Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 1
enda byggingarko'stnaður stórhækkað síðustu árin og miklu meiri kröfur g'erðar til húsnæðis og þæginda en áður var. Full þörf er því á enduískoðun laganna. FRÁ áramótum og til klukkan sex í gaerkvöldi hafði lögreglan í Reykjavík tekið 48 bifreiða- stjóra ölvaða við akstur. Af þess um 48, voru níu teknir, eftir að hafa valdið á- rekstrum. Þess ar tölur eru ógnvekjandi, enda telur lög- reglan að þetta sé eitt alvarleg asta vandamál- ið, sem hún á við að stríða í umferðinni í dag. — Þrátt fyrir þyngdar refsingar fyrir þessi brot og aukið eftirlit; virð ist það færast í vöxt. að bif- reiðastjórar aki undir áhrifum. Flestir eru teknir um helgar, þ. e. á laugardagskvölduin að af- loknum dansleikjum og heima- „partýum“. Eina sunnudagsnótt f. yrir hálfum mánuði, voru m.a. fimm teknir á skömmum t-íma. í janúar ínánuði lentu fimm ölvaðir í árekstrum, og fjórir það sem af er febrúarmánuði. Tvcir þessara manna reyndu að stinga af, en þeir voru eltir og i náðust. Hinir ölvuðu menn eru yfirleitt í órétti hvað umferðar- reglur snertir, er þeir Ienda í árekstrunum. Þá hefur það komið fyrir, að menn, sem sviptir hafa verið ökuléyfi vegna ölvunar við akst- ur, hafa verið teknir við akstur ökuleyfislausir — og jafnvel und ir áihrifum. Þessir menn, eru skilyrðislaust sviptir ökuleyfi ævilangt, dæmdir í varðhald og fjár^ektir. Alþýðublaðið ræddi í gær við Gunnlaug Briem, fulltrúa saka- dómara, en hann hefur haft með mörg þssara mála að gera. Hann sagði, að þetta væri orðið mik- ið vandamál og virtist alltaf vera að aukast. Hann sagði að við fyrsta brot, væri bifreiðastjórinn sviptur ökuskírteini í eitt ár ef áfeng- ismagnið í blóðinu væri yfir 1,20 prómill. Þá væri hann dæmdur Framhald á 11. siðu. Óttarr Möller ráðinn fram- kvæmdastjóri verkamannabústaði Helztu atriðin í frum- varpinu eru þessi; Lánsfjárhæð má vera allt að 90% af kostnaðar verði íbúðar. í gildandi lögum náði lánsféð ekki Framhald af 11. síðu IBBHHHB8a!flfiBZð&£X3£.^S!2£5£53iSKE2flBBEHÍ Eimskip Á FUNDI stjórnar Eimskipa- félags íslands, sem lialdinn var í gær, var samþykkt að ráða Óttarr Möller framkvæmda- stjóra félags- ins. Óttarr er 43 ára gamall og hefur starf- að hjá félaginu síðan haustið 1938. — Hann starfaði í fjög- ur ár á skrif- stofu félagsins í New York og var þá aðstoðarmaður Jóns Guð- brandssonar. Eftir stríð kom hann heim og hefur starfað 'síð- an, sem fulltrúi hjá félaginu. Óttarr er sonur hjónanna William Thomas Möller, fyrr- verandi pöstafgreiðslumanns og símstöðvarstjóra í Stykkishólmi og konu hans Kristínar Möller, en þau eru nú bæði látin. Giftur er Ót ‘arr Arnþrúði ■MöIIer. ÞRÍR verkamannabústað ir eru fullgerðir og sá fjórði í smíðum við Stiga hlíð. Myndin var tekin í gær og sjást þrír bústað anna í baksýn, stór og myndarleg hús. Með fmm varpinu, sem hér segir frá, er stefnt að stóraukn um framkvæmdum á þessu sviði. Frumvarp um NÝTT frumvarp til laga um verkamannabústaði hefur verið lagt fram á Al þingi að frumkvæði Emils Jónssonar, félagsmálaráð herra. Tilgangur frum varpsins er að gera eldri lögin um verkamannabú staði raunhæf og tryggja að þau geri hinum efni minni £ þjóðfélaginu kleift að eignast liúsnæði. Lögin uin verkamanna bústaði eru löngu úrelt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.