Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 11
íbúðarhúsnæði Framhald af 1. síðu. Ibúðirnar skulu seldar á * Lána má allt að 300 þúsund kostnaðarverði. krónum á hverja íbúð. Hámark var áður 160 þúsund krónnr. ■Jf Lánin verði affallalaus og endurgreiðast með jöfnum ár- legum greiðslum á 42—75 ár- uni. ■Jr Lántakandi getur greitt lán ið livenær sem er, en það skal j Byggingarsjóð verkamanna. ekki hafa áhríf á söluverð Ríkissjóður leggur fram árlega íbúðar. | í sjóðinn sömu upphæð og svar + Lántaki má ekki hafa yfir ur til framlags hvers sveitar- 60 þúsund króna árstekjur ^ Byggingarfélag verka- manna á hverjum stað skal hafa forkaupsrétt að íhúð, sé hún seld. ■Jr Frá og með 1962 greiði sveit arsjóðir kaupstaða og kaup- túna frá 40 til 60 krónur á hvern íbúa sveitarfélagsins í miðað við meðaltal 3 síðustu ára, að viðbættum 5 þúsnnd félags fyrir sig. ■fc Sjóðurinn getur tekið Ián til útlánastarfsemi. Ríkissjóð- krónum fyrir hvern ómaga á ur ábyrgist lánin, en hlutaðeigj framfæri. Skuldlaus eign hans má ekki vcra meiri en 150 þús und krónur. Kristilegar samkomur sunnudag kl 5, Betaníu, Laufásvegi lff-^ÞríSjudag kl. 8,30, skólanum Voganum- Komið! Velkomin! Helmut L., Rasmus Biering P. tala. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. Ur við skólann, er mjög stillt í hóf. Fyrir þá er dvelja vilja skemmri tíma en 4 vikur er gjaldið kr. 180.00 pr. dag, en þá er dvelja 4—6 vikur kr. 120.00. Skíðaskólinn nýtur vaxandi vinsælda og það er því ráðlegt að tryggja sér skólavist í tíma. Sig. Jóh. andi sveitarsjóður stendur i| bakóbyrgð fyrir þeim lánum, : sem veitt eru byggingarfélagi j jí kaupstaðnum eða kauptún-i , inu af lánsfé sjóðsins. ! Af hálfu félagsmálaráðherra verður unnið að því, að útvega fé til sjóðsins, þannig að hann komi sem fyrst og mest að gagni. Nánar verður sagt frá frumvarpinu, þegar það kemur íil umræðu á Albingi. Leiöréfting NOKKURT mishermi varð í blaðinu í gær, í frásögn um Stuðlabergsslysið. Varð það vegna rangra upplýsinga er blað ið fékk. Sagt var að Karl Jóns- son, 2. vélstjórj ætti heima á Heiðarvegi 2, en átti að vera Heiðarvegi 6. Þá var sagt að Birgir Guðmundsson matsveinn ætti 4 börn, en það rétta er, að hann átti 8 börn. Þá má geta þess að Stefán Elíasson úr Hafn arfirði á*ti eina dóttur. Viðkomandi eru beðnir vel- virðingar á þessum villum. SÍÐUSTU SÝNINGAR MYNDIN er af Bessa Bjarnasyni og Val Gísla- syni í hlutverkum sínum í „Húsverðinum“, seni sýnt er um þessar mundir í Þjóðleikhúsinu og hlotið hefur góða dóma. Þykir „Húsvörðurinn“ nýstár— legt leikrit og er talin vera vönduð og sérstæð sýning. Aðeins eru eftir tvær sýningar á þessu leik riti. Á sunnudaginn verð ur næstsíðasta sýning, en síðasta sýningin er á mið vikudaginn kemur. f^jHappdrætti Álþýðublöðsins tilkynnir Skrifstofa HAB er flutt að Hverfisgötu 4 þar sém áður var Ferðsakrifstofan Sunna). Framvegis verður miðasalan þar. Símanúmer skrifstofunnar er 16112. Þetta eru viðskiptamenn HAB beðnir að hafa í huga. H A B ATHUGIÐ: Pósthólfsnúmer HAB er 805. KJARN TOKIO (UPI) HWWWWWWWWWWMWWWWMMWWWMWHMW NOKKRIR vestrænir vís- indamenn telja, að Rauða- Kína geti framleitt kjarn orkusprengju á þessu eða næsta ári, en vafasamt er hvort Pekingstjórnin er fús til að greiða hinn háa að- gangseyri að „Kjarnorku klúbbnimi“. Lítið er vitað um getu Kínverja á sviði kjarnorku- mála, en það er á allra vit- orði, að kínversku kommún- istarnir eiga kjarnaklofa, sem getur framleitt nokkurt magn af atómsprengiefni. Aðalfulltrúi Bandaríkja- manna á ráðstefnunni um stöðvun tilrauna með kjarn orkuvopn í Genf í fyrra, — Arthur Dean, er sannfærður um að kínverskir vísinda- menn geti framleitt kjarn orltusprengju. „Sennilega gætu þeir framleitt sprengju árið 1962 eða 1963“, sagði hann í fyrra. „Auðvitað gæti hér orðið um mjög dýra sprengju að ræða eða mjög „óhreina sprengju. Hins veg ar hefðu þeir engin tæki til að varpa þeim með ná- kvæmni. Það er miklu erf- iðara“. Á Vesturlöndum er talið, að Rússar aðstoði Kínverja ekki lengur við franileiðslu kjarnorkusprengju, og að það sem Kínverjar framleiði verði nær eingöngu þeirra verk. I desember í fyrra hafði „AIþýðudagblaðið“ í Peking þetta að segja um kjarn-^ orkusprengjuna: „Við höldum því fram, að kjarnorkusprengjan hafi mik inn evðingarmátt, og að hún sé vopn til fjöldamorða. Ef kjarnorkustyrjöld skellur á, væri mannkynið í mikilli hættu statt. Þcss vegna er- um við mótfallnir þeirri j heimsvaldastefnu Banda- ríkjanna að undirhúa kjarn | orkustyrjöld og mælum með algeru banni við öllum kjarn orkuvopnum“. Blaðið bætti við, að Kína’ mætti „alls ekki óttast hótun heimsvaldasinna um kjarn- orkustríð“. Á undanförnum árum hafa kínverskir herforingjar heimtað aukna framleiðslu nýtízku vopna, m. a. kjarn orkuvopna. í október 1960 hélt Lin Pao, landvarnaráð herra, ræðu, þar sem hann sakaði „Iiáttsetta starfs- menn“ um að hamla gegn framleiðslu kjarnorku- vopna. Ummæli „Alþýðu- blaðsins“ virðast staðfesta þessi ummæli Lin að sögn BUP. Lin sagði, að meiri áherzla væri lögð á hlutverk manns ins, og marmsandinn, hug- sjónir mannsins og hng rekki væri miklu öflugra; eí» sprengjan sjálf. 48 ölvaðir við akstur frá áramótum Framhald af 1. siðu. í fésektir frá 3—4000 krónuni, og einnig dæmdur í varðhald. Ef áfengismagnið er unöir 1,20 prómill, er bifreiðastjóriEH sviptur ökuleyfi í 3 mánuði 4 1 árs og honum gert að greiða fjársektir. Við ýtrekað brot er bifreiða- stjórinn umsvifalaust sviptur ökuleyfi ævilangt, sætir varð- haldi I€—20 daga og honum gert að greiða fjársektir. Ef bifreiðastjóri ekur eftir að hafa verið sviptur ökuleyfi visst tímabil, fær hann harðan dóm fyrir. Að öðru leyti fara dómarnir eftir því hvers eðlis brotið er, hvort bifreiðasíjóriitn hefur lent í árekstri eða hvernig hann hef- ur ekið, almennt. Alþýðublaðið — 24. íebr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.