Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 7
TIL vinstri er mynd af af skjaldarmerki ættar hans Lyell lávarði, sem tekin var með kjörorðinu Forti Non er hann stundaði nám við Ignavo. Eton. Myndin til hægri er LISTI fallinna liðsforingja brezku herdeildarinnar Scots Guardls í heimsstyrjöidinni síð ari er líkastur lista yfir sam- kvæmisgesti frægs héfðarfólks. Á listanum er fj'öldf ungra að- alsmanna og á honum miðjum má sjá nafnið „Captain Lord Lyell, V. C.“ Hann hafðj erft lávarðst gnina aðeins 13 ára gamali er afi hans lézt 1926, en faðir hans lézt úr sárum, sem hann fékk í heimsstyrjöldinni fyrri árið 1918. Marg r segja, að liðsforingj- ar Scots Guards séu ,,snobbað- tr“, en það er eins og fólk hafi það á tilfinningunni, að þeir vorkenni öllum, sem ekki eru í Scots Guards. Sagan um liðs for.ngja herdeildarinnar í To- bruk lýsir vel emkennum henn ar, Þegar Þjóðverjar skipuðu liðsSoringjanum að gefast upp sagði hann með megnustu fyr- irlitningu: „Þessi herdehd hef- ur aldrei lagt slíkt í vana sinn í heræfingum á friðartímum, þess vegna getur hún það ekki 'heldur í styrjöld“. Þessi e'nkenni Scots Guards skýra ef til vill dirfsku Lyells lávarðar, en hann vann eitt fræknasta afrekið, sem um get_ ur í sögu stríðsins, og stofnaði glæsilegri framtíð sinni í voða á kæruleysislegan hátt. Hann átti allt, sem hægt var að óska sér: auðæfi, titil hæfileika og barn, — en á nokkrum ör- væntingarfullum mínútumfórn aði hann þessu öllu með hug- dirfsku, sem sveipaði herdeild hans frægðarljóma. + HÆFILEIKAR. Á síðustu árunum fyrir styrjöldina lék allt í lyndi fyrir Lyell barón. Lýsingin: ,,hár, dökkhærður og laglegur", sem er úrelt fyrir löngu vegna ofnotkunar, hæfði honum vel. Lífsgleði hans var m kil, og hann var eftirsóttur i sam- kvæmi. Hann hafði einnig til að bera ljómandi gáíur, tók B.A.-próf í Christ Church' Ox- ford 1935 og B. Sc.-pró£ ári síðar. Árið 1938 gekk hann að eiga Sophie Trafford, sem þekkt var úr hirðdansle’kjum, og eftir brúðkaupsferð t:l Evr- ópu héldu þau til ættaróðalsins í Skotlandi, og samkvæmt æva gamalli hefð bar Lyell hana í fanginu inn i herragarðinn, sem verið. hafði í eigu ættar- innar í 2 aldir. Ár.ð 1939 fædd- ist þeim sonur. . ^ í HÖLLINNI. Lafði Lyell hafði nokkrum hallar og í febrúar 1944 kom s nnum komið til Buckingham hún þangað svartklædd. Hún tók við Viktoríukrossinum, — æðsta stríðsheiðursmerki Breta — úr hendi Georgs konungs VI., sem sagð': „Ég er mjög stoltur af að afhenda yður þetta. Ég þekkti eiginmann yð- ar persónulega“. Lafði Lyell hafði einn'g ástæðu til að vera stolt af manni sínum. * STRANGURAGI. Aginn í Scots Guards er strangur og tilvonandi liðsfor- ingjar urðu að vera vel stæðir. Þeir máttu ekki ferðast með strætisvögnum, urðu að hafa sígarettuhylki en ekki sígarett- ur í pakka, segja „telephone“ en ekki ,,phone“ þegar þeir ætluðu að hringja eitthvað, og máttu umfram allt aldrei kalla London ,,kaupstað“. Óeinkenn- isklæddir urðu þeir að bera regnhlíf og hafa harðan hatt á höfði. Herdeldin hefur ekki slakað á kröfum sínum síðan fyrir stríð, og það var heldur ekki gert í stríðinu. En I.yell lávarður fullnægði öllum skil- yrðum og kröfum Scots Guards og varð dæmigerðuj- Scots Gu- ards 1-ðsforingi, án þess að þurfia nokkuð fyrir því aö hafa og svo að segja á einu vetfangi. Árið 1943 var farið að halla undan fæti fyrir Þjóðverjum í Norður-Afríku, en sigur á þeim var nauðsynlegur, áður enBandamenn hæfu innrásina í Evrópu. í apríl sótti Anderson hershöfðingi fram til Túnis- borgar. Hann vissi að ef stríðið í Norður-Afriku ætti að fá skjótan og góðan endi, yrði að opna vegin til Túnisborgar, en það yrði erfitt. Hann hugsaði sig við það, að Scots Guards voru undir hans stjórn, en þeim gat hann treyst, á hverju sem gekk. + SÓKN. Snemma í Túnisstríðinu varð herflokkur Lyells viðskda v:ð herdeild sína. Skothríðinni á þá linnti ekki, hitinn frá sól- inni var óþolandi og auk þess lét þorstinn, rykið, sem var að kæfa þá, og flugnamergðin þá aldre; í friði. En þetta virtist engin áhrif hafa á Anthony Lyell, sem var alltaf þar sem hættan var mest. Hann bað um að stórskotalið yrði sent á vett- vang rétt eins og hann væri að panta kampavín. Það er því engin furða að yfirmaður hans dræg; þá ályktun, að vígstaðan yrði haldin, en Guardsmenn hafa það orð á sér, að ef þeir geti ekki haldið kyrru fyrir í í varnarstöðu lifandi, þá dauð- ir. Fjórum dögum síðar leysti annar herflokkur Scots Guard herflokkinn af hólmi og nú var röðin komin að þeim að hefja sókn. + NÝRAKAÐIR. 27. apríi var mönnum Lyells sk pað að ná hæðinni Bou Aou kaz á sitt vald hvað sem það kostaði, en hæð þessi var síð- asta tálminn á vegi Scots Gu- ards til sléttunar umhverfis Túnisþorg. Menn Lyells vissu hvað skipun þessi þýddi. Þeir urðu að sækja fram á marflötu láglendinu rétt eins og þeir væru á hersýn.'ngunni „Troop. ing the Colour“. Þeir urðu að sækja fram yfir þetta bersvæð1 — en það var um 4ra mílna vegalengd, og þetta gerðu þeir í skipulagðri fylkingu, í ný- burstuðum skóm og nýrakað- ir. í fararbroddi var Lyell lá- varður, sem hvatti menn sína óspart áfram með því að ve'fa stálhjálmi sínum. Þeir sóttu hiklaust áfram þar eð sam- kvæmt fyrirskipunum, sem menn í Scots Guards fá or þeir eru í þjálfun verða þeir að halda áfram þangað til yfir lýkur. Þessi miskunnarlausi agi hefur oft verið gagnrýndur, en þeir, sem tóku þátt í 'árás þessari eru sannfærðir um, að án hins harða aga hefðu þeir aldrei sloppið heilir á húfi. — Einn þe'rra hrósaði æfingum Scots Guards, sem hvatti þá áfram, en þeir höfðu einnig Lyell lávarð til þess. VÉLBYSSUR. Svo virtlst sem ekkert gæti lifað í hinu ægilega kúlnaregni LiiJC/Lij iava»uur a dansleik 1939. Hann varðl vel að sér í ströngiun sam-| i kvæmissiðum Scots Guardu' jafnframt því sem haBn sýndi, að hinn strangi her-; agi féll vel við hann. á sléttunni. Þegar Scots G.»- ards áttu skammt eftir ófai ð* til „Bou“ urðu þeir að stöðva sóknina, og nú voi*u aðeins 75 menn eftir í herflokk Ly.ells. Vélbyssubyrgi, sem Þjóðverjar skutu úr skammt þar frá, — var þannlg staðsett, að úr því var hægt að stráfella menn Ly- ells. Hægra megin við byrgið^ var skotgröf og 88 mm. byssa Þjóðverjanna þar hafði íeilt flesta menn Lyells. Lyells stððí upp og skipaði fjórum mönn- um; Robertson og Lawræ, Chrisholm og Porter, að koma. með sér. Mennirnir fjórir sóttu fram_ meðan hinir menn Lyells- færðu sig til vinstri, þannig að- þeir.urðu beint skotmark fyr- ir Þjóðverjanna, til að dreifa- athygl; þeirra. Robertson íéll niður dauður og Lawne og Chisholm særðust. Þeir, sem enn voru á lífi í þessum frækna- herflokk héldu sókninni áfranv og þegar h'nir særðu gátu ekki skriðið lengur, skýldu þeir Lyell. „ÞAD TÓKST!“ Lyell var nú aðe'.ns 20 m. frá fallbyssuhreiorinu, og varp- aði handsprengju þangað. Horv um hefur tekizt þnð, hrópaði Chjsholm, sem skaut enn af vel byssu shni þó:t annar hand- leggurinn væri flakandi í sár- um. Enn þann dag í dag segja Chisholm og Lawrie. að Lyeik hefðj þá þegar unn'ð Viktoriiv kross fyrir framgöngu sína, erv enn var eftir að ráða niðurlög- um 88 mm. þyssunnar, senv þegar hafði fellt svo marga air mönnum Lyell. Þegar hamv hljóp í áttina þangað voru 12» Þjóðverjar í þessu fallbyssu- hre ðri. Hann var rneð skarnrrv Framhald á 12. síðu. ÁlþýðublaðLð — 27. jan. 1962 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.