Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 16
MW»WtWWWW%iWtmWWWWtWMWmWWWW»WV»VWWMWWWiWWWMV I MÆTAST ÍDAG í DAG tefla þeir saman á millisvæðamótinu í Stokk hólmi, Friðrik og Gligo ric, og í tiiefni þess birt- um við þessa mynd a£ þeim frá kandídatamóf- inu í Bled 1959. Friðrik stendur verr að vígi, með 7 ’/í; vinning (14.>, en Gli goric hefur hlotið 10 vinn inga og er í 3.—6. sæti. Horfurnar á að friðrik komist í hóp sex efstu og kandídatamótið eru nú orðnar afar litlar. Á morg un teflir hann við Schwe ber. Við vonum að vel gangfi, iun íaið \»g viði minnum ykkur á, að SKÁKÞÁTTURINN er í biaðinu á morgunl Lánin nemi 150 ! I fiúsundum á íbúð! STJÓRNARFFOJMVARP jua "fcpeytingu á lögum um húsnæð- xisoiálastofnun o. fl. hefur verið *tegt fram á Alþingi. Frumvarpið legigur til, að há- ■ #nark lána út á íbúð hækki úr 'ÍOO þúsund krónum í 150 þús- •uad krónur og að Landsbanka | íþróttasíðan er > * 10. síðan íslands sé heimilt að gefa út foankavaxtaibréf, sem nema 150 milljónum árlega næstu 10 ár, í stað 100 milljón króna. Þá er lagt tU, að ríkið láni Ijafnháa fjárupphæð og viðkom íandi sveitafélag til íbúðabygg- íinga til útrýmingar heilsuspill- jandi húsnæði og heimilt að af- j greiða helming lánsins þegar ný I bygging er foklield. 1 Ennfremur er lagt til að í hús- ! næðismálastjórn verði 5 menn | kosnir hlutbundið af sameinuðu j Alþingi til 4ra ára. Nú eiga þar ■ sæti 4 menn til 3ja ára. WWWWMMIWWMWWMWW Hermann hættur Á aðalfundi miðstjórn— ar Framsóknarflokksins, sem haldinn var í gær, lýsti Hermann Jónasson, formaður flokksins því yfir, að hann myndi ekki taka endurkjöri, sem for maður flokksins. Mun Eysteinn Jónsson verða kjörinn formaður flokksins og Helgi Bergs, verkfræðingur, ritari í hans stað. ,xw»wvmwwvwMwww tnmto) 43. árg. — Laugardagur 24. febr, 1962 — 46, tbl, Harður árekstur á Hellisheiði Selfossi í gær: HARÐUR bifreiðaárekstur varð á Hellisheiði í morgun. — Þrír bílar lentu þar saman og skemmdist einn svo, að hann er talinn ónýtur. Engin slys urðu á mönnum. Mikil hálka og i þoka var á heiðinni þegar á- reksturinn varð, og skyggni ekki nema 30—50 metrar. Áreksturinn varð með þeim hætti, sem nú greinir frá: Vöru bifreiðin x-624 hafði numið stað ■ ar á miðri há-heiðinni og var ökumaðurinn að setja keðjur undir. Skammt frá honum hafði ný Volkswagen-bifreið einnig numið staðar og var bifreiða- stjórinn á henni einnig að setja undir snjókeðjur. Þá bar þar að stóran mjólkur- bíl, sem var á austurleið. Skipti það engum togum að hann lenti á Volkswagen-bif reiðinni og kastaði henni framan á vörubif- reiðina, og klemmdist hún þar á milli bílanna tveggja. Volks- Hagstæður vöruskipta- jöfnuður SAMKVÆMT bráðabirgðayf- irliti Hagstofu íslands hefur vöruskiptajöfnuðurinn orðið hagstæður í janúar um 78,7 milljónir króna. Fluttar voru út vörur fyrir 305,8 milljónir króna, en inn fyrir 227,1 millj- ón króna. wagninn var alveg nýr, — hafði aðeins verið ekið um 200 km. Er hann talinn nær ónýtur. Bíl- stjórinn á mjólkurbílnum, sá ekki til hinna bifreiðanna fyrir þoku. Báðir bílstjóramir er úti voru, sluppu ómeiddir. — J.K. Féll fram af bryggju og drukknaði ÞAD hörmulega slys vildi til í Höfðakaups‘að í fyrrinótt, að 41 árs gamall maður, Hafsteinn Fossdal Björnsson að nafni, féll fram af bryggju og drukknaði. Maður, scm með honum var, stakk sér eftir honum, en fann hann ekki enda mikill sjógang ur. Hafsteinn hafði vefið niður í bát, sem lá þar við bryggju, og var ásamt öðrum manni, aíS vinna eitthvað um borð. Er þeir fóru í land, rak bátinn frá, og ætlaði Hafsteinn að festa liann. en féll þá í sióinn. Félagi lians stakk sér þegar eftir honum en fann hann ekki í brimrótinu. Seint í gærdag rak svo lík Hafsteins á land. Hann lætur eftir sig konu og1 tvö börn í ómegð. Kosið í dag og á morgun STJÓRNARKJÖR I IÐJU hefst kl. 10 f.h. í dag. Kosið er í skrifstofu félagsins, Skip- holti 10. Stendur kosningin til kl. 7 í kvöld, en á morgun verður kosið kl. 10 f.h. til kl. 10 annað kvöld. Kosningaskrifstofa B-listans ei I Vonarstræti 4 (húsi VR) 3. hæð. Símar eru 19044 og 19366. — Stúðningsmenn B-listans eru hvattir til þess að kjósa snemma og vlnna vel fyrir listann. Gerið ósigur kommúnista sem mestan. Guðjón Ásgeir Ingimundur Ingibjörg Jóna Steinn Guðmundur ■*,* '.'■'-■IWWtWWiWWWWWWWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.