Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 11
 ftgírígíí; „Og skipin koina, og skipin blása, og: skipin fara sinn veg“, Sigurður Benediktsson er. Hún er, skal ég segja þér, fyrir austan Esjuhorn ð alveg nifiur við jörð. Sólin er feikn arlega stór, líkust eldgosi eða bál', og ég heyri alls staðar mannsraddir í kringum mig en sé engan mann, og sólin, sem mér sýndist vera, breyt- ist í bál og fer að ganga öf- ugan sólargang. Svo skjótast út úr þessu eldhafi eldörvar, sem koma fljúgandi í loftinu og stefna á mig. Ég held að þær ætli í mig og hleyn til hliðar sitt á hvað, en eldörv- arnar fara allar fyrir ofan mig. Það myndast kolsvart ský á austurloftinu yfir bæn- um. Eldurinn verður að svörtu skýi yf r Austurbænum, en yf ir Vesturbænum er sól og sum ar. — (,Hvað er þetta?“ finnst mér ég segja. Þá er svarað: „HEIMSENDIR“, sem ég síðar sá að var LÍFSENDIR fólks. — Þá varð ég hræddur og hugsa f.vrst af öllu heim til konunn- ar, sem var ein heima og hugsa með mér, að ég verði fara vildi, — hann færi þá með sínu fólki. Og það bjarg- aðist enginn af skipinu, þegar það fórst. Ég fór sjö túra á DEI.GUM eftir veru mína á Max. Aðal- steinn heitinn Pálsson var skip stjóri þar. Þaðan fór ég á SINDRA til Jónmundar Gísla- sonar. Þar var ég í sex ár eða þar til JÓN FORSETI kom 1948.' Guðmundur Markússon var sk'pstjóri, þegar við vor- um skrásettir á togarann 4. ág úst 1948, — en Markús. son- ur hans, tók við af honum. Eggert Klemenzson tók við af Markúsi og loks Árni Guo- mundsson, sem nú er með skip ið. — Hvert fóruð Þá núna? — Við vorum í Þýzkalandi. Það var ágætur túr út af fyr ir sig, við vorum fljótir, en það var slæmt fisk rí. — Hefurðu siglt á mörg lönd? .— England og Þýzkaland, alltaf sömu rútuna. Sem fjörutíu ár. „Alltaf á sjónum,“ segir hann. Hann veit því hvað Það er að vera „sjómaður á hafi úti“ jólanóttina, fá kveðj ur og skeyti og halda áfram að fiska — stundum í „rudda“ og jafnvel byl ... — Hvenær varstu fyrst skráður á togara? — 17. marz árið 1923 og síðan hef ég verið alveg óslit- ið á sjónum. Maður byrjaði strax krakki að skríða út í norska skektu, sem t'l var á bænum, og síðan hcfur þetta haldið áfram. En nú hætti ég bráðum. Ég finn, að Það er mál að ég hætti. Ég er orðinn kvíðinn og sjódeigur .. - Fyrst fór ég á TRYGGVA GAMLA. Skipstj. var Guðm. Markússon, svo sótti ég HANN — ÉG er að koma úr 206. ferð inni minni á Jón; forseta, kom í fyrrakvöld klukkan ellefu og fer í kvöld klukkan ellefu. Við stoppum óvenju lengi, — það þurfti að blása út ... Þetta var það fyrsta, sem Sigurður Benediktsson sagði, þegar hann var setztur. Sig- urður Benediktsson telur sig Húnvetning. Hann er alinn upp á Skaga, en fæddur að Krossstekk í Mjóafirði. Frá tveggja ára aldri ólst hann upp við sjó, og nú hefur hann verið tæp fjörutíu ár á togur- um. Hann á konu í landi og fjögur börn uppkomin, en aldr ei hefur honum auðnazt að vera viðstaddur fermingu barna sinna né skírn, og hann hefur aðe ns verið heima tvisv ar á jólunum í þessi tæpu iiHPigÉiiHHMl ES RÁÐHERRA, en fór af honum árið 1929 á Max Pem- berton. Hann strandaði fyrir norðan land á sínum tíma, en Halldór í Háteig keypti hann, skipstjór; var Pétur Maack. Ég var á Max Pemberton í mörg ár, en fór svo af honum. Ég vissi að hann myndi sökkva, — sá það í draumi. — Hvað dreymdi þig? — M’g dreymdi að ég væri staddur hérna inni hjá Tungu. Það var bjart í kringum mig og fallegt loft, en allt í einu syrtir að, ég sný mér í vestur og sé þá hvar togari kemur, ég sé jökulinn blásvartan og vesturfjöllin og dettur þá strax í hug Max Pemberton. Ég sá ekkert athugavert við það, en þegar ég sný mér til austurs, þá sé ég, hvar sólin að reyna að komast heim en á sama augnabliki vakna ég. Nokkru seinna fórst Max. Ég viss', að hann myndi fara, og ég sagði það við Pétur, en hann sagði, að það fœri scm reglumaður kann ég betur við mig í Englandi, en það er ágætt að vera uppi sem vill'- maður í Þýzkalandi. Yfirleitt kemur ekki vínsnaps inn fyr ir mínar varir, — en bjórinn drekk ég. Við þessir giftu drögum okkur heldur í hlé, en strákarnir eru útúr strax og þeir koma í land. í Þýzka- landi er það svo þjóðarsiður, að sú stelpa, sem þe'r mæla málum, tilheyrir þeim það kvöldið. Strákunum leiðist á sjónum, — en þetta eru menn, sem enga vinnu fá í landi, þeir mæta ekki til vinn unnar nema á sjónum þar sem ekki er um annað að gera. En það er alvanalegt að menn verði eft'r bæði úti og heima. þeir týnast á kránum og koma þá heim með næsta skipi. — Hvað gerið þið ykkur helzt til dundurs á sjónuirip þær stundir, sem þið eruð ekki annaðhvort að vinna eða sofa? — Yfirle'tt er verið að líí ast. — Um hvað? — Um allan andskotann. Það er i!lt í mönnum vegna aðstæðnanna og leiði í strák unum. En ég er nú alltaf að dunda mér eitthvað svona Framhald á 49. síðu. Jólabók Alþýðublaðsins 1961 ;— ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.