Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 11
Þjóðleikhússkórinn heTdur samsöng í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 28. janúar kl. 5 síðdegis, til ágóða fyrir Minningarsjóð dr. Victor Urbancic. Söngstjóri Herbert Hriberschek. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Blaðaturninum í Austur- stræti. Ath. Engin aðgöngumiðasala við inngangihn. Hver mun geta staðist? nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni, sunnud. 28. jan. kl. 5 e. h. Blandaður kór og tvöfaldur karla kvartett syngja. Söngstjóri: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. Kristilegar samkomur („Göngum með Drottnil á fjöllin“). Betaníu, Reykjavík sunnudögum kl. 5. Tjarn- arlundi, Keflavík mánudögum kl. 8,30. Strand arskóla, Vogunum þriðjudögum kl. 8,30. Kirkj unni, Ingri Njarðvík fimmtudögum kl. 8,30. Velkomin. Helmut L. Rasmus Biering P. tala. Athugasemd í FRÉTT blaðsins frá Dags- brúnarfundinum í gær misrit aðist talan úr ræðu Björns Jónssor.ar yfir þá verkamer/i sem hann sagði að væru á manntali. Har.n sagði, ,að þeir væru 5000 í Reykjavík en ekki 3000 eins og í blaðinu stóð. í sarrbandi við töluna á mann- tslinu er hins vegar þess að gæta, að einhverjir þeirra, sem skráðir eru verkamenn á marntali kunna að stunda aðra vinnu, t. d- s.iómennsku. Sú tala kann því að vera full há. Hins vegar er óhætt að slá iþv'í föstu að verkamenn í Reykjavík eru milli 4000 og 5000. Á kjörskrá nú eru hins vegar ekki nema 2700. Filmía Wramhald af 5. sííín an, Póllandi, Ceylon og Grikk- landi hafa verið pantaðar, en þar sem panlanir þessar hafa enn ekki verið staðfestar, er ekki tímabært að geta þeirra nánar. Enn er hægt að bæta við félagsmönnum í Filmíu, og verða skírteini til sölu í Stjörnubíói — við innganginn, bæði á laugardaginn og sunnu daginn. Skírteinið kostar 100 j krónur og gildir sem aðgöngu- miði á allar sýningar lil vors, sjö að tölu. Hannes á horninu. Framhald af 2. stðu. eina stofu og eldhúskrók og I s.nyrti'herbergi, jafnvel eina ! stofu og lítið herbergi til vio- i bótar, og fengið allt undi,. sama I þaki, einnig aðstoð og heilsu- verndareftirlit. Þau losna við á- byggjurnar af daglegu umstangi Þau vita það fyrirfram^ að þau geta án nokkurrar fyrirliafnar kallað á aðstoð. Ef þau vilja geta þau fengið mat sendan til sín. Ef þeim langar til. gela þau búið til máltíðir sínar þegar svo 1 stenidur á. ÍÞRÓTTIR mörk gegn 7. S'veinn Kristjáns son dæmdi leikinn' sæmilega. Framhald af 10. síðu. mfl. kvenna Víki/igur — Ármann 7:9 (5:3) Vikingsstúlkurnar áttu góð- an fyrri hálfleik o« skoruðu fimm sinnum gegn þrem mörk um Ármannsstúlknanna. í síðari hálfleik tóku Ármanns stúlkurnar le.ikinn .algjörlega S sínar hendur og ckoruðu fimm sinnum í röð, án þess að Víki.ngar fengju rönd við reist, þannig að staðan er nú allt í einu orðin 8:5 fyrir Ármann. Víkigur tekur smákipp og skor ar tvívegis og er nú eins marks munur. Ármannsstúlkurnar leggja allt kapp á að halda bolt anum og tryggja sigurinn og til að undirstrika það skora þær enn eitt mark. Þannig lauk þessum mest spennand leik kvöldsins með sigri Ármanns 9 Valur — KR 10:6 (5:2) Þessum leik lauk með ör- uggum sigri Vals, sem hafði yfirhcndir a allan tímann. Sér staklega sýndu Valsstúlkurnar góðan leik fram að hléi. Ann- ars sýndi hvorugt liðið góðan, leik og ejnhver deyfð virðist yfirleitt vera yfir kvennaliðun um. Daríel Benjamínsson dæmdi leikinn með prýði. Hæstiréttur Framhald af 3. síðu. Einn dómenda, Theódór B. Lín dal prófessor skilaði sérat- kvæði um málið og taldi Olíu- verzlunina ekki úlsvarsskylda. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flutti málið fyrir Patrekshrepp en Einar B. Guðmundsson hrl. fyrir Olíuverzlun íslands. GÍSLI SEGIR í greinum sín- um að gert sé ráð fyrir að húsið verði upp á þrjár hæðir. Ég hefði í fljótu bragði álitið, að betra væri að það væri upp á fjórar hæðir og að lyfta væri í húsinu. Ég veit að slík hús, íil dæmis í Osló, eru miklu hærri en þetta. Ef lyftur eru í slíku húsi fyrir gamalt fólk, þá þarf ekk; að óttast það, að stigagang arnir reynist því erfiðir. ÉG HEF viljað vekja athygli á þessum merku tillögum for- stjórans, og ég vona að reyndin verði sú, að allir aðilar sÞ’ðji að því að úr framkvæmdum verði eins fljótt og auðið er. — Engum manni er betor trúandi til þess að framkvæma tillöguna á myndariegri hátt cr. Gísla Sig urbjörnss.vrii — og vonandi verð ur ekki aðeins látið sitja við um ræður og blaoaskrif. — Ég vil gjarna balda þessum málum vak andi og væri okki úr vogi að les endur mínir sendu mér linu og létu í ljós sitt élit. Frá Matsveina og veitingaþjónaskólanum Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir fiskiskipamatsveina, hefst í Mat sveina og veitihgaþjónaskólanum 5. febrúar 1962. Kennt verður 4 daga í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 31. janúar 1. og 2. febrúar kl. 3—5 s. d. — Sími 19675. Skóíasíjóri. Vélrifari óskast í skrifstofu opinberrar stofnunar er laus staða fyrir æfðan og duglegan vélritara, sem hefur góða kunnáttu í íslenzku. Laun greiðast samkvæmt launalögum. Umsóknir, að meðmælum, ef fyrir hendi eru, ásamt upplýsingum um skólanám og fyrri störf, sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir laugardaginn 3. febr. 1962, merkt „Dugnaður og kunnátta’*. Bþýðir AÐEINS Briqitte Bardot D ÞÝÐIR BÍLA-BINGÓ IMI l—IH —IMIMMIM —I IHl ... ..b þýðir að 50 númer verða tlregin um Volks- wagen-bifreið 1962 í Háskólabíói á sunnudag klukkan 2 — FUJ. Alþýðublaðið — 27. jan. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.