Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 16
Íyírds d t3G£íMÖ) 43. árg. — Laugardagur 27. janúar 1962 — 22. tbl. FAiR ADY HIN HRESSASTA „MY FAIR LADY“ er við beztu heilsu. Það er enginn. fót- «r fyrir þeim oKðrómi, að Þjóð- leikhússtjóra » gær og tjáði hann ;*ian sökum óhóflegs kostnaðar, og að Vala Krlstjánsson (sjá *nynd), sem eftir mikil heilabrot var valin í aðalhlutverkið, sé því orðin atvinnulaus. Öðru nær. Alþýðublaðið hafði tal af Guðlaugi Rósinkranz þjóð elikhússtjóra ígær og tjáði hann 'blaðinu, að unnið væri af kappi að öllum undirbúningi. Auk þess hefur Þjóðlekhúsið nýlokið við að gera einkar hagstæðan samning við Falkoner Central í Kaupmannahöfn um leigu á hin um dönsku leiktjöldum og bún- ingum söngleiksins. Leigugjald er mjög sanngjarnt, sagði þjóð- leikhússtjóri, og ætti kostnaður af fyrirtækinu hér heima því að lækka til muna. Bæði búningar og leiktjöld eru eins fullkomin og bezt verður á kosið enda fylgdi leigusali — danska leikhúsið — samvizku- samlega fyrirmyndum leikhús- anna, sem fyrst sýndu My Fair Lady. þeirra í New York, Lon- don og Stokkhólmi. Þá getur Alþýðublaðið upp- lýst, að von er á nokkrum er- lendum ballettdönsurum, sem koma fram í söngleiknum. Og loks hefur blaðið orð þjóð'eik- hússtjóra fyrir því, að sýningar hefjist að öllu forfallalausu seint í marz. Akureyri Akureyri, 26. ian. SVO bar til hér kl. 9 í gær kvöldi, að niaður kom á lög- reglustöðina og lagði fram I kæru vegna árásar á sig. Var hann eitthvað skaddaður í and liti. Maðurinn hafði verið riðri á Oddeyrartanga við gripahús. en dimmt var orðið. Var hann harna á fsrð á reiðhjóli og kveðst ekki vjta fyrr en allt í einu þafi honum verið gt-eidd högg. Málið er í rann sókn. ELDUR í LYFTARA. í dag kl. 15,20 var slökkvilið bæjarins kvatt: að sements- gevmshnhúsi KF.A. Er þangað kom, stóð lyftivél í ljósum log um. Var eldurinn skjótt slökkt ur, en Yélin tnun Imikið' ckemind. — G. St. ÞESSI mynd var tekin í gær af Laurits Rendboe á heimili hans að Nýlendu- götu 22 liér í Reykjavík. Laurits er að lesa bæk- linginn, sem biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson hefur gefið út, og varar þar við mönnum, sem fylgja „Vottum Jehó va“, trúflokki þeim, sem Laurits stjórnar hér á landi. í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær var frétt þess efnis, að biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Einars son, hefði skrifað og gefið út bækling, þar sem liann varar t4M%%MHM%*%MMM*M%%%M%W „Það er enginn lifandi maður til, sem ég get ekki sigraða — segir bandariski stór- meistarinn B O B B Y F I S C H E R í viðtali við Harper’s Magazine. — Aiþýðublaðið birtir fyrsta hluta viðtalsins á morgun, en framhaldið í næstu blöðum. -i . . i Friðrik mætir Petrosjan í fyrstu umferð Einkaskeyti til Alþýðubl. Stokkhólmi, 26. janúar. SVÆÐAMÓTIÐ í skák var sett í Stokkhólmi i dag kl. 6 af Folke Rogard, forseta Alþjóða- skáksambandsins (FIDE). Dregið var um röðina og er hún, sem hér segir: 1. Stein. 2. Petrosjan. 3. Gell- er. 4. Kortsnoi. 5. Fiiip. 10. Benkö 11. Aaron. 12. Portisch. 13. Bilek. 14. Barcza. 15. Bisgu- ier. 16. Fischer. 17. Pomar. 18. Gligoric. 19. Schweber. 20. Yan- ofsky. 21. Gherman. 22. Guell- ar. 23. Friðrik Ólafsson. iFriðrik teflir við Petrosjan í fyrstu umferð. Hann telur, að Fischer verði hættulegastur Rúss unum, en vill engu spá um sjálf an sig. Teflt verður sex daga i viku og byrjar mótið kl. 6 í kvöld (sænskur tími). — Haraldur. við mönnum af trúflokki, sem nefnist „Vottar Jehóva“. Segir biskupinn þar m. a. að liver sá, er vill einhvers virða sína kristnu trú, geti með góðri sam vizku og umsvifalítið vísað boð berum þessarar hreyfingar á bug. Hann segir jafnframt að þetta fólk sé afvegaleitt. Alþýðublaðig náði í gær í foringja þessa trúflokks hér á landi, en það er danskur mað- ur Laurits Rendboe að nafni. Hann býr að Nýlendugötu 22 ásamt konu sinni og öðrum trú boðahjónum. Laurits er 31 árs gamall, hár og myndarlegur maður og bíður af sér góðan þokka. Hann sagði strax í upp hafi, að bæklingur biskupsins væri ómakleg árás á trúflokk sinn, og hefði ekki við nokkur rök að styðjast. Hann sagðist mundu halda starfi sínu áfram hér, og ekki láta „þessa árás truíla sig hið minnsta. Laurits kvaðst hafa tekið þessa trú, þ. e. gerst „'Vottur Jehóva“ árið 1948. Hann kom Framliald á 14. síðu. !%%%%%%%%%%%%%%W%%%%%%%%%%%%%%* Dagsbrún KOSNINGIN í Dagsbrún hefst kl. 2 í dag, og verð- ur kosið til kl. 10 í kvöld. Það er kosið á slcrifstofu. Dagsbrúnar í Alþýðuhús inu við Hverfisgötu. Listi lýðræðissinna er B-Hsti, en kommúnistar bera fram A-lista. Kosninga skrifstofa B-listans er í Brciðfirðingabúð (uppi), símar 11620 og 11621. Stuðningsmenn B-listans eru beðnir að hafa sam band við skrifstofuna. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%' íþróttasíðan er I I 10. síðan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.