Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 4
AUUUutUUUUM4UUiiUUUiiiiU4444 mmmms Bara einu sinni á ævinni FYRST er hér lítið og snot urt skákdæmi eftir J. Silber man, sem birtist fyrst í Sza chista 1938. Hvútur leikur og mátar í öðrum leik. Næsta mynd er úr skák Opocensky og Alje- chin 1931. Ég lék 22. — HXg2t Tolush var að því kominn að leika kóngnum á hl eins ■og maður er v.anur að gera í svona stöðum, en allt í einu fór hann að hugsa, sneri að lokum við og fór með kóng- inn í hina áttina — 23. Kfl! UPP EFTIR VOLGU Gullog svindl i STÖÐUGT berast fregmr frá Sovétríkjunum, sem benda til þess, að hin eldgamla plata kommúnista um „glæpalaust“ kommúnistískt þjóðfélag hljóti að vera orðin það slit- jn, að þeir neyðist til að fleygja henni í ruslakörfuna. Nýjustu fregnir frá Moskvu herma, að á þriðjudag í sl. viku hafi komizt upp um mesta smygl- og g.jaldeyris- svikamál, sem um geti í riiss neskri sögu. Ásakanirnar beinast fyrst og fremst að Gyðingum í Sovétríkjunum og utan þeirra fyrst og fremst í ísrael, og gegn balt- ískum mönnum, sem leitað hafi hælis vestan járntjalds. Svo er að sjá sem um ofsaleg ar fjárliæðir sé að ræða og er talið, að mál þetta sé enn meira en fjársvikamálið, sem upp komst í Kirgisa, sem margir háttsettir embættis- mcnn í M'ð-Asíu voru flæktir í. f Kirgisíu man svindlið hafa numið 30 miljónum rúblna. Búast má við allmörg um dauðadómum i báðum málunum samkvæmt lögum þeim, sem sett voru á sl. sumri, en þar er lögð dauða- refsing við ýmsuni tegundum fjórsvika. Svo hörð refsing mun ekki þekkjast á Vestur löndum í slíkuiu málum. Fyrir nokkru var erlend kona tekin fóst við rússnesk- pólsku landamærin. í sérstak lega innréthiðum töskum hennar fundust ma. 1300 doll arar, JílOO og ýmislegt ann- að. Slóðin var rakin til nokk- urra „neðanjarðar-milljón- era“, og haiði einn þeirra þann metnað he’-'tan í lífinu að verða ríkari en Ford. Tveir þeirra, hjánin Aron- as og Basia Eeznitskij, bjuggu í einkavillu í bæuum Vilnjus í Litháen. Aronas fór viðskiptaferðiv til Minsk, Lvov, Odessa oi; Ivisjinev, þar sem hann hafðíi samband við svartamarkaðsbraskarana á staðnum. Svartamarkaðs- kóngarnir komu einnig til Vilnjus og mikið magn af dollurum og pundum var selt fyri- gull og platínu. Meðal þessara náunga var Gulko frá Odessa, tryggingasalmn Eben stein frá Minsk og M-\skvjj- bú'.nn Kosoj. Til vihunnar í Vilnjus kom líka gjaldeyris- braskarinn Rokotov, sem ný- lega var tekinn af lífi fyrir þau viðskipti sín. Umsetniiig Reznitskij hión anna er í ákæruskjalinu talin hafa numið riimlega 300-000 rúblum( sem þau eiga að hafa aflað sér með kaupura og sölu á erlewdum gjaldeyri. Samkvæmt fyrrgrcindu skjali á frúin að hafa sagt við einn minniháttar viðskiptavin: „Bráðum kemur Aronas minn til með að lifa befur e.n sjálfur Ford, og ég verð rík- ari en sjálfur Fedja.“ Fedja þessí Kaminer er rakari, en einhver ríkasti maður Sovét- ríkjanna. Menn hafa að nokkru leyti komizt að um- setningu hans. Á árinu 1960 stundaði hann gjaldeyris- brask í Vilnjus upp á 300.000 rúblur með bræðrum tveim og upn á 500.000 rúblur með Reznitskij. Árið áður hafði Kammer opnað útibú í Moskva og sendi þangað, með hjálp bróð ur síns. svimand.i fjárhæðir í gulli til gjaldeyrissvikarans Framhald á 12 síðn Svartur á leik og spurning in er hvernig hann geti unn ið fljótt og fallega- Lausnirn ar eru í lok þáttarins. Tékkinn Salo Flohe var eitt sinn tal nr ema von í heimsmeistaratitlinum. Hann hefur um Xllanp-t skeið skrif að greirar um skák og yfir leitt skemmtilegar heldur en aðrir. Hér kemur nú stutt grein eftir hann þýdd úr sænsku vkáktímariti: Allir skákmenr eiga ein- hverjar skeromtilegar. endur minningar og raunar lejðin levar lfkP pf Vwl er að skipta. Hver h“f'”- ekk; með eirum „eðlile(rum“ íleik eyðilagt v;nningsstö*ii og jafnvel fengið t.a^'tö^n í staðinn? Fær svor a lagað ekki allt af jafn mikið á mann í hvert skipti sem það skeður! Þegar maður kemu>- heim leitar mað ur jafnvel trausts hjá fólki, sem kann alls ekki að tefla: Ég eyðilagði snilldarlegt tafl, hefðj getað mátað hann í þrem leikjum . .. Manni er sagt að tíminn lækni öll lSár og að allt gleymist smám saman- En ekki get ég tekið urdir þetta. Ég gleymi aldrei því sem kom fyrir mig. Það var í skák ge.gn Tolush í Kiev árið 1945. É" hafði sv.art og tefldj auðvitað Caro-Kann vörn. Eft’r 22. leik hvíts kom þessi staða upp: Hann hafði séð að eftir Khl bjó svartur yfir óvæntri og fallegri drottningarfórn, 23. — Re3 24. RXc6 Rf3 og hvít- ur á enga vörn gegn máthót uninni. Eftir Kfl var það aft ur á móti svartur, lSem þurfti að leggja höfuð í bleyli. Um síðir lék ég 23. — Dc3 og náði að lokum jafntefli með þráskák eftir harða baráttu. Það var þó ekki þetta, sem varð mér til mestrar skap- raurar. Nokkrum mánuðum seinna fékk ég bréf frá Paul Keres. í stöðunni, sem mynd in er af, sýndi það sig að svartur befði ekkj átt að fara eftir þeirr-' vömlu reglu flóð ars að skrkg strax og hann sér þp:-s ko=t. Keres skrifaði að éo- h"M' rit að leika 22. — Re3!! í stað þess að skáka rtrax. Þá hefðí hvíti kóngur inn ekki "+t vmdankomui'eit inn fl. Lesardinn finnur silálfsacrt p-o^'peldan vinning í öllum •"í'v-lo^um. Ég varð alvpg evðilra-ðnr eftir lestur ibnéfsmc. Að ég skvldi ekki siiá barna" leik! Það ergði micf e"n aX K'eres lauk bréf imi m“ð ^“ssum orðum: ..Með 22 — R°3!! hefðir þú skav^ð óaauðiegj. listaverk 0(r 0rð;ð crpomir um tíma og eilífð.“ Upp frá þessu hugsa ég mig alltaf um áður en ég skáka. Kannski er einhver fallegr; ]eið Er ég hef ekki 'beft erindi erfiði. Svona stöðu nær maður bara einu sinni á ævinni. Lausrirnir: I. 1. Ha4! KXa4 2. Bc6 mát; 1. — Kb6 2. Da5 mát eða 1. — Kc5 2. Dh4 mát. II. 1 — Bh3! 2 BXh3 De3t 3 Khl Df3f 4 Kgl Dí2t 5 Khl DXh2 mát. ■ 4 27. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.