Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 7
Rauðhelta — Leikfélag Kópa vogs — Leiksíjóri: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. ÞAÐ er athyglisvert hversu Leikfélag Kópavo-gs lætur sér annt um að velia verksfni, sem ætluð eru börnum, ekki síður en fullorðnum. í fyrra var á þes:s vegum leikið leikritið Lína Langsokkur, sem naut . mikilla vinsælda og nú hefur leikfélagið lagt upp með annað leikrit fyrir börn. Leikritið Rauðhettá var frum sýnt í Kópavogsbíó á þriðju dagskvöld. Húsið var vel setið og bar þar' meira á börnum en fullorðnu-m eins og vera ber Áhorfendurnir ungu tóku leik ri'inu mjög vel og varð ekki annað ráðið af orðum þeirra og gerðum en þeim þætti það hin bezta sks-mmtun og fyllilega þsss virði að horfa á það og heyra. Þessar undirtektir barnanna ibsnda til þess, að líklegt sé að ieikrítið muni hljóta vinsældir meðal yngstu kvnslóðarinnar utan um ævintýrin. Fyrir það skrifa ég þessi orð, sem börn unum þarf enginn stuggur að s'anda af, því ævintýrið er eft ir sem áður jafn lifandi og dýr legt og úlfurinn gleypir hana Rauðhettu svo einstaklega „skemmtilega", þó að full orðna fólkið sé eitthvað að fetta fingur Út í það hvernig hann gerir það. Gunnvör Braga Sigurðar dóttir hefur annast leikstjórn á Rauðhettu eins og á Línu Langsokk í fyrra., Gunnvör á ýmsar skemmtilegar hugmynd ir í pokahorninu, en ekki er ég jafn ánægður með hennar hlut í þessu leikriti og hinu fyrTa. Leikritið er á köflum hálf laust í reipunum og einhver óeirðar svipur á sumum senum, nem lýta það mikið. Einkum verður þessa vart í síðasta bættý er úlfurinn étur ömmuna og Rauð hetfu. Þá er að.geta þess, sem mér er táð, að sé illt viðgerðar. að sviðið í fyrsta og þriðja þætti er alltof lítið og verður til þess Kettirnir (Hulda Haröardóttir og Rakel Guðmundsdóttir) dansa og er það vel, en fullorðna fólk ið, sem ekki á hinn hreina, barnslega huga gerir sig ekki alltaf ánægt með ja-fn einfalt form og jafn óbrotna umgerð Skraddarjnn (Björn Einarsson, veiðimaðurinn (Gunnar hannesson) Harðarson) og malarinn (Sigurður Jó að leikendurnir hafa alltof lítið svigrúm, til þess að margar og, ske-mmíilegar athafnir þeirra njc-ti sín til fullnustu. Sviðsbún áður og tjöld eru annars hin skemmtilegustu, einkum skóg urinn, sem er dýrðlegur á að sjá, hreinasta augnayndi, einn ig er herbergi ömmunnar skemmtilega búið. Leikritið er stut-t, en það kæ-mi ekki að sök, ef ekki fylgdi manni þessi ónotatilfinn ing af óþörfum flýti, sem gætir undir lokin Ljósum var vel beitt, en hefði ef til vil-1 mátt verða betra lið að þeim við að gera ævintýraskóginn, eins magnað an og efni stóðu til. Nokkurs óstyrks gætti í leik í upphafi, en hvarf er frá leið. Sverrir Haraldsson hefur þýtt leikinn á íslenzku og virð ist hafa tekizt vel en kveðskap ur Björns Einarss-onar er ekki svo góður sem skyldi. Sigrún Ingólf-sdóttir, sem leikur Rauðhettu fór skemmti lega með það hlutverk, og var inndæl, kát og sjálfri sér sam kvæ-m allan tímann. Móðir hennar lék Hólmfrið ur Þórhallsdóttir af þokka, en. án þess að vekja mikla eftir tekt. Skógarvörðurinn er leikinn af Gunnari Harðarsyni, hlut verkið gefur ef til vill ekki til efni til stórra átaka, en Gu-nnar var ekkí kraftmikill skógar vörður, né sannfærandi. Sigurður Jóhannesson leikur malarann. Malaranum eru lagð ar í munn margar kostulegar setningar, sem Sigurður nýtti til fullnustu. í heild varð per sónan í meðferð hans stór skemmtileg. Gervi Sigurðar er lika ágætt og gerði sitt til, þess að syfjaði malarinn varð mjög vinsæl persóna hjá börn um.sem fullorðnum. Björn Einarsson leikur skraddarann.Björn er gaman leikari af guðs náð, ef það má segja um nokkurn mann, og skraddarinn sonarsonur skradd arans hugprúða, vakti óh-emju kátínu. Raddbeiting B.iörns hreyfingar hans og gervi, allt er með hinum mestu ágætum. Einkum, eru eftirminnileg við skipti han3 við úlfinn i skógin um og saumaskapurinn á feldi hans. Úlfinn leikur annars Sigurð •ur Giré^ar Guðmundsson af hinni mestu prýði, gervi Sig urða er gott, röddin mátulega ísmey-glega óhugnanleg, en eius o-g áður segir voru viðsklpt B.ns víð ömmu og Rauðhettu í húsi ömm-u, ekki nógu skýiifc dregin, en það verður aðein-s litlu skrifað á hans reikning. Ömmu gömlu leikur Hildur Björnsdóttir, hlutverkið er i^t ið. o-g amman ós-köp lítilfjörieg en Hildi ferst sæmilega við tí-lk -un á þeirri gömlu. Þá er enn ógetið þriggja !eik enda. Tvær kisur koma frsm i Framhald á 14. síðu. Rauðhetta (Sigrún Ingólfsdóftir) og móðir hennar (Hólmfríður - Þórhallsdóttir) A'lþýðuþlaðið — 24. fe-bi\ ^19(12; ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.