Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 8
Danskur Gagarin EÍLIF GAGARIN JEN- SEN var ungur sveinn skírður í Nyborg í Dan- mörku fyrir nokkru. Nafn gift þessi er vafalaust til orðin fyrir aðdáun á afrekum Rússa í geim- siglingum. Samkvæmt dönskum lögum má ekki skíra böm öðrum nöfnum en þeim, sem eru dönsk eða hafa náð fótfestu í dön- sku máli. Presturinn, sem skirði • barnið var ekki viss um ■ hvort mætti nota nafnið • Gágarin og- sþúrðist fyr- : ir urri þáð í kirlijumála- ' ráðunéytinu. I>ar féklk hann leyfi til að nota nafnið. Það hefur samt vafalaust haft sín áhrif t að ánnað skírnarm^nið er danskt. wmm ' : v • • ' tVí t j ' . . ■ Bandarískur prófessor segir-. RÚSSAR FUNDU AMERÍKU ÞEIR, sem fyrst fundu Ameríku, voru hvorki Leifur Eiríksson né aðrir norrænir sæfarendur, heldur Rússar, sem fóru y'fir Beringsund, meðan Alaska og Síbería voru enn tengd saman með landi og Beringssundið var raunverulega ekki orðið til. í þetta skipti er það ekki rússneskur vísinda- maður, sem heldur því fram, að Rússar hafi fyrst ir hvítra manna komp.zí! til Ameríku. Sá, sem þessu heldur fram, er bandarískur prófessor, Louis Gidding frá Brown háskólanum á Rhode Is- land. Þessi prófessor held ur því fram máli sínu til stuðnings, að hann hafi fundið 7000 ára gamlar húsarústir við Cape Krus- enstern við Kotzehuefló- ann við Beringssundið. Prófessorinn segir einnig, að þarna sé að finna svar við því, hvernig Ameríka hefur byggzt. Fyrir 7000 árum, segir prófessorin’n, 'var ‘ Berings sundið aðeins langt eiði, sem náði á miili megin- i and'anna og vár nokkur þásuhd km; á breidd. — Hópur' v.eiðimanna frá' Sí- beríu hlýtúr þá að hafa fárið yfij- éiðið og tekið sér búsetu hinum megin. A.fkomendur þessara manna hafa svo smátt og sixiátt flutt sig niður eftir álfunni og komizt til vatnanna miklu á landa- mærum Kanada og Banda ríkjanna fyrir um 3000 ár um. Frá bústöðum sínum við Cape Krusenstern hafa landnemarnir getað veitt sel og stundað fiskiveiðar. Síðar þegar eiðið sökk í sjó, fluttu íbúarnir sig eftir því sem sjór gekk á landið, og þannig færðust bústaðir þeirra stöðugt nær núverandi strönd Al- aska. 'Við alla þessa gömlu bú- staði má finna hvassa tinnusteina, spjótsodda eða stingi og önnur stein- aldarverkfæri. Alls staðar hafa menn fundið um 100 slíkar húsarústir, sem kunna að • vera ummerki fyrstu manna á megin- landi Ameríku. Þessi um- merki bera vott um undar lega hátt menningarstig miðað við þessa tíma. — Steinverkfærin eru mjög vel gerð Og bera þess gremileg merki, að þeir, sem unnið hafa tinnuna, hafi haft. að. _,baki' sér langa.þróun í gérð þessara frumstæðu verkfæra. Einn ig er. það merkilegt, . að menh hafá rekiz;t á ýmis- legt, sem bendir til þess, að þessir menn hafi notað boga og örvar, þótt seinni menn, sem- þarna bjuggu, hafi ekki þekkt það vopn. Þau voru fyrst tekin aftur í notkun þarna fyrir um eitt þúsund árum fyrir tímatal okkar, þegar þess- ir innflytjendur frá Sí- beríu voru orðnir Indíán- ar á sléttum Bandaríkj- anna. Veikásti hlekkurinn í kenningum prófessors Giddings er, hvemig geti á því staðið, að innflytj- endurnir hafa týnt niður gerð boga og örva. Ymsir aðrir vísindamenn telja líka, að.rústirnar við Cape Krusenstern séu aðeins eftir ákveðinn hóp veiði- manna, sem fluttu sig frá Siberíu yfir til Alska, en þá hafi Ameríka þegar verið byggð, þótt fólkið hafi ef til vill verið mjög fátt og. dreift. — Þessa kenningu er reyndar held ur ekki hægt að styrkja með fullnægjandi rökum. Prófessor Giddings hef- ur unnið í þrjú ár að rann sóknum á rústunum við Kotzebueflóann í Alaska. Hann hefur getað skipt fornleifafundum sínum niður á níu mismunandi tímabil: Hvert þeirra grein ir sig frá hinum tímabil- únum :eftir gerð steinald- arverkfæ'ranna’ ög þjóðfé- lagsskipun. Giddings nýtur fjárhags l.egs stúðnihgs til ;rann- sóknanna. frár heirnskauta- . ránnsóknárstpfnurt. Bahda ríkjanng, og tveim öðrum vísindafélögum og stofn- unum. Cape Krusenstern ber nafn af rússneskum landkönnuði, sem uppi var um aldamótin 1800 og hét Johann von Krusenstern. Fr,anklin J. k'l Ils frá Los Angeles sagði dapur í bragði fyrir rétti fyrir nokkru: ,,-Eg hef nú einu ■ sinni verið sí vera alltáf að Þetta „all hvorki meira n BREZK FRAMLEIÐSLA SLÆR I GEGN Þeir, sem di á Bretlamfi, þi vel, að fá hii kalt rúmið, ej oft ekki af slíkj eins og húsin kynnt þar. Nú smiðja nekkur leiðslu af sér« hitaflaskna, ser ari, sem myndii til hliðar. H getur verið ljóshærður, d eða rauðhærðu hver vill, en le cm. fást þær er að flöskuri jafnt á öllum i •JSX g 27. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.