Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 13
assey negrastúlkon frá Cardiff Fyrir nokkrum árum var algerlega óþekkt negrastúlka frá Cardiff á Englandi, á ferð í London og hafði áhuga á dansi og söng. Stúlkan heitir Shirley Barrey, mjög aðlað® andi og ákveðin £ að slá í gegn. Shirley var ein í hópi þeirra heppnu. Johnny Franz upptökustjóri hjá hljómplötu fyrirtækinu Philips heyrði um Shirley og boðaði hana til prufu-upptöku, sem varð til þess að stúlkan hlaut samning og hefur sungið hverja toppplötuna eftir aðra. Shirley Bassey hefur hlotið betri dóma en flestar aðrar enskar söngkonur. Shirley hefur haft sína eigin sýningu eða skemmtun í. hinu glæsi- lega leikhúsi „Prince of Wal- es“ í London. Þar sló hún al- gjörlega í gegn. Síðan hefur hún ferðast til Ástralíu. — Henni var fagnað ákaft og innilega. Þessa sögu segir Shirley frá Sydney : Hún var stödd um jól í Ástralíu. Heima í Englandi er maður Tommy Whittle leikur ekkert nema jazz Jazzleikar ameriskir eru þeir mest þekktu, en þeir, sem næst þeim koma, ku vera ensk ir. í Englandi þróast mikill jazz, og þó einkum í London en þar eru jazzklúbbar um allt. Bretar eiga marga þekkta, t. d. Tommy Whittle tenórsaxófónleikara, sem er vanur að dúða sig fyrir kuld- anum, en allt öðru máli gegndi í Astralíu. Þar er veðrið svolítið öðruvísi. Sólin hátt á himni og baðstrend- urnar fullar af baðgestum. Þó svo það væri gaman í sól- inni, þá saknaði ég jólanna álitinn í hópi beztu tenórleik ara í heimi. Fyrir rúmum 2 árum tók Tommy sér frí frá jazzinum og gerðist hljóm- sveitarstjóri á Dorchester Hótel, einu stærsta og fínasta hóteli Lundúna. Nú er svo komið, að þessi ungi maður virðist hafa fengig nóg af þeirri framleiðslu, sem hann hefur staðið f undanfarin ár. Nú hverfur hann aftur í jazz, jazz. Tommy segir að annað fólk eigi ekki að koma í jazz klúbb en það, sem virkilega hafi áhuga fyrir jazzi. Auð- vilað sé í lagi að fólk dansi eftir „moderne“ jazz, en það verði bara að hafa hugann við jazzinn. Jazz verður ekki leikinn eingöngu af áhuga, þó sé nauðsynlegur, en pening- ar verða að vera til, því öðru vísi fáist ekki þeir menn, sem geta skapað góðan jazz; Öðru vísi verði klúbbamir ekki byggðir upp. Auðvitað á að leggja að unglingum að dansa eftir móderne jazz, — því þá fyrst fæst tvöföld gleði — á jazzkvöldunum. SHIRLEY BASSEY i Cardiff, nú þetta voru jú mín fyrstu jól að heiman. Það var slegið upp partyi, þar sem jólasveinn í fullum skrúða var, en mér fannst þetla ekki jól eins og þau eiga að vera, en jól verða alltaf jól, hvar í heimi sem er, og fyrst og fremst hátíð barnanna. Shirley segir, þeg- ar ég á börn, mun mér þykja vænna um jólahátíðina en nokkru sinni fyrr. Nú nýlega var Shirley í New York, söng þar í kabar- ett á Persian Room á Hotel Plaza. Þar gerði hún óhenmju lukku, var henni boðið að koma aftur, er samningstíma bili hennar lauk. Nýjasta topplagið sem selst eins og heitar ]ummur er hið gamla, góða „I’ll Get By“, lagið er á vinsældalistum vestan hafs og austan. Shirley Bassey er gift, heitir maður hennar Ken, er hann um leið umboðsmað- ur hennar. Hún hefur sungið fyrir drottninguna, en það er sá heiður, sem hver einasti enskur skemmtikraftur bíður eftir með eftirvæntingu, og er það hefur skeð hækkar stjarnan og kaupið óðum. * «■ * «■ * «• «• * ■íl «- * ★ «■ ★ *}■ * «- * «■ Kemurheim kona, sem dvalið hefur í Noregi á annað ár, hefur fer'gið boð um að syngja í 'Glaumibæ eða Næturklúbibn- um.' Hafa farið bréfaskritir millí S:i"rúnar og stjórnenda Næturklúbbsins. — Ef náðst hefur s.amkomulag, mun vera von á Sigrúnu um mánaða- mótin næstu. Mun vera um þrgcfja mánaða ráðningu að ræða. ..Nár du kommer hiem“ en Siprún syngur það Þg á hliómplötu, er ein aðal- 'óskavlata nú um þessar rr,.nr,ru- ætti henni að fara að syngja sitt lag fyrir íci1orzk'o hlustendur. Jón pó,ll o° hlióm'weit koma til að að'toða Sigrúnu, því þejr leika í Næturklúbbnum. fimrtli °S Ijómali'st könn- umst við við, það er hljómsveit og söngfólk úr Færeyjqrp. Eitt hinn heim- sóttu þau Reykjavík. Við mirnumst einnig lagsins Ras mus og Á bátadekki. Þessi lög voru mikil óskalög. Nú höfum við frétt að Simmi hafi stofnað nýja hljómsveit og ætli að f.ara að framleiða hljómplötur, kannski heyr- um við fleiri óskalög frá frændum vorum í Færeyj- um. ^ér ^Vftrí licfYfir 30 negra- JTUII »»'Ustamenn jóru { desembp.r til Lagos, Nigeriu. Var iim hátíð að ræða, sem átti að kynna list amerískra ocf Afrfku negra. — Meðal þe:rra var hinn kunr.i jazz- m?ður Lionel Hampon og sönsfkonar Odetta. Kábovar1 Lido f febrúar 11 Heyrzt hefur að von væri á erlendum skemmtikröftum, og nú væri um oð ræða músíkmenn. Sem framleiddu músík hi.r.s villta vesturs. TOMMY WHITTLE SIÐAN Ritstjóri: Haukur Mortliens (olin Porfeienski sörgva" mn, sem sung ið hefur með hljómsveit Jóns Páls í Næturkhíbíbnum frá því að opnað var, hættir að svrgja þar um næstu mán- aðamót. Oolin Porter syngur miöcr vel og beit’r rödd sinni einkar smekklega. — Öll hans framboma mjög fáguð. Colin ætti ekki að vera lergi að fá vinnu. Nei ekki haegi ** -j. Sinatra pabba, segir tengda- conur Sinatra, Tommy 'Ssnds, er Tommy er giftur Nansy dóttur S:natra. Það er víst siður i Ameríku að tengdasynir kalli tengdafeð- ur pabba. Tömmy segir að Sinatr- eigi það til að hHrgja NanSy upp um miðja nótt, en annars hringir hann í h.a.ra á hyerjum degi’. Við beimsækium hann stundum og sjáum kvikmyndir, en aldrei hsns eigin. Ei.rnig hluctum við á plötur, en allt annað en hans eða mír.ar. —• Hvernig finnst þér Siaatra? — Mér hefnr alltaf fallið hann vel, eða kannski ég segi það bannig: Hann hefur aldr e: slegið mig í andlitið! Alþýðublaðið — 27. jan. 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.