Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 10
Þetta er heimsmeistarinn í skíðastökki, Toralf En- gan, Noregi. Þessi mynd er af þriðja stökki hans, en það mældist 70,5 m. og réði úrslitum keppninnar. Keppnisdagurinn var mar tröð fyrir Engan, hann byrjaði daginn með maga og höfuðverk og þetta stökk er alls ekki full- komið, segja sérfræðing ar. Okkur finnst það samt ágætt! Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON SKÐASKÓLI Skíðafélags Isa- fjarðar tekur til starfa 4. marz if. k. Skíðaskólinn er sem kunnug't og ánægju einvörðungu, og || hinna, sem hyggja á keppni í þessari sívinsælu íþrótt. 1 Litla stúlkan á meðfylgjandi er starfræktur í sambandi við mynd, hún Guðbjörg lilla skála Skíðafélagsins á Selja-I Hauksdóttir, sem komin er í landsdai, þeim stað í faðmi j stóru skíðaskóna hans pabba vestfirzkra fjalla, sem með i síns, á kannske einhvern iíma réttu hefur verið kallaður „Paradís skíðamanna". Eins og undanfarin ár veitir Haukur Sigurðsson skólanum forstöðu og kennir ungum sem öldnum að stíga sín fyrstu spor í hinni hollu og skemmtilegu íþrótt, jafnframt því sem þeim eftir að skáskera brattar hlíð ar í skemmtilegri keppni, en hvort sem það verður eða ekki, þá er hitt víst, að aldrei byrjar neinn of snemma að renna sér á skíðum, og hvað ungur nem ur gamall temur. Heilbrigð sál í hraustum líkama er kjör er iðka vilja íþróttina með orð íþróttamanna, og hvað er keppni fyrir augum, er fengur j heilbrigðara ungum sem göml að handleiðslu hans, en Haukur | um en að reika um fjöllin snæviþakin og anda að sér hreinu og heilnæmu lofti. Eins og fyrr segir er Skíða- var sem kunnugt er, um ára- bil í fremstu röð íslenzkra skíðamanna. Skíðaskólinn er því jafnt fyrir þá sem vilja| skólinn 01 húsa í skála Skíða læra á skíðum sér til hollustu j félags ísafjarðar á Seljalnds- I dah Húsakynni eru hin vistleg I | ustu og staðurinn einhver hinn j | ákjósanlegasti á öllu landinu i til skíðaiðkana. Dvöl í Skíða- Iskólanum verður því hverjum manni eftirminnileg og þú, sem lest þessar línur, ættir að íhuga hvorl þú ættir nú ekki að eyða þinu næsta fríi að vetri til að hressa upp á skíðakunnáttuna, já eða að læra á skíðum, hafir þú aldrei kunnað að meta þessa heilsulind. Hafir þú á- huga þá veita þessir menn all- ar upplýsingar, Haukur Sig urðsson, símar 379 og 223, Guð mundur Sveinsson, símar 332 og 413 og Jón Karl Sigurðsson, j símar 201 og 400, allir á ísa-1 | firði, en í Reykjavík Þorsteinn I i Einarsson, íþróttafulltrúi. Þátttökugjaldi, og í því er innifalinn allur dvalarkostnað j Frh. á 11. síðu Lokið er 10 leikkvöldum af 34 ÍSLANDSMÓTIÐ í handknattleik er ekki hálfnað enn. Alls hafa farið fram 10 af 34 leikkvöldum tilj þessa. — Hér birtum við leiki einstakra félaga, sigra og töp: G. Hagg um Peter Snell Nýlega var Gunder Ilágg, hinn kunni hlaup arí Svía á stríðsárunum, spurður um möguleika Snells. Hann sagði m. a.: Ef þetta er rétt með æf ingalengdina, þá virðist mér sem Snell ætti hæg lega að geta sett met á öllum vegalengdum frá 800—5000 m. Það er ekki jafnmikill mismunur á hlaupunum eins og marg ir álíta. Hafi maður gott hlaupaskref, óhemju þol, kraft og vilja, sem getur flutt björg, er hægt að keppa á öllum þessum vegalengdum með góðum árangri“. 1. F.H.......... .... 8 ö 1 1 = 2. ÁRMANN.......... 5 4 0 1 = 3—4. FRAM........... 6 4 0 2 = 3.-4. VALUR .......... 6 4 0 2 = í. B. K......... 6 3 1 2 = HAUKAR ......... 4 2 0 2 = 6 —7. í. A.............2 1 0 1 = 8—9. VÍKINGUR ....... 6 2 1 3 = ÞRÓTTUR ........ 6 2 1 3 = 10. K. R............ 8 2 0 6 = 11. 1. R.............5 1 0 4 = 12. BREIÐABLIK ..... 3 0 0 3 = i 5 6—7 8—9. 13 (16) 8 (10) 8 (12) 8 (12) (12) (8) (4) (12) (12) (16) (10) (6) 7 4 2 5 5 4 2 0 81% 80% 67% 67% 58% 50% 50% 42% 42% 25% 20% 0% verða eingöngu háðir leikir í •yrigri Pokkunum. 2. fl. kvenna Aa: Víkingur—FH Fram—Þróttur . * | jji 2. fl. kvenna Ab: i kvö d ; ■ I IWUÍU j 3. fl. karla Ab: Meistaramót Islands í hand| Valur Fram | knattleik heldur áfram að Há- 2. fl. karla Aa: ilogalandi í kvöld kl. 8,15. Það IBK—ÍR 24. -föbr.-1962- — Alþýjðubl^ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.