Alþýðublaðið - 24.12.1961, Side 34

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Side 34
„BERGAMÓ" Eins og af stílnum má ráða er þetta frábærlega fallega sófasett upprunnið frá suðlægari breiddargráðu. Ber- gamó er unríið úr völdu efni og af vandvirkum fagmönnum. Bergamósettið íhentar alveg sérstaklega vel í smáar ibúðir, því það er svo léttbyggt og smækkar þv í ekki stofurnar, enda er það létt að hreyfa og flytja til. SKEIFAN, Kjörgarði, sími 16975. Skólavörðustíg 10, sími 15474. Þiljuvöllum 14. Neskaupstað. Húsgagnaverzlunin EI MIR, Akureyri. í Kenwsod-hrærivél KelvÉnator- kæliskápur $ Servis-þvottavél Ruton-ryksugur Baby-strauvél Heimilistæki eru varanleg eign og því ættuð þér að vanda val þeirra. Gjörið svo vel að líta inn til okkar og kynnið yður það, sem við höfum ó boðstólum. Þér munið áreiðanlega ekki þurfa að fara annað í leit að þeim heimilistækjum, sem hver hagsýn húsmóðir þráir, því aðeins það bezta hæfir henni- — Afborgunarskilmálar — Austurstræti 14 Sími 11687 — Jólabók Alþýðublaðsins 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.