Alþýðublaðið - 19.11.1961, Page 12

Alþýðublaðið - 19.11.1961, Page 12
★ FRÉTTAMYNDIR Stúlkan á málverkasýning- unní heldur á lítilli sendistöð, sem brezk málverkasöfn hafa nú byrjað að nota. Gegnum talstöðina getur hún heyrt skýringar á myndunum og höfundum þeirra. Sérstök dag skrá verður höfð fyrir hvern sal, þar sem gestir geta fengið útskýringar á öllum málverk- unum, og tekur það um 15 mín. Stóra myndin af stúlkunni með skartgripina er til að sýna skartgripi af nýrri tegund. í þeim eru demantar, sem eru skornir á sérstakan hátt og er það nefnt „Prencesscut.“ Við skurðinn eru notaðar nýjar að ferðir og hefur tekizt að gera demantana mjög litla, þó þann ig, að þeir haida sínum upp- runaiega glaesileika. Á mynd- inni, þ. e. annarri, sjáum við brezka hermenn að œfingum, en fyrir skömmu stóðu yfir mikilvægar æfingar hjá brezka hernum. „Transitor“-útvarps- tæki hafa náð miklum vinsæld um að undanförnu, en sumir segja að þau séu orðin hálf- gerð plága. Myndin af stúlk- unni á ströndinni með eitt af þessum tækjum sýnir hve lít il þau geta verið. Tækið er lítið stærra en sígaretíupakki, og frá því er örlítið heyrnar- tól, sem stúlkan stingur í eyr- að. ★ 12 19. nóv. 1981 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.