú og
VÖRUHÚS skólans með rannsóknarstofu, sem rannsakar margt
um varnir gegn jurtasjúkdómum.
í gróðurliúsunum og gefur ráð
.19. nóv. 1961 —• Alþýðublaðið