Alþýðublaðið - 24.02.1962, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Qupperneq 14
Laugardagur j 8LTSAVARÐSTOFAN er opln allan sólarhringinn. Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama staft kl. 8—16. *' ^ Minningarspjöld Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjóifssonar. Verzl. Roða, Laugaveg 74. Verzl Réttariholt, Réttar- holtsvegi 1. Skrifstofu fé- lagsins að Sjafnargötu 14. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og í Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar. K',,kia Óliáða safnaðarins: — Barnao-mkoma kl. 10,30 ár rsgis. Messa kl. 2 e h. fvið messuna verður vigt pípu- orgel, sern kir'sí-i-x hefur eignast\ Emil Bjórnsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogssókn; Messa í Kópa vogsskóla kl. 2. Barnasam- koma í félagsheimilinu kl. 10,30 árd. Séra Gunnar Árnason. Ðómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláks- son. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- 'þjónusta kl 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árna- son Messa ki. 2. Séra Jakob Jónsson. Há‘ eigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja; Messa kf^. Barnaguðsþjónusta kl. 10, 15. Séra Garðar Svavarsson. Kálfatjörn: Messa kl 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 á morgun, snnnu dag kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. o—o Kvæðmannafélagið Iðunn Iheldur fund að Freyjugötu 27 á morgun 24. febr. kl. 8 e. h. o—o Kvenfélag Neskirkju hefur kaffikvöld, þriðjud. 27. feb. kl. 8,30 í Félags'heimilinu. Konur eru beðnar að fjöl- menna. O -O Kvenstúdentafélag íslands heldur fund i Þjóðleikhús- kjallaranum, mánud 26. febr. kl. 8,30. Fundarefni: Útgáfa barnabcka. Frum- mælandi: Frú Jchanna Kristjónsdóttir, ri'höfund. ur. o—o Kona frá Keflavík, sem ekki vill láta nafns síns ffetið hefur fært Sjálfsbjörg kr. 5000.00 að gjöf. Félagið færir henni beztu þakkir fyrir gjöfina Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 08,30 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvk kl. 15,40 á morgun. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ur, ísafjarðar, Sauðárkróks ferðir), Egilsstaða, Húsavik- og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna eyja. Loftleiðir h.f.: Laugard. 24. febrúar er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá Stafangri, Amsterdam og Glasg. kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. o—o Fræðslukvikmvnd Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands sýnir í dag kl. 3 í Gamla Bíói 3 fræðslukvik- myndir. — 1. Saltfiskveiðar á íslenzkum togara, 2. Græn landsferð á jýzkum skuttog ara. 3. Athvglisverðar, brezkar kennslumyndir um notkun gúmmíbjörgunar. báta. Ollum heimill ókeypis aðga’ngur. o— o Á Elliheimilinu verða föstu- guðsþjónustur alla níuvikna föstuna, á hverju föstudags kvöldi kl. 6,30. Allir vel- komnir. Heimilisprestur- inn. o—o Laugardagur 24. febrúar: 12,00 Hádegisút varp. -— 12,55 Óskalög sjúkl- inga. 14,30 Laug ardagslögin. — 15,20 Skákþátt ur. 16,05 Bridge þáttu.r 16,30 Danskennsia — (Heiðar . Ást- valdsson), 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Þórður Einarsson fulltrúi vel ur sér hljómplötur. 17,40 Vik m framundan: Kynning á iagskrárefni útvarpsins. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: ,Nýja heimilið“ 12. (Bene iikt Arnkelssonl 18,30 Tóm stundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18,55 Söngvar í léttum tón. 20,00 Tón’eikar. 20,30 Leikrit- „Á bakinú1 eftir John Gals- worthy, í þýðingu Árna GIuðnasonar cand. mag — LdJNstjóri: Helgi Skúlason. 22 00 Fréttir. 22,10 Passíu- sálmur (C\ 22 20 Danslög *) A. f)0 T)^ Rauðhetta... , • i i Frh. af 7. síðu. smádansi, sem er ósköp laust tengdur leikritinu, en stúlkurn ar tvær Hulda Harðardóttir og Rakel Guðmundsdóttir eru ó- feimnar og gera honum góð skil svo og vísunum, er þær syngja. Sögumaður leikritsins er Sigur björg Magnúsdóttir, ekki hugUr aðist mér að ftíEu, hver skil liún gerði því hlutverki, og var það óþarflega líflaust Loks er að geta þess, að milli þátta var efnt til happdrættis meðal við staddra, og varð af skemmtun nokkur. Þannig er þá Rauðhetta kom in út í skógmn og væntanlega mun henni vel farnast, þó ýms ir úlfar séu þar, sem þörf er a5 varast. Fari nú bórnin til fundar við hana. II. E. Molotov. En enn sem fyrr er son II., en nú hefur blaðinu Erlend tíðindi erfitl að sjá hver annan gref ur í átökum, þar sem allt er undir komið fimi manna með hina löngu hnífa. Vonandi er þó, að raunverulegt lýðræði megi fá að dafna austur þar, einkum þar eð vissir frjóang ar eru farnir að gera vart við sig í þá átt. Kennslubók í heilsufræði í VETUR kom út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka Heilsu fræði eftir Pálma Jósefsson. Bókin er ætluð til notkunar í 12 ára deildum barnaskóla. Hún skiptist í 14 aðalkafla. A eftir hverjnm kafla eru spurningar og verkefni. í Heilsufræðinni eru 6 litmynd ir af einstökum líffærum og líkamshlutum. Ennfremur eru í bókinni um 140 aðrar myndir til skýringar efninu og eru margar þeirra í tveim litum. verið bent á að Hrafn sé mun minna stálskip en Stuðlaberg. KiPAUTCCRtt RIKISINS Framhald af 4. síðu. aðsdeildirnar styddu algjör- lega brottvikningu, en í öðr- um skýrslum var ekki minnzt á slíkt. Conquest bendir síðan á með réttu, að flokksdeildirnar á hverjum stað hafi engin völd, og hvaða ákvörðun, sem tekin verður, verði þrengt upp á þær, með hreinsunum, ef þörf er á. Hins vegar sýni þær skoðanir fulltrúa sinna í miðstjórninni og þeirra klíkna, sem þeir séu í. Og alla vega sýni þelta, að ekki sé um að ræða neinn yfirgnæf- andi meirihluta í miðstjórn- inni fylgjandi annarri skoð- uninni. Rdbert Conquest telun, að árásirnar á utanríkisstefnu Molotovs 17. janúar sl. hafi að mestu verið á sömu línu og| khka sú, sem Frol R. Kozlov, j aðalritari miðstjórnarinnar, hafi forustu fyrir. Telur hann óliklegt, að Kozlov mundi nokkurn tíma taka á sig að verja Molotov, svo skeinuhætt sem honum sé vegna ulanrík- isstefnu sinnar. en hins vegar gætu íhaldsmennirnir í mið- stjórninni notfært sér það á- lit. sem Molotov nýtur, og viliastvrk hans án þess að levfa honum friá^sræði í um- svifum, og mundi auðveldara að halda í hemilinn á honum en Krúsetjov vesma hinnar pólitísku einanerunar hans. — Telur hann, að eitthvað bessu Tkt hafi verið í huga Malen- kovs í valdastreitunni 1957. Ýmislegt af því, sem Con quest segir í grein þessari er miög athyglisvert, en nú er ekki langt að bíða þess, að eilt hvað heyrist frá fyrrnefndum fundi miðstjórnar, og ef nið urstöður Conquest eru rétt- ar, má búast við admiklum t'ðindum af bon,,~ Viðbúið er að sjálfsögðu. að slilið verði sambandi við Kína, og vel er til, að flokkur Kozlovs verði að fallast á réttarhöld yfir Leiðrétting ÞAÐ VAR ranghermi í blað- inu í fyrradag, að Stuðlaberg hafi verið sys'.urskip Hrafns Sveinbjarnarsonar. Alþýðublað- ið átti við Hrafn Sveinbjarnar- M.s. ESJA vestur um land í hringferð 27. þessa mánaðar. 'Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar . Súgandafjarðar ; Isafjarðar Siglufjarðar — og Akureyrar. Farseðlar seldir á mánudag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Sveinseyrar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna — og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Kauðungarupp boð annað og síðasta á hluta í húbeigninni nr. 21 við Víðimel, hér í bænum, eign Ólafs Magnússonar, fer fram miðvikudaginn 28. febrúar 1962, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á húseigninni Ásbúð við Suður- ’landsbraut, hér í bænum, eign Sveins Sveinsson- ar, fer fram miðvikudaginn 28. febrúar 1962, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. m r" « Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför PÁLS SVEINSSONAR yfirkennara. Þórunn Helgadóttir. Guðrún Pálsdóttir. Sigurður Pálsson. Guðmundur Benediktsson, Elinborg Stefánsdóttir, og barnabörn. 24. fe/br. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.