Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 5
FILMÍU-SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Ákveðið hefur verið að sýning ar Filmíu verði fyrst um sinn áfram í Stjörnubíó, og hefur þegar verið samið um sýningar á þremur myndum þar, en sýn- ingar Filmíu hef jast að nýju nú um helgina á venjulegum tíma með því að sýndar verða þrjár heimskunnar fræðslumyndir, Benóný efstur í meistara- flokki NÚ HAFA verið tefldar 6 umferðir á Skákþingi Reykja- víkur, og er staðan þessi: + MEISTARAFLOKKUR: I. Benóný Benediktss, 6 v. 2.—4. Helgi Jónsson, Sigurðup Jónsson, Bragi Kristjánsson, 4 v. + I. FLOKKUR: 1.—2. Guðm. Þórarinsson, Björn V. Þórðarson, 514 3. Haukur Hlöðver, 4J/í> II. FLOKKUR: 1.—2. Vilmundur Gylfason,1 Geirlaugur Magnúss. 4 V2 3. Jón Þorgeirsson, 4 Sjöunda umferð verður tefld n. k. laugardag kl. 15. Skákþáttur Framhald af 4. síðu. III. 22. — Re3H 23 DXc6 Rf3ý 24. Khl HXg2. t t mn ^ §HÉj Wt H 11 B m§ ¥ **% § §1 Éi ■g fi m Tíí 1 og nú á hvjtur enga vörn gegn hótuninni 25. — Hh2 mát. Ingvar Asmundsson. I sem aldrei hafa verið sýndar hér áður, svo að vitað sé. Er hér um að ræða tvær brezkar myndir og eina hol- lenzka. Önnur brezka myndin er eftir Lin'dsay Anderson, — kunnan brezkan kvikmynda- gagnrýnanda og leikstjóra. — Nefnist hún „Alltaf — nema á jólum“ og fjallar á listrænan og ljóðrænan hátt um þrotlaust starf og strit grænmetissalanna !á Covent Garden torginu í Lon Idon, þar sem selt er og Heypt, [ prúttað og prangað dag og nótt j árið um kring — nema á jólun I um. 1 Hin brezka myndin heitir „Diary for T:molhy“, og er höf undurinn, Humphrey JenningS; einnig mjög kunnur kvik- myndamaður. Þessi mynd f jall ar um lítinn enskan dreng, — Timothy Jenkins, sem fæðist í lok síðustu styrjaldar, og hvernig umrót styrjaldarinnar hljóta óhjákvæmilega að móta skapgerð hans og lífsviðhorf. þrátl fyrir að hann hafi sjálfur ekki persónulega tekið þátt í hildarleiknum. Báðar þessar myndir túlka „Free Cinema“ stefnuna í I brezkri kvikmyndagerð, sem mjög hefur gætt á Bretlandi og 1 víðar um Evrópu á síðustu ár I um, og gefst nú Filmíu-félög í um kostur á að kynnast boð skap hennar, sem m. a. felst í óskertu og takmarkalausu frelsi kvikmyndaskáldsins til þess að túlka viðhorf sín til samtíðarinnar, sem er helzta yrkisefni hinna „frjálsu" leik- stjóra. Loks verður sýnd hol lenzka myndin „Brúin“ eftir Joris Ivens, og fjallar einfald- lega um eina brú og hlutverk hennar — en á listrænan og sérstæðan hátt. Aðrar myndir, sem Filmía sýnir á naestunni eru þögla myndin „The Wind“ eftir 'Vic lor Sjöström með Lilian Gish og Lars Hanson í aðalhlutverk um og „Sól í fullu suðri“ (The Sun Shines Bright“) eftir John Ford. Með hinni síðarnefndu verður aukamyndin „O. Dream land“, „Cinema“ mynd eftir Lindsay Anderson, og fjallar 12000 VÍNNINGARÁÁRIÍ Hæsti vinningur 1 hverjum Ilokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. hún um skemmtistað nokkurn á suðurströnd Bretlands þar sem hinum aumkunarverðu gestum er boðið upp á hin lá- kúrulegustu „skemmtiatriði“, sem mannlegt hugvit hefur upp fundið svo sem eftirlíkingar á pyndingum og aftökum sögu- frægra manna, til að svala hin um „óhreinu löngunum áhorf- enda. Þykir mynd þessi bera hæst allra „Free Cinema“ mynda, og eru sýningar á henni ekki leyfðar á Bretlandi. Ýmsar aðrar nýstárlegar myndir m. a. frá Indlandi, Jap Framhald á 11. síðu. Þeir flytja r n inn moinn NOKKURT magn af erlendm mó var flutt til landsins ekki alls fyrir löngu, aðallega til reynslu,- Mór þessi, sem er aðal lega notaður á plöntur, mun létta jarðveginn, aðallega þung an jarðveg, og kemur einkum garðyrkjumönnum að góðum notum. Voru um 20 ballar flutt ir inn af þessari mótegund, og eru 50 kg. í hverjum balla, sem kostar um 215 kr. Mór þessi vex aðallega í mýr lendi og er nokkurs konar hvít mosamold. Hann er notaður mikið erlendis, sérstaklega í gróðrarstöðvum, og óx notkun hans þegar notkun búfjáráburð ar minnkaði. Hann er áburðar snauður, en sennilega yrði skarni frekar notaður hérlend is enda hefur hann gefið góða raun. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Búnaðarfélaginu væri vel hægt í að nota innlendan mó eða hvíta mosamold til sömu nota og erlendu tegundina með eins góðum eða jafnvel betri á- rangri, en erlenda tegundin er mjög dýr og vill grotna niour. Hins vegar mun hvíimosi ekki vera útbreiddur hér á landi, en ef takast mundi að> finna nokkra heppilega staði þar sem mikið er um hvítmos ann yrði mun heppilegra að- nota hann en erlendu tegund- ina, að því er Óli Valur Hans son hjá Búnaðarfélaginu tjáði blaðinu. En aftur á móti yrði notkun hans sennilega mjögtate mörkuð hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá Sölufélagi garðyrkjumanna er mórinn, sem fluttur var i.nn, sérstök dönsk blanda, er nefn. ist „Sphagnum“. Blanda þessi er mikið notuð erlendis og að- allega í blómapotta. Kommar gegn Skreiðarframleiðéndur Útflytjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda ofángreindr ar vöru' í Nígeríu. ÁgætustU méðmæli fúslega véitt áreiðanléguni utflýtjendum. Algjör heiðar- leiki í viðskiptum í 20 ár. VÖRUR YÐAR ERU ÖRUGGAR IIJÁ OKKUR. Snúið- yður til Messrs. A.A,- Momson & Gompany, 1. 22a Lewis Street, P. O. BOX 270, v Lagos, Nigeria. West Afriea. Símnefni: „MOMSON“ — Lagos. Þolinmæði i hámarki EINN af frambjóðendum kommúnista í Dagsbrún, Halldór Stefánsson, lýsti því yfir á Dagsbrúnar- fundinum á fimmtudag- inn, að þolinmæði stuðn ingsmanna Dagsbrúnar- stjórnarinnar gagnvart stjórnarandstöðunni væri nú komin að hámarki. — Var helzt á ræðumanni að skilja, að senn myndi líða að því, að háreisti og yfir gangur kommúnista á fundum Dagsbrúnar yrði aukinn svo, að jafngilti því, að þeir, sem ekki eru sammála Dagsbrúnar- stjórninni yrðu sviftir fé lagslegum rétti sínum til þess að bera fram og mæla fyrir skoðunum sínum. Það þarf ekki að taka það fram, að þessi piltung ur, seni opinberaði svo greiniiega lýðræðisást sína á síðasta Dagsbrúnar fundi, er nýkominn frá Moskvu, en þar var hann sérlegur sendimaður Dags brúnarstjórnarinnar á þingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga þeirra, sem kommúnistar ráða yfir. Á DAGSBRÚNARFUNDINUM í fyrradag gagnrýndu stuðnings- menn B-Iistans harðlega aðgerð arleysi Dagsbrúnarstjórnarinnar, um allt það er lýtur að því að koma á ákvæðisvinnu. Skrif- stofumennirnir sem stjórna Dagsbrún, reyndu að afsaka að- gerðarleysi sitt. Sögðust þeir hafa gert allt, sem unnt hefði verið að gera í ákvæðisvinnu- málinu ,en að atvinnurekendur hefðu ekki verið til viðtals um að taka upp ákvæðisvinnu. Síðar á fundinum hrökk það upp úr einum ræðumanna kom- múnista, Guðjóni Bjarnferðs- syni, að ákvæðisvinna væri ails ekki neitt hagsmunamál fyrir verkamenn. Sagðist Guðjón hafa eigin reynslu fyrir því og svo væri um fleiri verkamenn, sem hann þekkti. Kemur hér greinilega í ljós, að allur fagur. gali kommúnistanna í Dagsbrún, um að þeir vilji koma á ákvæð- isvinnu, er ekkert nema hræsni og yflrdrepsskapur og er það skýringin á því, að þéssu mikja hagsmunamáli v'erkamanna mið ar ekkert áleiðis þegar komm- únlstastjórnin í Dagsbrún á í samningum við atvinnurekend- ur. Kommúnistar , vilja ekki á- k\>æðisv.innu, af • þeirri einföldu ástæðu að það er eitur í þeirra beinum að verkamenn fái sóma samleg laun fyrir vinnu sína miðað við afköst og verkþekk- Æskuiýbsguðs- ijónusta í Mgrímskirkju \ Á MORGUN verður efnt tú| æ skuIýðýguSsþj ó n uíi'.u í Hait grímskirkju í Reykjavík, ©jf hefst hún kl. 2 síðdegis. Séra Jakob Jónsson og séra Olaí'ur Skúlason flytja messuna aðstoð ' kólafólks. Er hér um að ræða fram- hald þes3 starfs, sem hófst í. dcmkirkjunni á jólaföstunni og var rr.jög vinsælt og mess urnar fjölsóttar. Fær h"í4:r ■ kirkjugestur messuskrá vMf kirkjudyr og er vísað til sætis i af fermingarbörnum þessa. vors. Me3san er ekki suugin eða tónuð, heldur er hún. ].es in, þ. e. víxllestur prests og s^fnaðar. Er ætlazt tíl þess, að allir taki virkan þátt í fe: eh oiörðfnni og syrPi sálmfiHa. Eru allir velkomnir f kirkj ,'íra meðan húgrúm leyfir. I Sunnudagþ-n næstan á eft- , ír verður shk messa. í Ness kirkju oo- þannig á hveriurn '•unnudegi í einhverri kjrkiu r>-X?st?dæmirirs, það sem eftir er vetrar. tMWMWWMMMWWWMW * I WMWMMWHMWMMWW mgu. Keflavík r FUJ í Keflavík hefur Bingó í Ungmennaféíags húsinu annað kvöld kl. 9. Glæsilegir vinningar, t.d. Párísarferð fyrir tvo ©g kjörvingo með ísskép, J ” þvottavcl og sófasetti sem vinningum. — Komið < snemma til að fá borð. »WWWWMWW%VWM>W» Alþýðublaðið — 27. jan. 1962 <£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.