Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 15
Smátt og smátt hættu bréf lians að vera eins formleg, þau urðu vingjamlegri og fjölluðu ekki lengur eingöngu um Colin, heldur sýndu þau einnig áhuga fyrir ihenni sj'álfri 00 etarfi ihennar. Iiún hafði ósköp fátt að skrifa um. Það skeði ekki margt í Ernsbury en það fáa, sem skeði sagði húr, honnm með vingjarnlegri kímnigáfu sem minnti hann á Önnu- Satt að segja minnti margt f foréfum hernar *hann á Önnu. Það fvlgdi viss hamingjutil- finriing fwí að minnr,st henn ar og leiddi til þess að hann skrifaði henri einu sinni: „Þó við höfum aldrei 'hitzt -— og það er ekki mér að kenna — finnst mér ég þekkja yður af bréfunum yð- ar, en S'ðeins sem frú A. Bridger, móður Colins. Vild- uð þér ekki skrifa fullt nafn ræs.t þegar þér skrifið mér, ^vo ég geti hugsað um yður á annan Ihátt, en sem frú Bridger?" Og næst þegar Anna skrif aði 'honurn, undirritaði (hún foréfið ,.Anr Bridger11, hún þorði ekki að nota hið ó- veniulegrP „Anna“. Næsta foréf hófst á kveðj- unni „Kæra Ann. Þér sjáið hve fljótt ég nota mér þessar upplýsingar. Hún reyndí að vera ekki alltof sjálfri sér iík í þessurn foréfum og nota ekki orð eða orðasamfoönd sem thann foefði getað tengt ihenni og hún ivissi ekki að í foréfum foennar lýstu sér gæði henrar og elskuleg framkoma og foennar sérkennilega kímni- gáf-, sem var svo lík hans. Og svo eftir að Colin hafði aftur arið í foeimsókn til þeirra f Kert kom bréf sem fvllti ihana af sársauka, ham- ingjn, æsingi og örvæntingu. ,.Kæra Ann“ hófst þa,ð, eins og öll hans bréf nú orð ið. Þér vitið senrilega að Son - ia á enga móður- Hún Ihefur verið alin upp af barnahjúkr unarkonum en nú þegar hún fer 'í 'Skólp, þarfnast hún þeirra ekki lengur. Ag vísu er hér gnægð bir.na en ég hef ( samt komi'st að foeirri niður- 'stöðu að, bQzta lausnin yrði að r'áða ráðskonu. Þér skiljið sjálfsagt við hvað ég á. Ég geri ekki ráð fyrir að þér hættið fúslegg, starfi yð- ar mín og okkar vegna er ég er fús til að fojóða yður foau laun, sem þér mynduð hafa haft við starf_yðar ef þér viliið kotn", hingað til mfn. Mér þykir jafnvænt um CCol in og væri hann sorur minn og hefðu aðstæður verið aðr ar hefðj ég beðið vður um að levfn mér að ættleiða hann. 'En ég hika við að biðja yð- ► Ur um það þar sem þér mynd uð þá algjörlega missa hann. En ef þér vilduð gerast ráðskona mín mynduð þið Colin foæði eiga heima hér og ég álít ekki að Colin hafi gott af að eiga heima á tveim foeimilum. É.g heiti yður því, að þér munuð á heimili mínu fá þá • stöðu sem móður Col- ins sæmir. Ég vij ekki reyna að dylja yður þess að mér liggur að- eins á hj-,rta framtíð Colins. Ég hef aldrei eignast son og ég myndi ekki skipa á Soniu minni og neinum þeim syni sem ég gæti eignast en ég myndi telja mig sælan ef ég ætti son eins og Colin. Hugsið miálið og látið mig svo vita foegar þér hafið kom ist að niðurstöðu. Ef til vill ffetum við þá — loks —hitzt. Ég verð að viðurkenna að ég 'hlakka til að hitta yður. Yðar Blaine Belding". | Anna lás foréfið margsirnis I áður en hún skildi það. Hún vissi g,3 fengi hann að vita Ibve hún var glöð, voru aðeins tvær leiðir færar. — Annað hvort giftust þau eða skildu að eilífu. Hún visisi að það eina sem skjpti hann eða hana, máli. var Colin. Og hún hafði lengi haft áhyggjur af framtíð Colins. Blaine gat veitt horum allt. Blainss vegna, gat hún dreg ið sig <aftur í hlé — eins og , Ihún Ihafði gert áður. En! hvað um Colin? Colin elsk-1 aði föður sinn. Gæti foúr, sleppt Colin? Vav hún nægi- lega sterk til að fórna sj'álfri ! sér fyrir son sinn. Hún treysti sér ekki til þess. Og í örvæntingu sinni 'hringdi hún til Emrnu Dove. ,,Er það ungfrú Dove?“ — spurði hún. „Já“ svaraði röddin, sem Anna, þekkti svo vel. „Ungfrú D'ove“, sagði Anna, „mig langar til að tala við yður. Þekkið þér rödd mína?“ „Nei. það?“ „Eruð unni?“ „Já“. „Þetta, er . . Anna Mere“. Hún heyrði að Emma Dove greip andann á lofti. „Guð minn góður! Eftir öll þessi ár Jlvar evuð þér?“ „Fyrir utan London. Mig langar til að tala við yður e,f ég má“. „Hivort þér megið! Hvenœr sem yður 'hentar“. „Á morgun?“ „Getið þér hitt mig í klúbbnum mfnum klukkan sex?“ Anna skrifaði hefmilisfang ið niður og stamað svo: „Þér megið ekki segja Sir Blaine að ég hafi hringt til yðar“. „Ekki ef þér bannið mér það“, svaraði ungfrú Dove stutt í spuna. Teringunum var kastað og Anna ákvað að gera það sem ungfrú Dove legði til, allt, nema það að sleppa Colin. Hún varð að foíða fáeinar mínútur eftir ungfrú Dove. Svo kom hún og rétti fram her.dina. „Anna!“ sagði 'hún „þú foef ur ekkert breytzt“. Anna brosti en hún vissi að ungfrú Dove var ekki vön að slá fólki gullhamra svo þetta gladdi hana. „Mér finnst ég orðin hund gömul“, sagði hún. „Það er ifallegt af yður að vilja hitta mig aftur“. í „Yitleysa. Ánægjan er öll | mín imegin. Eigum við ekki ■ að koma inn í hliðarsalinn. j Hafið iþér ekki tíma til þess?“ „Þakka yður fyrir“, sagði Anna þakkllát. „Hvað er það svo?“ spurði ungfrú Dover þegar þær Voru seztar inn fyrir. „Ég veit eiginlega ekki á Ihverju ég á að byrja“, sagði Anna, ieimnislega. „Kannist þér við nafnið Bridger?11 „Bridger? Já, auðvitað, það heitir hann litl> drengurinn sem Sir Blane skar upp og varð slíkur vin.ur hans. Hef- ur hann ekki boðið fooflum 'heim til s'ín?11- Anna kinkaði kolli og lejt unda,n. „Jú, hann heitir Colin Bridger. Hann . . ég . . ég er móðir hans, ungfrú Dove“. „Er það satt? Og veit Sir Blaine það ekki?“ spurði ung frú Dove greinilega undr- andi. 'höfum „Nei. Við ihitzt“. „Svo þér Anna“. Anna leit (hennar. Hún ekki eruð þá gift beint í augu ætlaði ekki að segja henni sannleikann eins og hún ska'mmaðist sín fyrir hann. , Verzlunin Snót Vestur^úu 17 auglýsir: Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Sængurveradamask Lakaléreft, breidd 1,60 Borðdúkaefni með serviettum o. fl. fl> Ætti ég að gera þér ein á skrifstof- Enn er langt til páska, svo að það er ómögulegt að tengja þessa mynd við þá, — en það er sunnudagur í hverri viku, ög þá er hægt að hrista af sér borgarrykið uppi í Skíðaskála. Þessi unga stúlka er að legjjja upp í frí, — en ekki er á- fangastaðurinn Skíðaskál inn í Hveradölum, — held ur eilthvað burt úr Lun-' dúnaþokunni. Myndina tók Snowden lávarður, — öðru nafni Anthony Armstrong Jones, eiginmaður Margrét ar, Bretaprinsessu. Eins og kunnugt er, er hann nú ráð inn við brezka blaðið Sun' day Times og ætlar að skrifa um listir. Brezkt höfðingja fólk er hugsandi yfir þessu tiltæki prinsessu-mannsins og veltir því nú í ákafa fyr» ir sér hvort það sé: í fyrsta lagi: tilhlýðilegt, að mágur drottningar brezka heims- veldisins vinni, í öðru lagi: hvort það sé tilhlýðilegt, að hann verði undirsáti hr.; Thomson, eiganda Sunday Times. Hver svo sem niður- staðan verður af vangavelt um aðalsins eru tvær stað reyndir fyrir hendi: hr. Thomson iðrar þess ekki að hafa ráðið Tony að blaðinu, því að upplagið hefur síðan aukizt um 200,000, og í öðru, lagi, — Tony er og var við- urkenndur ljósmyndari, — og hann er ekki fús til að leggja starf sitt á hilluna til þess að sitja með hendur í kjöltu við hlið sinnar tignu konu. Alþýðublaðið — 24. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.