Alþýðublaðið - 24.12.1961, Side 51

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Side 51
 •• * ► ÞAÐ er óhætt að fullyrða, að aldrei hafi glæsilegri verðlaun verið í boði fyrir lausn myndagátu en þessarar. Verðlaunin eru SKInW- KLÆDDUR SINDRASTÓLL. Það er óþarfi að kynna hlutinn frekar, því að Sindrastólarnir hafa hlotið almenna viðurkenningu básði iiman lands og utan. Lausn myndagátunnar skal senda til Alþýðublaðsins fyrir þrettándann, 6. jan. (umslagið skal merkt MYNDA- GÁTA), — en á þrettándanum verður dregið úr þeim réttu lausnum, sem borizt hafa. Jólabók A’þýðublaðsins 1961 —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.