Alþýðublaðið - 19.11.1961, Page 9

Alþýðublaðið - 19.11.1961, Page 9
~4r ÞVÍ er nú spáS suður í Evi'ópu, að gjörbylting sé í vændum í sniði kvöld- kjóla. Að vísu hefur lengi ver'ð viðurkennt það snið þeirra, að þeir skuli vera flegnir í bakið. En fyrr má nú rota en dauðrota, dettur manni í hug, þegar maður sér nýja sniðið. Þessi nýi kjóll er svo fleginn í bakið, að hann rétt nær að hylja lendarn- ar, og getur nú mörgum dotlið í hug, að nær hefði verið að byrja aldrei að hafa kjóla flegna í bakið, fyrst málið tók þessa stefnu. Sá galli fylgir nefnilega þessu nýja sniði, að nú er ekki lengur sama hvernig hryggur konunnar lítur út, og sá flötur líkama hennar stækkar stórum, sem hún verður að snyrta sérstaklega vegna þess, að engin föt skýla ágöllun- um. Og þetta með alla hrygglengjuna kostar þjónustu, sem veita verð- ur konunni aukalega, af því hryggurinn verður að vera fallegur, þegar svo mikill hluti hans er nak- inn. Þegar þessi kjóll er tek inn í notkun verður kraf- an þessi: Konan verður að vera grönn en ekki hold- skörp. Hryggurinn má gjarnan vera sólbrenndur, en ekki munztraður undan brjóstahöldurum, en þetta þýðir hastarlega landslags breytingar á baðströndun- um Þá verður að gæta þess að hreyfingarnar séu lát- lausar, og gjarnan að standa aldrei kyrr þannig, að eins konar 'Venusar- stilling fylgi ekki hvað baksvipinn snertir. Þetta er mikill lærdómur. Að öllu samanlögðu sést, að konup hefðu aldrei átt að leggja út í það ævintýri að hafa kjóla sína flegna að aftan, þar sem málið er nú komið út í hreinar ógöngur. * 2 nýjar L.P. 12“ hljómplötur, CPMA. 5 —• CPMA. 6 með orgelleik Dr. Páls ísólfssonar nú komnar á markaðinn. .4 plötum þessum túlkar Páll orgeltónverk efttr viðurkennda evrópska meistara, svo og nokkuð af eigin tónsmíðum. Þessar plötur eru vissulega fengur fyrir a]>a þá, sem unna orgel-tónlist. Fást einnig í öðrum h 1 jóðfæraverzlunum. FÁLKINN (hl j ómplötudei ld) Keflavík SuSurnes Höfum flutt Timburverzlun og trésmiðju á iðnaðarsvæði við Reykjanesbraut, Ytri-Njarvík. TRÉIÐJAN H.F. Friðrik Valdimarsson. Sími 1680 Keflavík SuSurnesi TIMBUR (Smíðaviður — Mótaviður). Vélunnið timbur. Gólfborð — Karmar — Panill o. fl. Væntanlegt: Masonit — Trétex og Gaboon. TREIÐJAN H.F. Timburverzlun Sími 1680. ATVINNA Sölumaður vanur akstri óskast strax. Upplýsingar í síma 36195. AlþýðublaÖið — 19. nóv. 1961 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.