Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 31

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 31
Jólaþraut barnanna karlana og raða þeim rétt nið 1« 'ííí'/fi m s mjjil m HÉR á síðunni eru myndir af öillum jólasveinunum og móður þeirra, Grýlu. Nú eigið þið, krakkarnir, sem lesið Jólabókina, að þekkja karlar.a og tölusctja þá rétt (númerið, sem nú er við myndirnar setj- ið þið í sviga fyrir aftan nafn- ið og rétta númerið), en þið raðið þeim niður eins og þeir koma til byggða fyrir jól. — Lausn þessarar gátu sendið þið til Alþýðublaðsins. Það verður dregið úr réttum lausn um, og þrjú þeirra, sem þekkja ur. fá „jólagjöf" frá Alþýðu- blaðínu. Lausnir þurfa að hafa borizt til blaðsins fyrir þrett- ándann, G. janúar. — GÓÐA SKEMMTUN. KRAKKAR. Jólabók Alþýðublaðsins 1961 —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.