Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 37

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 37
„Hinir fornu viðir eru metíaðir minningum vjldi lesa á iólunum, Allt fyrir le sendurna" og „eitthvað fyrir aila“ er það, sem jafnan er stefnt að í blaðamensk- unni, — og þá sýndist einfaldast að spyrja gesti og gangandi hvað þejr vildu helzt lesa um jólin Þessi skoðanakönnun leiddi í ljós, að flestir vildu glæp, sumir kærðu sig kollótta um, hvort glæpurinn var íslenzkur eða útlenzkur. aðrir vi'du umfram allt þjóðlegan glæp. Mmntist fólk í því sambandi á ýmsar gamlar morðsögur, sem hugn- anlegt væri að lesa um jélin. Aðrir töluðu um drauga og dularfull fyrirbæri annað- hvort gömul eða ný. Þessar tillögur urðu til þess að v.ð fórum að leita að fólki, sem vissi lengra en nef þess nær. En slíkt fólk er ekki gripið upp af götunum í Reykjavík. Hvort fleiri þó vita en sýnist í fljótu bragði, er að vísu ekki gott að segja; — en þá liggja þe’r á ÁRBÆJARKIRKJA. því eins og ormar á gulli. —- Einmg er varhugavert afi vinda sér að ókur.nugum ojf spyrja um þessa hluti, — þvi að um ekkert er eins gamant að spmna sögirr og það, senx ekki kemst upp. hvort er satt eða iogið. — En dag nokkum var okkur bevt á Skúla llelga son, 1 irkjusmiðinn í Arbæ. Það var sagt_ að hann vær.C allra manna fróðasíur um ýmsar gamlar sögur og nýj- ar. Ekki var xalið útilokað, a?t hann hefði frá einhverju sjáiif ur að segja — en hann værl grandvar maður og orðvar, — honum væri ónætt aCI treysta. Skúla var að finna hját gömlu skjölunum hans á Þjcít^ skjalasafninu, og hann tók gó?$ fúslega beiðni okkar um a?$ segja frá. SÖGUMAÐUR hefur orðið: —o— Á ÁRATUGNUM 1850—60 voru tveir sjóróðrarmenn aif SKULI HELGASON MAÐUR heitir Skúli og er Helgason. Hann er fæddur að Svínavatni í Grímsnesi ein- hvern tíma á fyrri hluta ald- arinnar. Hann ólst upp í Grímsnesinu til fullorðinsára, — en hneigðist meir til bóka en búskapar, og varð því ekki af því, að hann byggi um sig í heimahögum. Hann fluttist til Selfoss, og þar heíur hann nú verið árum saman en um þetta bil er hann að flytjast til Reykjavíkur Skúli fór snenima að fást við smíðar og þau ár, sem hann hefur búið á Selfoss;, hefur hann fengizt við ýmis- Œegt, sem lýtur að smíði. Um skeið vann hann hjá Kaupfélagi Árnesinga. — En eins og fyrr er frá greint hneigðist hann einnig snemma til bóka og sökkti sér niður í allra handa grúsk. S1 fimm ár hefúr hann verið bókavörð ur Bókasafns Selfoss en á því sama tímab li hafði hann á hendi söfnun gamalla rnuna Duísrf^liir at- burSir er&a alltn af sð gerast jafnt nú sem fyrr, en félk veitir þelzn síð- ur athygls á há- vaða og ys nú- tímans.áí fyrir væntanlegt byggðasafn í Árnessýslu og ferðaðist við það starf víða um sysluna. Hann hefur og um iangt skeið unnið að söfnun ýmis konar þjóðlegs fróðleiks, og ár.ð 1958 kom út eftir hann Saga Kolviðarhóls. Árið 1960 kom út eftir hann bókin Sagnaþættir úr Árnesþingi, og nú er hann að safna efni í Sögu Þorlákshafnar. Söguna smíðar hann úr sagnabrotum_ sem hann tín r saman úr gömlum kirkjubókum, al- mennum manntölum, bréfa- bókum, dómsmálabókum, þar sem sagt er frá ýmsum mál- um og atburðum, og úr öðr- um skjölum. Þessa leit kallar Skúli „hnýsni grúskarans“ og segir hana geta „bæði verið hugnæma o-r ástríðufulla". Enn hefur Skúli skrásett fjöld ann allan af sögum eitir gömlu fólki í Árnessýslu, en hann segir .að ein stutt frá- sögn eða eitt stutt bréf goti opnað grúskaranum heila veröld“. Og það nægir ekki að leita einu sinni á sama stað, heldur aftur og aftur, ■— því að alltaf er hægt að finna eitthvað nýtt á milli línanna. Þessi leit Skúla fer að mestu fram á Þjóðskjalasafn nu, — þar hefur hann verið tíður gestur í tuttugu ár, og má nú búast við að hann verði enn þaulsætnari innan um skjölin þar þegar hann flytzt í bæ- inn. Og þar er hann oftast að finna á kafi ofan í .gömlum k rkjubókum_ með hugann við fólk, sem eitt simi gekk á sauðskinnsskóm á íslandi. Af nógum fróðleik er að. taka á Þjóðskjalasafninu, seg ir Skúli, og ,,ef ég vildi vinna það allt upp, þá hlyti ég að segja eins og Jón forni Þor- kelsson: Ég þyrft; aðra ævi til og yrði það ei nóg“. —o— Enn er eitt ótalið, sem geta verður um Skúla Helgason, áður en sögusagnir hefjast. Skúli reif hina gömlu Silfra- staðakirkju, sem byggð var árið 1842 í Skagafírði, og byggði hana upp í Árbæ við Reykjavík árið 1959. Skúli sá algjörlega um kirkjubygging una og smíðaði sjálfur það, sem vantaði og var úr sér gengið svo sem skrá og hurð- arjárn, skar út vindskeiðarn- ar á göflunum o. s. frv. —o— Það var í öndverðum nóv- ember á þessu ári, sem farið var að hugsa fyrir Jólabók A1 þýðublaðs.'ns Þá vaknaði um ?eið sú spurning, hvað íólkið Og þjóð- trúar . . “ Jólabók Alþýðublaðsins 1961 —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.