Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 1
SVONA HALDA KOMMAR DA m MEÐ ÞVÍ AÐ trygg.ja :sér stuðning 12—1400 verkamanna hafa kommúnistar öll ráð Dagsbrúnar í hendi sér, þótt verkamenn í Reykjavík, sem ættu að vera í félaginu, séu örugglega yfir 4 000. Aðferð kommúnista til að halda yfirráðum í þýð- ingarmesta verkalýðsfélagi landsins er sú, að halda félagsmannatölunni niðri. Þeir taka ihvern kommúnista inn í félagið, sem þeir geta, en hafa árum saman svikiz t um þá höfuðskyldu að safna í félagið öllum verkamönnum borgarinnar. i Þegar kjósa skal til Alþýðusambandsþings fá verkalýðsfélögin einn full- trúa fyrir hverja 100 félagsmenn. Þá telja kommúnistar, að í Dagsbrún séu 3200 — 3300 félagsmenn og fá 32—33 fulltrúa. Þegar kjósa á stjórn, er félagatalan allt önnur. Þeir halda nefnilega 5— 600 verkamönnum á aukaskrá, og í stjórnarkosningum hafa aðeins 2600. — 2800 verið á kjörskrá. Af þeim haf a um 2000 kosið og þannig hefur 12 -— 1400 atkvæða hópur verið nægilegurtil að tryggja völd kommúnista í. 20 ár. Framhald á 2. síðu. | GEenn reynir í dag |! EINS og sagt er frá í fréttinni hér á síðunni, virí-ist tunglskot Bandaríkjamanna í gær- Ikvöldi hafa gengið ágaetlega vel. í dag stanáa vonir til, að Bandaríkjamenn nái öðrum merkum áfanga í geimflugi. J o h n G 1 e n n ofursti (sem hér er með fjölskyldu sinni) mun fara þrjá hringi kringum jörðina í geimfari — ef allt gengur að óskum. 43. árg. — Laugardagur 27. janúar 1962 — 22. tbl. IEMD CANAVERAL-höfða, 26. janúar. (NTB-Reuter). RISAstórri tveggja þrepa eldflaug, sem vegur meira en 150 tonn, var klukkan 7,30 í kvöid (ísl. tími), skotið á loft frá Canaveral-höfða. f eldflauginni stórt geimfar sem búið er kynstrum af hvers konar vís- indatækjum. Flauginni er skot- ið til tunglsins og ef allt gengur að óskum mun geimfarið lenda á tunglinu eftir 377.600.000 km. langa ferð, sem það fer á 66 klukkustundum. — Á morgun er svo fyrirhugað að Jolm Glenn ofursti fari þrjá hringi. nm jörðu j í geimfar, sem skotið verður á lof‘. (sjá frétt á 3. síðu). Bandaríkjamenn hafa áður gert tvær tilraunir tii að senda geimfar t'l tunglsins en báðar hafa mistekizt. í þetta skipti hef- ur verið sett þann leka, sem varð hinum fyrri tilraunum að i falli. Geimfarið („Ranger' three"), er búið sjónvarps- myndavélum og sjónvarpssend-1 um, sem.eiga að taka og senda myndir af yfirborði tunglsins, gefa nákvæmar uppivsingar um rnuninn á hitastigi dags og næt- ur og ýmsu öðru, er getur gef- ið ótvíræðar upplýsingar um efni það sem tunglið er gcrt úr. Sérfræðingar á Canaverai- höfðu gera sér Ijósa grein fyrir því, að „Ranjer tliree“ vcrði ef til vill ekki fær um að leysa nema lítnn hhita þess mikla vísindaverkefnis, sem lionum hefur verið falið. Segjast þeir CHARLES Taze Russel, ! fyrsti forseti Votta Jehóva,; sem mjög kemur við sögu ! ritlings Sigurbjörns bisk ! ups: „Vottar Jehóva - Að ; vörun“ (Alþýðublaðið í ! gser). í dag svarar tals- maður trúflokksins ásök unum biskups. Framhrld á 3. síðu. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.