Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.01.1962, Blaðsíða 14
\laugardagur fLYSAV ABÖSTOFAN er opin alUn sólarhrinsma Læknavðrðor. fyrir vitjanir •r á sama ataS kl. 8—18. MINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur_ Flókagötu 35, As- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdóti- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- ónýsdóttur. Barmahlíð 7. Skiprútgerð ríkisins: Hekla fer frá R- vík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvk. Þyrill er í Karlshamn. Skjaldbreið er í Rvk. Herðu- breið er í Rvk. Loftleiðir h.f.: Laugardaginn 27. janúar er Leifur Eiríics- son vsentanleg ur frá Staf- angri, Amster- dam og Gias- gow kl. 22.00. — Fer til New York klukk- an 23,30. Kvenfélag Neskirkju: Fundur verður miðvikudaginn 31. janúar kl. 3,30 í félagsheim- ilinu. Áríðandi má á dag- skrá. Konur eru beönar að fjölmenna. Afmælisfyrirlestur háskólans. Næstkomandi sunnudag, þ. 28. janúar flytur próf. Magnús Már Lárussor. ann- að erindi í erindaflokki þeim, sem stofnað var til vegna 50 ára afmælis Há- skóla íslands. Er það yfir- litserindi um Frændsemis- og sif jaspell i heiðni og ka- þólskri kristni á íslandi. MESSUR Garðasókn: Messað í Sam- komuhúsinu að Garðarholti k.l 2. Safnaðarfundur eftir messu. Bíiferð frá stæðinu við Ásgarð kl. 1,45. Garðar Þorsteinsson. Kópavogssókn; Messað í Kópavogsskóla kl. 2. (Þessk messa er sérstaklega ætluð .fermingarbörmmum og að- standendum þeirra). Barna samkoma í Félagsheimilinu kl. 10,30 árd. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Barnasam. koma kl. 10. Messa kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 2 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Séra Jakob Jónsson prédík ar. Séra Ólafur Skúlason þjónar fyrir altari. Háteigssókn: Barnasamkoma í Hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 10,30 árd. Engin messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Dómk*rkjan: Messað kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messað kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta k.l 10,15 fh. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10,30 f.h. Messað kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma í safnaðarheimil- inu kl. 10,30 fh. Messað k.l 2 e,h. Séra Árelíus Níels- son. Sæjarbókasafn Reykjavíknr Sími 12303 — Aðalsafnið Wngholtsstræti 29 A: Útlán t0—10 alla virka daga, nema augardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla /irka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Oti- bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 illa virka daga nema laugar taga. Útibú Hofsvallagötu 16: Ipið 5.30—7 80 alla virka taga. Laugardagur 27. janúar: 12,55 Óskalög sjúklinga (Bryn dís Sigurjónsd.) 14.30 Laugar- dagslögin 15,20 Skákþáttu:1. — 16.05 Bridgeþátt ur. 16,30 Dans- kennsla (Heiðar Ástvnldsson). <— 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Drífa Við- ar velur sér hljómplötur. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Nýja heimilið“ eftir Petru Flagestad Larssen, IV. (Bcne dikt Arnkelsson). 18.30 Tóm s'undaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 13.55 Söngvar í létt.um tón. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall, 20,00 Úr einu í annað: Guðmundur Jónsson bragður ýmiskonar hljómplötum á fóninn. 20 45 Leikr.it: „Mörnnu:drergur“ —■ eft;r Harolrl Pinter. í þýðingu Grssurar Ó Erlingssonar. — Leikstjór'; Gunnar Eyjólfss. 22.10 Daas’öí. — 24.00 Dag- ^krárlok „OMAKLEG ARAS" SEGJA Framhald af 16. síðu. j hingað til lands árið 1957, ogi voru þá aðeins 15 menn og konur hér í Reykjavík, er til- heyrðu þessum trúarflokki. Nú telur hópurinn um 50 manns, og eru haldnar s.amkomur 3svar í viku. Hann kvað sig og sína trúar bræður selja rit sín til að breiða út sínar kenningar og andvirði sölunnar væri notað til að prenta fleiri, en blaðið „Varð- turninn“, sem þetta fólk selur, kostar 2 krónur. Laurits sagði að trúboðar sem hann fengju styrk á hverjum mánuði frá söfnuði sínum t:l að geta unnið sín störf. „Biskupinn hefur ugglaust tekið þessar staðhæfingar, sem hann flylur í bæklingi sínum, úr erlendum ritum, og flestar fullyrðingar hans eru gersam lega út í loftið“, sagði Laurits. Hann sagði að í mörgum lönd- um hefði trúflokkur þessi orðið fyrir aðkasti, og þá sérstaklega þar sem kommúnistar ráða ríkj um. og t. d. í Þýzkalandi Hitl- •ers voru allir „'Vottar Jehóva", sem tú náðist hnepptir í fang- áróðri á mörgum tungumálum um allan heim, er það að segja, að hús þelta,sem var fremur lít ið og engin höll, var selt fyrir mörgum árum. Útvarpsstöðina höfum við einnig selt, en hún var aðeins fyrir New York borg“. Og hann hélt áfram; „Það sem biskupinn segir um að við séum hatursmenn kirkjunnar og kirkjunnar manna er alveg út í hölt Aftur á móti viður kennum við ekki og höfum andstyggð á sumum aðferðum kirkjunnar til að útbreiða sín ar kenningar, og þá sérstaklega e:gum við við aðferðir ka- þólskra, trúarbragðastyrjaldir og þar sem vopn eru notuð. Jesús Kristur sagði, að menn skyldu elska náunga sinn, en ekki berjast við hann, deyða eða særa. Við höfum neitað að berjast eða bera vopn, og höf um oft þurfl að sæta hörðum refsingum fyrir það“. I BÆKLINGI Sigurbjörns Einarssonar biskups (Vott ar Jehóva — Aðvörun) vík ur hann nokkuð að því, að þeir eigi eignir miklar, enda slyngir fjármála menn. Myndin er af prentsmiðju trúflokksins í Brooklyn. MHHHMUMHMMMMHMHW Að lokum sagði Laurits: „Ef biskupinn getur ekki sýnt okk Ur frá Biblíunni hvar við höf um á röngu að standa, þá er árás þessi ekki sæmandi mannL í hans stöðu“. Þetta er lítill flokkur hér í Reykjavík, og ég get ekki séð hvaða ástæðu hann hefur til þessarar árásar, en menn sparka ekki í dauðan hund, og það sem við höldum fram höfum við frá Biblíunni, og vitnaði Jesús ekki sjálfur í : Biblíuna?11 „Kannski leggjum við út af orðum Biblíunnar á einhvern þann hált, sem biskupi ekki líkar, en þetta eru okkar skoð- anir, og við hljótum að standa fast á einlægri trú okkar“. elsi. „En hvað sem þessum árásum líður, þá höfum við haldið starfi okkar afram og avalll nað goð , míns föður okkar Og tengdaföður um arangn. Við byggjum ekki! ° ° Hugheilar þakkir til allra þeirra vina fjær og nær, | sem auðsýndu okkur samúð við ffáfall eiginmanns HANNESAR JAKOBSSONAR málarameistara frá Húsavík Hansína Karlsdóttir Herdís Arnórsdóttir, Karl Hannesson, Helen Hannesdóttir, Ólafur Erlendsson. Þökkum auðsýnda samúð og hlutteknmgu við frá fíill og jarðarför móður okkar og tengdamóður KRISTÍNAR HARALDSDÓTTUR frá Patreksfirði kirkjur og höldum fallegar j ræður, heldur göngum við um! meðal fólsins í anda Jesú I Krists, og reynum að fræða aðra á kenn:ngum Biblíunnar, því henni trúum við og eftir hennar kenningum förum við“, sagði Laur'ts. Er við spurðum Laurits hvað hann hefði um það að segja, er biskup segir í bæklingi sínum, að „Voitar Jehóva“ geti tæp- lega talizt kristnir, brosi hann, og sagði: „Biskupinn segir að við getum TÆPLEGA talizt kristnir en tekur þó ekki dýpra í árinni. í heiminum eru fjölda margir trúflokkar, og flestir hafa eitthvað út á hina að setja. Þannig er það til dæmis með kaþólska og Lútherslrúar- menn“. Þá sagði Laurits: Anton Lundberg Elín Guðbrandsdóttir Haraldur Guðbrandsson Lára Guðbrandsdóttir Herbert Guðbrandsson Sigurborg Eyjólfsdóttir Árni Jónsson Jónea Samsonardóttir Jón Sigurðsson Málfríður Einarsdóttir „Hvað viðkemur þeirri stað hæfingu biskupsins, að við eig um höll í Kalíforníu og útvarps I stöð í New York, og útvörpum! Kristinn Guðbrandsson Jónatan Guðbrandsson Gyða Þórarinsdóttir Guðmunda Guðmundsdóttir. 27. j,an. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.